Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1927, Síða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1927, Síða 6
270 ÍÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS Á fjöllnm. Ujer jcy: uni mjer vel. uppi uin urfiir op: fjöll, liiua ónunulu jiirð, ]>ar sem enginn fær by<rt, ]>ar sem álfar o" tröll halda örufrgan vörð. Iiini' í liainPanna ]>röng til niín liugarró bor |)(>ssi heilnga kyrð. .Jeir finn ódáinsbbi' líkt og anda' að mjer lijer lengst nr órtiælisfirð. 0<r daggartár glitra svo demiintum sett er hin dranmfagra lilíð og urðir og tindar og öræfin grett verða undralönd fríð. Hjer er dverganna bn, hjer er dísanna höll, hjer mín draumlönd jeg finn. Og hin víðlenda fjallsýn — já, veröldin öll býður vinarfaðm sinn. Nú í öræfamold og um mjallarþak breitt skulum marka vor spor, meðan lundin er ör og hvert æðaslag heitt, meðan æskan er vor. Því of seint. fá að gjalla vor glaðværu köll, inni í gljúfranna sal, þegar ellin oss hremmir og haust er um fjöll og |>á húm er í dal. Li fann jeg það ísland jafn-ákaft og nú hve jeg unni þjer heitt. Ekkert hauður á jörð getur hrifið sem þú eða liug mínum brevtt. Nú ást mín til þín, sem í eldi er skírð, ei að eilífu þver. Jeg finn töframátt þinn, jeg sje tign þína og dýrð; jeg er tengdari þjer. 14. ágúst 1927. Einar M. Jónsson. ———— Kirkjuþing var nýlega sett í Lausanne og haldið í dómkirkj- unni ]>ar. Voru ]>ar um 500 fulltrú- ar frá 87 trúarbragðaflokkum, en ])ó enginn frá rómversk-kaþólsku kirkjunni. Ráðstefnan stendur í þrjár vikur. — Myndin hjer uð ofan er af .dómkirkjunni í Lau- sanne. Gáta. Talan 3854 er merkileg. Qetur hver sem ekki trúir, reynt og sannfærst. Spyrji maður t. d. einhvern að því, hvaða ár hann er fæddur ? Svarið er: 1880. Og hvaða ár gifst? Svarið: 1900. Hversu mörg gamlárskvöld hann hafi lif- að ? Svar: 47. Og hversu mörg af þeim síðan hann giftist ? Svar: 27. Tölur þessar: 1880, 1900, 47 og 27 eru því næst lagðar sam- an. Óg útkoman verður: 3854. Sje maðurinn ekki giftur, þá er reynandi að nota fermingarárið í stað giftingarársins. Dæmi: A er fæddur 1908, fermdur 1923; hefir lifað 19 gamlárskvöld, þar af 4 eftir fermingu. Tölurnar 1908, 1923, 19 og 4 gera samanlagðar: 3854. Getur nú hver og einn tekið ártöl úr sinni æfi, og útkoman verður altaf sú sama: 3854. En hversvegna ? — Það er gátan sem á að ráða. j

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.