Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1927, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1927, Side 7
 . - , * - , , LESBOK MORGÚNBLAÐSÍNS Úfl Hanstar. Haustar á sænuiu. Drottinn djúpsins býður. Dynja við eyrum þungir stormatónar. Rís þá úr dvala Ránarheimur víður. Rökkrið sjer diikka liríðarskikkju prjónar. Háski og von þar öldum vaka yfir. Eilífðin sjálf í dropa hverjum lifir. Haustar við strendur. Brim að björgum æðir. — Bergfjötruð sál í hamri þungan stynur — Freyðandi ólgu báran klettinn kla'ðir. Kveður við raustu boðinn — dauðans vinur — Friða mun drottinn fagrar aftanstundir, Friðsæld og blíðu vefja haf og grundir. Haustar í sveitum. Frost á foldu stígur. Feigðin þar köld um sumargróður næðir. Máttvana líf til moldar dáið hnígur. Móður að brjósti hinstu tárum blæðir. Vakir þó lífið vonarfrjóvum yfir. \rorið þar sefnr, dreymir blítt og lifir. Iljálpa mjer guð, svo haust og stornyir eigi Hugans á djúpi grandi vonum mínum, Nje frostið bitra fjötra' hjartað megi. Friðvana lífið sigudu geislum þínum. Kenn oss að eyg.ja, ofar aftan roða, Eilífðar þinnar vors og morgunboða. ! Kristján Sig. Kristjánsson. ———------------— Nýi kvenbnningnrinn. Álit Læknaffjelags íalands ó honum. Á landsfundi íslenskra kvenna 1926 var rætt meðal annars um búning kvenna, og ákveðið að leita álits Læknaf jelags íslands um það mál. Sendi Hólmfríður Árna- dóttir, kenslukona, síðasta lækna- fundi erindi um þetta. Vegna þess að mál þetta snertir allan almenn- ing, hefir Morgunbl. fengið leyfi til að birta svar Læknafjelagsins, sem lijer fer á eftir. Reykjavík, 14. júlí 1927. Frk. Hólmfríður Árnadóttir, Reykjavík. * Á aðafundi Læknafjelags ís- lands, sem haldinn var 28.—29. júuí,var stjórn fjelagsins falið að svara brjefi yðar viðvíkjandi ný- tískubúningi kvenna. Það er ekki ástæðulaust, ]>ó konur spyrji um þetta mál, en erfitt er að svara því svo vel sje, því líklega getur enginn læknir svarað því allskost- ar, hvorki lijer nje erlendis. Frá heilsufræðislegu sjónarmiði er búningurinn með kostum og löstum. Það er mikil framför frá eldri búningum hvað fötin eru rúm, og aflaga ekki líkamann eins og lífstykkin'gerðu. Margir heknai telja það og kost, að loftið geti auðveldlega leikið um líltamann, þó vafalaust geti það orðið um of í köldu loftslagi. Annars verða fötin hlýrri ef þau falla vel að hálsinum, því þá streymir hlýja loftið ekki eins ört burtu. Þá er það og kostur að kjólarnir eru stuttir, því bæði eru þá allar hreyíingar ljettaiú og fötin óhreiuk- ast síður. Þessu fylgir aítur það, að sokkaruir verða mjög áberandi, og það hefir orðið ofan á, að gera þá úr liálfgagnsæu hýalíni. Svo frægur lækuir eins og L. Hill, tel- ur þetta gott og lieilsusamlegt, því sóiarljósið verki þess betur á lík- amann so*u fötiu verða gagnsærri líinsvegar hefir borið á einskouar kuldabólgu, bláum þrútnum blett- um, á stúlkum, sem ganga í þess- um uæfurþunuu sokkum. Fæstar verða þó fyrir þessu. Oss virðist þó liæpið, að þunnu silkisokkarnir heuti lijer á landi sem hversdags- búnmgur. Það er ætíð ókostur, að þurfa að kaupa erlendan íatnnð dýrum dómum, ekki síst fyrir fá- tæka þjóð og auk Jiess fer nauui- ast hjá því að sokkarnir sjeu of kaldir úti við, þegar nokkuð er «ð veðri. Parísarmóður er autvitað miðaður við frakkneskt veðuilag, sem er alt aunað en íslenskt. Að vísu gerir vaninn mikíð og húðin venst kuldanum og breytist að nokkru, en eigi að síður verður líkaminn að verjast ofkælingu, og sjeu fötin skjóllítil, Verður maður að borða þess meira og brenna meiru í líkamanum. Hæpið er að þetta sje hoJlara en að búa sig nokkru ltlýrra og borða minna. Meðalhófið er lijer best, og Ís- lendingar þurfa eflaust að búa sig lilýrra en til dæmis Frakkar, sem mestu ráða um tískuna. Frá voru sjónarmiði væri það æskilegt, að lilýir, heimaunnir sokkar líæmu í stað silkisokkanna til hversdags- notkunar, og elcki ætti að vera ómögulegt að gera þá smekklega, líkt og „sports“-solikar karla eru, þó væntanlega gerðin yrði önnur. Háu hælarnir, og þröngir, támjo- ir skór eru vafalaust óliollir, og óhentugir. Hvorttveggja leiðir til aflögunar á íætinum og liðamótum hans, og þes vegna er varasamt að skifta fljótt um hælahæð, ef inaður hefir til dæmis lengi gengið á liáhæluðum skóm. Um fegurð búningsins geta lík- lega konur dæmt engu síður en Iæknar. Um það atriði verða ætíð misjafnir dómar. Oss virðist, að nýi búningurinn fari ungum, vel- vöxnum stúlkum vel, en ekki hent- ar hann gömlum lionum, illa vöxn- um eða vanfærum. Búningtn'

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.