Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1927, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1927, Side 8
272 LESBÓK MOHGUNBLAÐSINS kvenna verður að taka tillit til f)e.saa, ]>ví konur breytast mjög et't- ir aklri o<r atvikum. Stuttu kjó!- arnir geta því aldrei útrvmt síð- uiu fyllilega. Háu hælarnir stuðla nokkuð að því, að brjóstið leiti fram og stúlkan beri sig betur. en það getur liver sem er vanið^sig á, án þess að ganga á slíkum skóm. Ef til vill tekur þessi tíska öll ekki svo mjög til daglega vinnu- búningsins og hann skiftir þó mestu. Engri stúlku dettur í htig að ganga á þröngum, hælaháum skóm í erfiðisvinnu. Sennilega er |>að framför að konur ríði í Iinakk og noti reið- buxur, líkt og karlar gera, ]»ó margir kunni illa við ]>að. Maður situr þægilegar á þann hátt og öl! hreyfing verður auðveldari og eðlilegri. Mikil frainför væri ]>að, ef kon- iuu tækist að koma á fót hentug- um og smekklegum „normal“-bún- ingi fyrir konur, sem færi fyrir utan og ofan alla tísku. Hann þyrfti að vera svo skjólgóður, að jnanni sje hlýtt og notalegt í öllu skaplegu veðri og svo ljettur og lið- uður að hann hindri ekki hrevfing- ar við hvað vinnu sem er eða gang. Að sjálfsögðu má hann hveigi ]»rengja svo að líkamanum, að líf- færi aflagist. Ef tilraun væri gerð í þessa átt. myndu læknar fúsir til að gefa þær leiðbeiningar. sem 1» ■ - gætu. — Et' til vill hafið ]»jer ætlast til þess, að vjer segðum álit vort .i stutta hárinu, þó tæplega geti það italist til búnings. Oss virðist það yfirleitt hentugt frá heilbrigðis- sjónarmiði, hreinlegra og auðveld- ara að hirða, ekki síst á börnum og unglingum. Aftur er það eðli legt, þó margir geti illa felt sig við ] essa tísku. því lengi liefir fagurt Iiár ]»ótt fegurðarauki. Okostur er |»ó. að hárvöxtur getur orðið mik ill í huakkagróf, þegar farið er að raka hárið þar. Væri æskilegt að komast hjá því, t. d. ineð því að klippa hárið svo snögt sem má. Virðingarfyllst, Guðm. Hannesson, form. Læknafjel. íslands. I»að er verið að mála Eifl'elturninn, en það er elckert áhlaupaverk. byrst þarf að rífa riðið af járninu og síðan að mála. Eru það margar smálestir málningar, sem þarf á turninn í hvert sinn, sem hann er málaður. Hjá SVinemúnde hefir nýlega verið smíðuð rennibraut fyrir bað- gestina, og hefir hún.verið mikið notuð í sumar. Má hjer á myndinni fsafoldarprentsmiðja b.f. sjá braut þessa og hvernig hún er notuð.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.