Lesbók Morgunblaðsins - 18.09.1927, Qupperneq 2
LESBOK MOBGUNBLADSINS
290
Benito Mussolini.
Fremur hljótt er um Mussoliui
um þessar miuidir, borið saman
kdð það sem verið hefir undanfar-
iu missiri.
iÁ tímabili var það svo vikum
og mánuðum saman, að nafu hans
var í feitletruðum fyrirsögnum
heimsblaðanna dag eftir dag.
Nú liefir lionum ekkert banatil-
rœði verið sýnt í langa tíð, og er
svo að sjá, sem friður og spekt
ríki þar í landi, borið saman við
það, sem áður hefir verið.
Það er helst þegar Balkanmál-
in eru á dagskrá, að nafn hans er
uefnt. Því hamí situr fast við sinn
keip með það, að efla áhrif ítala
á Balkan, með öllum hugsanlegum
ráðum.
Þó mikið hafi verið um Musso-
liui talað, hefir það mestmegnis
verið um verk hans, störf hans og
stefnu, stjóru lians, eða óstjórn,
hverju nafni sem menn hafa vilj-
að nefna það. Því mjög eru skoð-
anirnar skiftar um stjórnmála-
nianninn Mussolini.
En um æfi mannsins sjálfs, um
Uppeldi hans, skapgerð og lyndis-
einkunn hefir lítið verið ritað.
Hefir það ekki komist að fyrir
því sem menn hafa þurft að segja
um verk lians.
Við og við hefir liann þó tal af
blaðamönnum. Sjálfur var liann
blaðamaður um skeið. Hann veit
því hvað þeim kemur, veit að þeir
gera sjer mat úr því þegar ein-
valdsherrann lætur svo lítið að
veita þeim áheyrn.
Fyrir nokkrum mánuðum sagði
hann amerískum blaðamönnum frá
ýmsum æfiatriðum sínum, frá dag-
legu líferni sínu o. þvíuml. Held-
ur lítið þótti til þess koma, er
hann hafði að segja, og voru eiu-
lægar mótsagnir í frásögn hans.
Æfisaga Mussolinis.
Fyrir nokkru kom rrt æfisaga
Mussolinis, eftir konu eina, Marg-
herita Sarfatti. Kona þessi hefir
haft persónuleg kynni af Musso-
lini frá því liann var barn. Hún
vanu um skeið með Mussolini við
blað eitt, sem hann gaf út. Bókin
hefir verið þýdd á þýsku og hef-
ir Paul Lists forlag í Letpzig gef-
ið hana út.
Höfundur hefir haft aðgang að
bestu lieimildum um eitt og anr-
að sem að æfisögunni lýtur. Ber
bókin það vitanl. með sjer, að liöf.
er hrifiun af manninum, svo hri '-
inu, að húu varar sig oft ekki,
„segir frómt frá“ og sýnir óaf-
Kitandi snöggu blettina á mann-
inum.
Mussolini hefir sjálfur skrifað
iformála að bókinni. Segir þar, að
honum sje í raun og veru ógeðfelt
að um sig sje skrifað. En þar eð
hann sje í ábyrgðarmikilll stöðu,
verði liann að láta sjer það lynda.
Um leið vottar hann, að rjett sje
frá sagt. Og síðan byrjar lýsingin
á æfiferli lians, frá því hanu var
múrari og þangað til hann varð
einvaldsherra.
„Almúgamaður einvaldsherra’',
var titill á æfisögu, sem itann ætl-
aði sjálfur að semja. En hann
komst aldrei lengra en skrifa tit-
ilinn.
Snemma beygist krókur. —
Snemma beygist krókur að því
er verða vill. Frá blautu barns-
beini var Mussolini ráðríkur með
afbrigðum, stífur, óvæginn. áfloga
gjarn, enda naut liann lítillar blíðu
í föðurhúsum.
Ein af skólasystrum lians var
með þeim fyrstu, sem fjekk að
kenna á kaldlyndi lians. Hún var
sjö ára gömul. Ifann skipaði lienui
að koma á stefnumót. Hann ljct
hana bíða eftir sjer von úr viti;
kom svo þjótaudi út úr runna eða
úr öðru fylgsni og gerði telpuang-
ann blóðhrædda. — Gerði gys að
hjartveiki hennar. Skipaði henni
með harðri heudi að kyssa sig.
Greip síðan í fljettur hennar og
keyrði hana áfram. Rak hana síð-
an burt er minst vonum varði.
Faðir Mussolini var járnsmiður
í þorpi einu. — Sonurinn Benito
lærði járnsmíði á unga aldri. —
Hann hefir síðan haldið þeiin sið,
að hamra járnið ineðan heitt er.
Þegar það kom fyrir, að hann
biði lægra hlut í áflogum við fje-
lagana, gaf faðir hans honum á
kjaftinn fyrir ómenskuna. Síðan
liafði Benito ekki frið í sínum
beinum fyrri en hann hafði liefnt
sín. Margir af leikbræðrum hans
bera enn ör eftir áverka, sem hann
liefir veitt þeim.
Aldrei ljet hann tækifæri óuot-
að að æfa krafta sína, enda er
hann enn í dag karhnenni að burð-
um.
Mussolini skelkaður.
Einu sinni á æfinni er sagt að
hann hafi orðið verulega skelkað-
ur. Það var múmía ein úr gröfum
Egyfta er skaut lionuin skellt í
bringu.
Hann var þá orðinn einvalds-
herra. Hann sat seint um kvöld
lieima hjá sjer og var að lesa blöð.
I blöðunum voru margar greinar
Him fornfræðinginn Carnavon lá-
Varð, sem leitaði og fanu loks graf
hvelfingu Tutankamens.
Það varð snögt um Carnavon lá-
varð, eins og menn muna; og gaus
upp sá kvittur að andar forn-
Egypta hefðu stytt honum aldur.
Þá datt Mussolini það í hug, að
liann hefði nýlega fengið múrníu
eina að gjöf. Hún var í vinnu-
stofu hans í Chigi-höll.
Þó komið væri fram yfir hátt-
tíma liringdi liann óðara á liallar-
verði og skipaði þeim að taka
múmíuna á augabragði og koma
henni til sinna fyrri heimkynna,
svo fljótt sem unt væri. í vinnu-
stofu hans mátti hún ekki vera
stundiuni lengur. Gat hann eigi
gengið til livílu fyrri en hallar-
verðir höfðu framfylgt boði hans.
1 hemaði,
Annars er ekki hægt að segja,
að Mussolini sje maður hugdeigur.
Hann hefir verið í ellefu fangels-
um um æfina og fjórum sinnum
hefir hann með naumindum slopp-
ið, er honum hafa verið sýnd bana-
tilræði.
Er hann var í hermensku á ó-
friðarárunum var hann fífldjarf-
ur í framkomu.
Ógurlegust endurminninng hans
frá þeim árum er frá því hanu
eitt sinn lá á sjúkrahúsi fárveik-
ur af sárum. Austurrískir flug-
meun gerðu árás á spítalann. —
Mussolini var svo yeikur, að ógern
ingur var að flytja hann úr stað.
Sprengikúlur flugu gegnum þak