Alþýðublaðið - 02.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.02.1922, Blaðsíða 2
2 •. í Morgunblaðsgremarnar. Herra ritstjóri. í „Alþýðublaðinu" i gær er gizkað á að þokkapilturinn, sem skrifaði nafnlausu sorpgreinarnar, merktar einni stjörnu, f Mgbl. fy/ir bæjarstjórnarkospingarnar, sé Ó1 afur Thors. Það er Óþarfi að gizka á það, þvf að ritstjóri Morgunbl. hefir kannast við það við mig að ótáfur ThÖrs hafi skrifað grein* arnar, sami msðurinn, sem mest drenglyndið sýndi «3. nóvember s. 1., og sem leikur sér að þvf að vfsa úr vinnu hjá sér fátækum erfiðismönnumiyrir þær einar sakir, að þeir hafa aðrar pólititkar skoð- anir en hann. Hiðinn Valditnarsson. ?já páli Qerrmann, 3slanðsvininnm. (Nl) Já, afstaðan er ólík. Gæfumétki er það ekki ef hatrið og tortrygn in er óumfiýjanlegt, en vissuiega er Þjóðverjum vorkunn. Árum saman hafa þeir barist upp á líf og dauða, fórnzð kröftutn ailra barna sinna, úthe't blóði sona sinna, já, ö!!u aínu hafa þeir orðið zð fórna, þar sem þeir stóðu al einir uppi og urðu að etja gegn öllum heiminum. Og nú er svo kornið, að þeir stsnda eias og heilagur Sébastiac, gegnstungnir af aveðjutn og ðdnum, magnþrotæ, blæðandi, kúgaðir, traðkaðir, svelt ir og útsognir, já, í þessum vit lausu herskattaálögum er biátt áfram verið að taka brauðið frá munninum á sakiausum börnun- um, og það er engia firra, heldur bókssafiegur sannleikurinn, að brjóit þýzkra mæðra eru inylkt handa sígurvegurunum, sem fjand inn gaf sigurinn og sem hafa gert sigurinu að fjandans ítr.ynd. Já, svo þung og sár, svo voidug og örlagaþrungin er nú saga Þýzk;.- iands orðin, að frammi fyrir henni gstur maður kastað sér til jarðar í hrygð, sem er máttugri en svo, að hún taki támm. En það er misskilningur ef ALÞYÐUBLAÐlÐ uokkur skyldi hafa þá hugmynd um Þjóðverja, að þeir séu yfir unnir, — hversu ósenailega sem þetta mun þó láta f eyrum. Spyrj ið Þjóðverja, — konur og karia, unga og gamla: Er Þýzkaland yfirunnið? Og ekki einn einasti mun svara á þá leið: Þýzkaiand er yfirunnið. Eg hefi með eigin augum séð bæklaðan, augnalausan og útstunginn örkuralamahn úr strfðinu úti á stræti i Berlin veifa hækjunni og fullvissa þann er við hann ræddi um áð Þýzkaíand muni eiga eftir að sigra og verða voldugt aftur Þjóð, sem hefir slfka ódrepandi trú á mátt sinn og megin, slíka heilaga trú Hggur mér við að segja, sem hvorki skerðist við hungur sé nekt né sverð, né hæð eða dýpt, eins og postulinn segir, — slík þjóð hvorki er né verður yfirunnin meðan nokkurt macnsbarn heldur Iffi. Og um þ&ð er ekki að efast: jafn skjótt og Þjóðverjar hafa safnað nokkrum kröftum, þá muau þeir aftur kalla saman sonu sína og hefja uppreist, því hver einasti Þjóðverji er reiðubúinn, hvenær sem kallið kemur, að fórna kröít uras sfnum fyrir hatrið til kúgar anna, og ófæddir Þjóðverjar munu verða í heiminn bornir til þess að drekka þétta hatur inn með aióð urmjólkinni og deyja fyrir það og hefndina. Svo er nú komið mál um. Því með ráni Efri Slésfu hefir E vrópa keypt yfir sig næstu styrj öld, þar er grundvöilurinn lagður að miljónum morða og takmatkalausu djúpi skelfinga og kvala. Það ok sem Þjóðveijar uú eru beygðir undir œun síðar vetða ok aíls heimsins, og aðrir munu falla f þá gröf sem þeim hefir verið grafin. Því þar sem valdi er beitt og nauðuagj þar er hatrið og hefni- girnin alin og verk þess er tor- timingin sjálf. Hið hjálp&nda orð, svo fremi að orð hjálpi hér nokkru um, mun koma frá hlutlausu landi. Hvorki frá kúgaranum né hlnum undirokaða mun það koma, held- ur frá þeim, sem lftur á hlutina frá sjónarmiði, sem ekki er deil- unei skylt, heldur hafið yfir deil- una. Eg trúi á þctta hlutlausa orð eins og eg trúi á sólina sern renn ur upp yfir vonda og góða. Ef til vill er það oftrú hjá raér að Isleudingar muni hafa eitthvað af mörkum að leggja hinum bjarta fána, orð friðar, orð mannföfgi, — að fslenzk þjóð muni geyma í sér hugsanir sern einhvern tfma verði sagðar á þann hátt að þær geti orðið heiminum hið hjálp- anda orð. Oftrú ef tii vill, en holi er hún og fögur og eg vildi óska að trúbræður mínir yrði fleiri. — Þetta eru hugleiðingar um Þýzkaiacd og tsland frá þvf eg var í Torgau, hjá tslandsvininum þýzka. En hvað sem öilum hug- leiðingum Ifður: Guð blessi þá sem vilja heill hinnar norrænu ættar, þá sem bera út hróður hinnar íslenzku þjóðar, þá sem elska hana og trúa á möguleika hennar. Og einn þeirra manha er pró- fessor Páll Herrmann. Snemma f des. 1921. Halldór frá Laxnesi. Good-templarar i brenni- Yínsberbúðunm Eftir að bannlögin hötðu verið samþykt og staðfest, þóttust bann menn hafa gróðursett það tré f áldingarði þjóðarinnar, sem bezkan ávöxt mundi bera og ekki þyrfti annað að hugsa um, en haida frá þvf illgresi, er Utilsháttar mundi að þvf sækja. Til þess verks voru Goodtemplarar sjálfsagðii. Þeir voru þeir útvöldu f aídicgarðinum, — en hvernig hafa þeir staðið f stöðu simii? Skantmarlega. ‘Fyrsta atlagan, sem gerð er að bannlögunum, er undanþágan fyrir ræðismenn erlendra ríkja. Þá byrja svikin við regiuna. Ymsir af helztu mönnum stúkna og meirihiuti þá- verandi framkvæmdarnefndar St.- st. íslands mæltu fastlega með þessari tiislökun. Sfðac hefir hver smánin rekið aðra. Þó fyllist fyrst mælirinn þegar ttl kosninga kemur til alþingis eða bæjarstjórnar. Þá eru þessir herrar ekki lengur með grfmur. Þeir kasta henni, og þjónusta við auðvaldið verður efst f huganum. Með bramli og braski segjast þeir eiga með að fá bannmenn f þau sæti, sem liklegt sé að kosih verði, en sjaldan tekst það. Býst

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.