Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1927, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1927, Blaðsíða 2
34 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1858. Og hún sást með berum .aug- um 10. sept. sama ár og síðan fram í okt., og var skærust um mánaðamótin. Nú er á það að líta, að á þess- um tímum stóð öllum þorra mann i mikill ótti af halastjörnum; hugðu menn, að þær boðuðu reiði Guðs og gætu með hala sínum glatað jörðunni, ef hann snerti jö*rðina. Var því eðlilegt, ,að mikið yrði, og víða, umtal um þær, ef menn vissu að þær voru á slangri nálægt jörð- unni; svo hefi,r líka sjálfsagt ver- ið haustið 1858. Það; sem jeg man eftir í þett.i umrædda sinn var þett.a: Sjera Magnús Grímsson var um kvöid staddur í „Skrifkamesinu1*, einka- herbargi Ólafs sál. Stephensen; þar var hann líka, og jeg sá þriðji. Jeg stóð við skrifborð húsbónd- ans og sneri fr.am á gólfið, sjera Magnús stóð firammi á gólfinu og horfði út í gluggann, en Ólafur Stephensen sat í legubekknum; voru þeir að tala saman. Andlitsmynd sjera Magmisar er glögg enn í huga mínum, og hefir verið alla æfi mína. Andlitið f»rem- ur langt og mjótt, andlitslitur hvítleitur, svartur skeggkragi ut- an nm andlitið og undir höku, eins og myndin af honum sýnir. En — svo m.an jeg það, sem mynd in sýnfir ekki, og það var það, að hann hafði svartar eða mjög dökk- ar tennur og var að reykja úr fremur stuttri trjepípu; á það va.r mjer starsýnt, því í Viðey reykti en ginn. Hugsanlegt er, að þetta hafi verið haustið 1859, er jeg var' fjögira ára. En hitt er líklegra, að það hafi verið 1858, h.alastjörnu- árið, og jeg aðeins á fjórða ári. Jeg hefi minst á þetta atriði svo *rækilega, af því að það sýnir, í mínum augum, að börn geta stund um munað langt aftur í liðnu tím- aná, ef eitthvað hefir komið fyr- ir, sem hefir eins og brent sig inn í meðvitund þeirra. Ef vel er leitað, mun mega finna allmcrg dæmi þess, að menn muna einst.aka atburði, er gerðust, er menn voru þriggja ára. Þegar sjera Guðmundu,r John- sen, tengdafaðir minn, flutti að Arnarbæli, þá fór hann landveg norðan iir Evjaffirði og suður að Arnarbæli, með alla sína f jöl - skyldu, 5 börn og konu. Þá var konan mín á fjórða ári; vo,ru þær systurnar, hún og Margrjet, er síðar átti Jóhannes Ólafsson sýslu- mann á Bauðárkróki, fluttar í kössum, er voru silaðir upp á klakkama, hvor á móti öðrum, og gátu þær talað saman yfir reið- inginn. En — konan mín man enn ljós- lega efti.r einstökum viðburðum í ferðinni, svo sem því, er þær við Hjeraðsvötnin, að hún ætlar, vorvr teknar úr kössunum og .reidd.Tr fyrfir framan karlmenn, þegnr tjaldað var á Grímstunguheiði, og er þær komu að Kalmannstungu og urðu fyrir þeim vonbrigðum, að Kalmannstunga var ekki „bæ.r- inn þeirra“, sem sje Arnarbæli. Hún man og eftir því, að er hún var hjea- um bil á 6. ári, þá var mikið halastjörnutal og halastjörnu hræðsLa í Arnarbælishverfinu; eink um man hún eftir, að einn ung- vw maður í hverfinu var mikið óttafullur. — Sá maður varð gam- all, en var veill fyrir hjartanu .alla æfi. — Það stendur alveg heima, að þetta hafi ve*rið sama h.ala- stjörnuárið, sem það, er jeg hefi talað um hjer að framan, eða ár- ið 1858; þá átti hún .að vera fimin ára um haustið. Sty,rkir þetta þá skoðun mína, að jeg muni rjett um atburð þann, er jeg hefi áð- ur frá sagt; enda dreg jeg það sjálfur í eng.an efa- SLÁTTUVJEL SJERA MAGNÚSAR GRIMSSONAR. Svo er frá sagt í æfisögu sjera Magnúsar sál. Grímssonar, að hann hafi fengist við að búa til sláttuvjel. Þetta evr alveg rjett,; hann bjó til fyrirmynd (model) ,af sláttuvjel úr trje, hefir dáið áður en hann kæmi henni lengra áleiðis. Þessa sláttuvjel eða sláttu- vjelærfyrfirmynd sá jeg í æsku og handljek oft og tíðum. Hún var til á Mosfelli í Mosfellsssveit á þeim árunum, þegar sjerg, Þorkell Bjarnason var þa»r prestur. Jeg lærði hjá honum undir fyrst-a bekk Latínuskólans veturinn 1870 —71, og undir annan bekk vetur- inn 1872. Þá var þessi vjel altaf uppi á loftinu í ki.rkjunni yfir kórhvelfingunni. Þar hefir hún ver ið efalaust þangað til að kirkj.an va*r rifin — sem aldrei skyldi ver - ið hafa — í tíð sjera Jóhanns Þor- kelssonar. Þá hefir henni að lík— indum verið fleygt innan um ann- að brak úr kirkjunni, verið seld með því, og síðan ve»rið höfð ein- hversstaðar nndir ketilinn; eng- inn þar viðstaddur kunnað að meta li.ana eða orðið til að bjarga henni frá glijtun. Skemtilegra hefði ve»rið, að eiga hana nú á þjóðmenjasafninu. Hún var þó fyrsta tilraunin, sem gerð var hjer á Landi og af íslenskum manni til að búa til sláttuvjel- Það eru nú komin full 54 ár eða fireklega það, siðan að jeg sá og handljek vjel þessa, en samt man jeg sæmilega hvernig hún var útlits. Um samsetning hennar hið innra, eða hvernig hjólum og gangverki var háttað, man jeg ekki nú orðið. En hið ytr.a var hún eins og kassi í lögun, hjer um bil ein alin á lengd, nálægt þrjú kvartjel á breidd og tvö kvartjel á þykt, eða þó tæplega það. Innan í þessum kassa var gangverk vjela.rinn.ar, Utan á þenna kassa, til vinstri handar, var negld stöng, hæfilega löng til að halda í með vinstri hendi, er vjelinni væri ýtt áfram á hjóli, líkt og hjólbörum. En iit ú.r miðjum k,assanum var hægra meg* in ás, og á honum sveif til að snúa með hægri hendi, um leið og vjelin ýttist áfram; með þess- ari sveif var vjelin knúin áfram og látin slá- Sláttumaðurinn gekk þannig á efti.r vjelinni, átti að ýta henni áfram með vinstri hendi, en snúa henni með þeirri hægri. Hún átti að g.anga á einu hjóli, sem var að framan, þeim megin sem vissi frá sláttumann- inum; pg þar áttu ljáfirnir að vera. Mjer var aldrei fyllilega ljóst, hvernig þessu ætti að vem fyrir komið, held þó, að þei.r hafi átt að vera fyrir framan hjólið og vera fjórir að tölu, og snúast í h»ring, um leið og vjelinni var ýtt áfram og snúið. Vjelark.qssinn var því þannig í notkuq, að mjóu fletirnir á hon - um sneru npp og niður, en breiðu bletimfir sinn til hvorrar handaV,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.