Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1927, Qupperneq 3

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1927, Qupperneq 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 267 Mynd þessi er tekin af flotamálaráðstefnunni í Genf. Undir tölunni 1 er: .lellieoe flotafor- ingi, 2 : Robert Cecil, fulltrúi Englands, 3: Gibson, fulltrúi Ban laríkjanna og 4: Fulltrúar Japana fyrir borðendanum. í bornunum neðan á myndinni, eru: Robert Ceeil (vinstramegin), og Gibson (hægramegin). um, að margir liafa bnndist vin- áttuböndnm, sem lengi munu haldast. * • Ef nokkur fjelagskapur er fyr- irboði alheimsfriðar, þá er það skátafjelagsskapurinn. Sem full- trúi íslensku skátanna þakkaði jeg öllum skátum og skátastúlkum fyrir þessa indælu daga í hinni undurfögru sænsku náttúru; og til að gera eitthvað til skemtunar eins og aðrir söng jeg kvæðið Haga eftir Bellmann. Þegar kveðjuræðunni var lokið voru verðlaun afhent fyrir íþrótt- ir og að lokum talaði Major Lieb- erath þakkaði öllum skátum fyrir koinnna og sagðist vona að flestir færu heim aftur með fagrar end- urminningar frá mótinu. Og að lokum mælti hann: „Nú skulum við í tvær mínútur hugsa heim til okkar kæru foreldra, systkina og vina, sem þessa daga hafa orðið að sjá af okkur. Drengir og stúlkur! bráðum er- uð þið umlukt af móðurörmum og finnið Iiið fyrsta handtak föðurs- ins; hoilsið þeiju kæriega frá íöjCi' Þökk fjrrir þessa daga. Farið heil, í drottins friði.“ Þannig endaði þetta mót. Það mun verða mjer ógleymanlegt. fslenskir bræður og systur! bara að við verðum þess megnug að halda slíkt mót, ekki svo stórt, það er ekki aðalatriðið, en mót, þar sem við getum kent livert, öðru að lifa reglulegu skátalífi. Mót, sem gæti glatt og göfgað Fólkið á Neðra-Teigi var alt fram á engjum við slátt. Það hafði rignt fram á morgun svo rekjati var ágæt. Orfin ljeku t höndunum á sláttumönnunum, og grasið fauk af án þess að komið væri við það. En rakstrarkonunnm þótti ljáin þung og svo var slægjan ljeleg, svo mikið þurfti að reka að. Það var því lítil von um að „gelda“ karlmennina í dag, en þær hömuð- ust samt. Allir hömuðust. Nema hann Þórður stutti. Hann hafði skamt á milli brýna og brýndi lengi og góndi þá á sólina. sein lianp grilti gegnum ský. En hann var ekik* yel kunnugiir sólavmerkj- untvm hjerna fram frá, þau voru alt önnur en heima við bæ. Samt þóttist hann viss um að nú væri stund jiðip frá hádegi og hann eins og jeg veit að þetta hefir gert og fært okkur einu stigi framar á Jiroskaleið til fullkomnunar. Stokkhólmi, l!t. júlí. Með skátakveðju, Jón Björnsson frá Reykjavfk. kallaði til húsbóndans hvort ekki væri mál til komið að sækja mat- inn. ..Þjer er óhætt Jiangað til jeg segi ]>jer til“, svaraði húsbóndinn. Þórður stutti var ekki eins og fólk f'lest. Hann var fjósamaður á Neðra-Teigi og gegndi J)vi starfi vel. Það átti vel við hann að dunda við kýrnar, í fjósinu var hann sjálfs síns herra og fór Jiar að öllu liægt og gætilega og með hvíldum. Hann sagði að það þýddi ekki að fara með neinum asa í fjósinu, því kýrnar mistu nytina við ])að. En verkmaður var hann enginn, og það var skjjjaiilegt. Því frá bar^æsku hafði Þórður verið svo akspikaður að honum var erftt um alla stritvinnu. Að kalla hann ístrubelg, væri ekki rjett lýsing. „Pað er góöur matur baunir Eftir Tobias.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.