Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1927, Qupperneq 2

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1927, Qupperneq 2
LESBOK MOlíGUNBLAÐiáiNtí tekist sem verst, því jey gætíi þess að byrja nógu lágt. p]n þegar jeg var búinu skalf jeg, ekki af taugaóstyrk, heldur af gleði, og þeirri stund gleymi jeg aldrei. Þessa dagana, sem mótið stóð yfir, bjó jeg hjá dönsku skátun- um, Hróarskeldufjelaginu. Poringi þess er ríkisdýralæknir Gotfred Hansen, reglulegt valmenni og höfðingi í lund. Miðvikud^ginn 13. júlí voru all- ir skátar hinna 15 þjóða sem heini- sóttu Svíþjóð, boðnir til ijiiðdegis verðar á Skansen, af saensku stjórninni, og þið getið trúað, að það vai’ mikið að gera á }>ví veit- ingahúsi þann daginn. Skansen cr fögur liæð, sem stendur lijer um bil í miðri borgiuni. Þar er útsýni mjög fagurt, sjest út yfir hinar mörgu og fögru eyjar, seui mikill hluti borgarinnar stendur á, og er hún því oft nefnd Feneyjar Norð- urlanda. Skansen er aðal skemtistaður borgarinnar; þar eru leikhús og Tivoli, dýragarður o. m. fl. Seinna um daginn var „parade“ í virð- ingarskyni við alheimsforingjenn Baden Powell. Þá kom danski for- inginn Jens Hvass til mín og spurði hvort jeg vildi ekki ve«a með minn fána fremst á mi.'li liinna tveggja dönsku fána, 'g þáði jeg það. Var svo gengi') í fylkingu undir trumbuslætti og liornamúsík, um helstu götur borg- arinnar og á tröppum ráðhússins stóð Sir Robert Baden Powell með‘ fylgdarliði, og þegar fvlkingin fór fram hjá, kvöddum við með fán- unum. Na-sta dag kom svo í blöðum grcin tim hinn mikla „parade“ og þar stóð að enski fáninn hefoi sveiflast svo fagurlega milli hinna tveggja dönsku fána. Hjer þekkía efeki margir fánann okkar og hann sjest vfst ekki oft hjá dan-ka sendiherranuin. sem þó uni leið er sendiherra okkar. Síðan skiftui' t við niður í flokka og skoðuðum hinar helstu byggingar endur- gjaldslaust, Fimtudaginn 14. jvilí fórum við í skemtiferð um skerjagarðinn á einum af hinum skemtilegu flóa- bátum, og seinni partinn notaði jeg til að lieimsækja ýms fjelíg og um kvöldið var varðeldm- liji Hróarsketdu skátunum, og voru þar gestkomandi Jens Hvass, og koua hans, sem er úlfaforingi (á motinu eru líka bæði danskar og sænskar úlfamömmur), og doktor Smith frá Ribe. Hann er læknir dönsku skátanna á ínóti þessu; liann bauð mjer að heimsækja sig ef jeg einhverntíma kæmi til Ribe. Alstaðar þar sem jeg kom, varð jeg að syngja þjóðsöuginu, og við þetta tækifæri auðvitað líka, og fleiri íslenska söngva. Föstudaginn 15. júlí fór jeg með Hróarskeldu flokknum til Gustav- berg, sem er 5 km. frá Beatelund og svo þaðan með flóabát til Stokkhólms. Sú leið er fádæma fögur. Það er siglt í gegnurn mjó sund og fram hjá verksmiðjum og höllum, og svo tala jeg ekki um skóginn, sem alstaðar er alveg niður í sjó. I Stokkhólmi skoðuð- um við þennau dag konungshöllina, lielstu myndastyttur og minnis- merki, þar á meðal liið fræga torg, þar sem blóðbaðið mikla var fyrir 400 árum. Læknir Gotfred Hausen bauð okkur að borða miðdegismat í liin- um fræga Bellmannskjallara, sem heitir „Den Gyldne íTeden.“ Um kvöldið borðuðum við á Skansen. Sunnudaginn 17. júlí var við- hafnarmikil guðsþjónusta, hinir mörgu fánar settu mikinn og fagr- an hátíðarblæ á alt. Síðari hluta dagsins notaði jeg til að kynnast skátum og horfa á kappleiki, sem altaf eru í sambandi við mótið. Máiiudagurinn 18. júlí verður mjer lengi minnisstæður; kl. 4 sd. var jeg boðinn til sænsku stúlku- kátauna, þar voru og líka fulltrú- ar allra þjóðanna, sem tóku þátt i mótinu.Þar var mjer boðið sæti vÞ hlið Sten Thiels og danska yfirfor- ingjans Holm. Fyrst var öllum veitt kaffi; svo kom sænski skáta- foringinn Ebbe Lieberath með flokk skáta með sjer og fána í fararbroddi, hann færði foringja stúlknanna að gjöf heiðursmerki úr gulli og þakkaði þeim fyrir hina góðu samvinnu við drengja- f.jelögin. Hann þakkaði þeim ekki aðeins fyrir þeirra starf sem fyrstu leiðbeinendur hinna ungu skáta „Ulfanna" eða sem úlfa- mömmur, heldur fyrir að hafa stofnað með sjer fjelagsskap eius og drengirnir. Hann sagði eittlivað á þessa leið: „Stúlkur! það gleður mig svp óumræðilega mikið að þið hafið líka stofnað meðal ykkar skátafjelagsskap. Það hefir ekki svo lítið að segja á þessari trall- og jazz-öld, að drengirnir verði fyrir góðum áhrifum eimuitt á þeim aldri þegar drengurinn finn- ur að piltur og stúlka er ekki það sama, og hann fer að fá löngun til að vera með stúlkum. Þá þarf hann að hitta góðan fjelaga. — Slíkur góður fjelagi er skátastúlk- an og ef allar stúlkur væru skáta- stúlkur, þá mundi mörgum dreugu- um a þroskaaldrinum ganga betur að sneiða fram hjá freistingum g illum áhrifum. Jeg óska ykkur til hamingju með ykkar starf. Það er víðtækara en þið haldið.“ Að þessari ræðu lokinni, og þeg- ar stúlkurnar liöfðu gefið Liebe- ratli sitt æðsta heiðursmerki, var öllum gefið öl. Þá stóð alt í einu Lieberath upp og kallaði mig fram til sín. Jeg stóð þegar upp og gekk fyrir hann og lieilsaði. Svo mælti hanu: „fslendingur! Þjer getur ekki dottið í hug hversu lijartanlega þú ert velkominn lijer hjá okkur, og sem tákn þess gef jeg þjer þessa gulllilju Sverigs Seoutforbunds, hvíta heiðursmerkið, og vona að þú berir það, sem sannur skáfi.“ — ^íðan tóku þeir mig og köstuðu ,mjer þrisvar liátt á loft. Jeg var svo hrærður, að jeg gat varla tára bundist og þegar jeg loks gat tal- að, þakkaði jeg fyrir þennan óvænta og óvei'ðskuldaða heiður, svo sagði jeg í fám orðum frá fje- lagsskap okkar heima og skilaði kveðju bæði frá drengja og stúlku- skátunum og sagði síðast: „Sjá- umst heil á íslandi!“ Mánudagurinn var síðasti dag- ur mótsins og mátti þann dag all- an s.já flokka, sem voru að kveðja, á ferð undir fánum. Klukkan 9 voru allir, sem ekki voru við nauðsynleg störf eða á verði, samankomnir við varðeld- inn, þar var margt til skemtunar eins og vanalega. M. a. sungu Skotar og Þjóðverjar sameigin- lega nokkra söngva. — Það er ánægjulegt að sjá hvei'su skátarn- jr eru fjelagslyndir og fljótir að kynnast og jeg er uæstum því viss

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.