Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1927, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1927, Blaðsíða 8
40 sættmn á. Pólskt herlið hafði yf- i.rráð yfir Vilna og Ijet nú pólska stjórnin fara þar fram atkvæða greiðslu um það, hvorri þjóðinni borgarbúar vildu lúta, Pólverjum eða Lithauen-mönnum. Með því hervaldi, sem þá ríkti þar í bo*rg- inni v.ar auðsjáanlega ekkert að marka atkvæðagreiðsluna. Hún fór vitanlega Pólverjum í vil, og not- uðu þei* hana sem skálkaskjól til að rjettlæta yfirráð sín yfir borg- inni fr.amvegis. Eftir að bandalagið hafði reynt árangurslaust í 2 ár að koma sætt um á. ákvað það í 5. sinn, hver takmörk skyldu vera framvegis milli landanna og var þá farið mjög eftir legu friðarspildunnar. Sendiheær.aráðstefnan 1923 var síðan látin reka smiðahöggið á þessar ákvarðanir. Samkvæmt 87. gr. Versalasamningsins gátu Bandamenn ákveðið landamerki þau sem eigi voru ákveðin í samningnum sjálfum. — Þar eð Landamerki Póllands vosru ekki ákveðin í Versalasamningnum var sendiherraráðið í sínum fulla ejetti að ákveða takmörkin eins og því sýndist og var eðlilegt að þar væri fylgt tillögum Þjóða- bandalagsins, en alt fyrir það h.afa Lithauenmenn ekki lint látum síðan að mótmæla ráðstöf- unum þessum. Fyrir þá, sem fylgjast vilja með í stjórnmálum Evrópu, ee deilan um yfirráðin yfir Vilna mjög eftirtektarverð, því af henni sjest það svo greinilega hversu ákafleg.a erfitt það e*r að koma sættum á í þrætumálum þjóða, ef sáttfýsi er engin meðal þjóðanna sjálfra- Pólverjar eru ákveðnir í því að halda yfirráðunum yfúr Vilna og telja sig rjett til þess kjörn.9. En Þjóðabandalagið hef- ir unnið sjer það til hróss að því hefir tekist að sporna við ófriði milli þessaira tveggja þjóða. Þjóð- ir þessar geta altaf borið frara mál sín á ný fyrir Bandalaginu og munu þasvr nú sjá .að það srje þeim báðum fyrir bestu að sætt- ást heilum sáttum. En fyrirkomulag það og sættir þær, sem komist hafa á, eru mjög ófullnægjandi, og verður eigi ann- að sagt, en þarna sje ein .af ófirið - arhættum álfunnar. LMBÓK MOBOUyBLABfilNS Á myndinni hjer að framan ern sýnd landamæri hinna nýju ríkja og einnig sú sneið, er Pólverjar hafia sölsað undir sig, en Lithauen gerir kröfu til. SKRÍTLUR. Þerna: Jeg sá í gærkvöldi kvik- írvndina, sem þjer ljekuð í seinast. Þjer leikið snildarlega. Kvikmyndastjarnan: Þá ættuð þjer að sjá mig leika í nýjustu kvik- myndinni, sem jafnframt er æfi- saga mín! Þernan: Það verður gaman að sjá! En hvað haldið þjer að mvnd- skoðunarmennimir segi f — Um hvað ertu að hugsa, Soffía ? — Æ, það var óttalega ómerki- legt. — Jeg hjelt, að þú værir að hugsa u m mig. — Jú, þú átt kollgátuna. Gjaldkerinn: Jeg hefi gert ráð fyrir að fá kauphækkun um nýár. Húsbóndinn: Þar hefir yður mis- reiknast, og jeg get eigi notað þann gjaldkera, sem reiknar skakt. Engum þótti neitt varið í skáld- skap Thomsens nema honum sjálf- um. Ilann greip því hvert tækifæri sem gafst, til þess að lesa upp kvæði sín. Svo var það einu sinni í stóru samkvæmi, að hann las upp nokkur kvæði, en Ann, að áheyrendur tóku þeim heldur þurlega, Hann mælti því hálfgremjulega að lokum: — Jeg hefi ákveðið það, að kvræði þau, sem jeg á heima, megi ekki birtast fyr en jeg er dauður. Þá hóf einn gestanna glas sitt og hrópaði: — Lengi lifi Thomsen! Skuidunautur (segir við inn- heimtumann) : Það er ljóta atvinn- an, sem þjer hafið. Þjer eruð ef- laust mjög illa liðinn. Innheimtumaður: Þvert á móti — allir biðja mig að koma til sín aftur. Seinna homa sumírdagar Jeg raula hjer í rökkrinu raunabraginn minn. Úti Norðri napu*r æðir, nóttin verður dimm Jeg er orðinn gamall, gugginn, gránuð eru hár. Maa-gt hefir í móti blásið mjer í sjötíu ár. Þegar jeg var átján ára, átti’ eg mikinn þrótt. Lýsti ylrík æskusólin, árin liðu skjótt. En seinna komu sumir dagar, syrti heldur fljótt. Það skeði á einu augnabliki — ein.a vetrarnótt. — Þá var skemtun, þá var gaman, þa<r var nógur dans. En unnustan flaug út í húmið í örmum — veiðimanns. Á því eina augnabliki í mjer hýartað fraus. Jeg hef síðan auðnir reikað >— aleinn — vinalaus. — — Aðeins vínið yndi vekur ofurlítið mjer. En þróttinn vantar, eldinn, aflið — alt — sem jeg gaf þjer. — Inn í köldum hversdagshjúpi kv.alir mínar vef. Undan mínum æfikjörum aldrei möglað hef. 1 Þó a8 að mjer þ*engdu sorgir þungar eins og blý. Aldrei gátu hræfuglarnir hlakkað yfir því. í rökkrinu jeg raula hljóður raunabr.aginn minn. Úti Norðri napur æðir, nóttin verður dimm. Þorsteinn Matthíasson firá Kaldrananesi. ÍB*-tol4*r*rent«mHj* h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.