Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1927, Page 1
5kátamót í Suíþjóð.
Eftir ’lón Bjömsson.
Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllll||illll!llllllllllll||||||||||||||||
1 vetur vorti liðin io ár síðan fyrsta skáta-
fjelagið var stofnað í Svipjóð Var afmœlisins
minst með mikilli viðhöfn í sumar og sendu
ýmsar þjóðir skátaflókka til Svípjóðar. Hjeð-
an af landi fór ekki neinn flokkur, en Jón
sonur Björns Þ. Stefánssonar verslunarmanns,
var staddur við hátíðarhðldin og segir hann
svo frá feim:
Kæru íslensku skátar!
í lxöfuðdráttuin langaði mig til
að segja ykkur frá lífinu hjer á
sænska skátamótinu í dagbókar-
forrai. Eins1 og þið kannske marg-
ir vitið, var skátareglan í Svíþjóð
15 ára síðastliðinn vetur og í til-
efni af afmælinu halda þeir svo
þetta mót og lmfa boðið hingað
skátum ór flestum löndum heims-
ins. Okkur fslendingum var líka
boðið að koma 10 saman, en því
miður höfðum við. ekki tækifæri
til þess að fara, sem í raun og veru
er mjög slæmt, því hjer var margt
fyrir okkur að læra. En af því svo
stóð á, að jeg fór til Stokkhólms
einmitt meðan mótið stóð yíir, tók
jeg þátt í seinni hluta mótsins sem
íslenskur skáti.
Þriðjudaginn 12. júlí kl. 9 að
kvöldi, kom jeg- til Beatelund, svo
heitir staðurinn, þar sem mótið
var haldið, og er 40 mínútna ferð
frá Stokkhólmi. Leiðhrþangað út
er tuidur fögur. Fyrst fer maður á
járnbrautarlest og svo með skipi,
og alstaðar gnæfa við himinn stór-
ir og fagrir skógar og liingað og
þangað gægjast turnar Qg hiisþök
upp yfir hið græna lauf trjánna.
Þetta sama kvöld voru allir
skátar saman komnir við varðeld-
inu, rúmlega 4000 drengir og al-
heimsforinginn, Sir Kobert Smith
Baden Powell, var heiðursgestur
þetta kvöld. Hann var á ferð uin
Svíþjóð, og ætlaði að ferðast án
þess nokkur vissi um hann, en
fregnin flaug eins og eldur í sinu.
Hann var jafnvel vakinn upp á
járnbrautarstöðvunum á leiðinni
af drengjum, sem vildu lieils.t
lionum.
Sænski krónprinsinn var þarna
líka, og margir helstu menn Svía,
svo og auðvitað sænski skátafor-
inginn, Major Ebbe Lieberath. Jeg
gelck rakleitt til foringjans og
heilsaði honum og óskaði honuni
og sænsku skátunum til hamingju
með „jubileumsárið." Síðan heils-
aði jeg upp á verkfræðing Sten
Tliiel, sem er foringi mótsins og
þakkaði hoiium fyrir að hann
sendi eftir mjer á járnbrautar-
stiiðina.
I Þetta kvöld var margt til skemt-
unar við varðeldinn. Hver þjóð
skemti og þótti mjer Þjóðverjarn-
ir bestir, þeir sungu og spiluðu
undir á gítara. Danir syndu leik-
fimi o. fl.; og Skotar klæddir
þjóðbúningi sínum, sýndu dans og
spilnðu undir á einhverjar undar-
legar pípur, er þeir kalla ^Sække'-
pípur. Síðast var einskonar al-
þjóða fána sýning. Einn maður frá
liverri þjóð gekk fram á leiksviðið
með lands síns fána, og stóð þar á
meðan h)jómsveitin ljek þjóðsöng
þess lands. Síðan mælti liann fram
á móðurmáli sínu: „Skáti! vertu
viðbúinn; altaf viðbúinn!“ Jeg
spurði Sten Thiel hvort jeg gæti
verið með, þó jeg kæini svona
seint og svona á óvart, og s.vgði
hann það velkomið, ef jeg hefði
fána hjá mjer. Síðan fór jeg til
hljómsveitarinnar og spurði livort
liún gæti leikið ,0, guð vors lands,'
en það gat hún ekki, því húu
liafði aldrei hevrt íslenskan þjóð-
söng nefndan. Jeg tók þá kjark
í mig og sagðist geta sungið hann.
Þegar svo kom að injer, gekk
jeg upp á pallinn, sveipaður okkar
hjartkæra merki, sem því miður
er svo lítið þekt úti um heim, og
það jafnvel í nágrannalöndunum,
og söng; og þó jeg segi sjálfur
frá, þá lield jeg að það hafi ekki