Lesbók Morgunblaðsins - 18.09.1927, Side 6
294
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
íslensk skáklist erlendis.
Unnustinn kemur með kunn-
ingja sínum, og hefir með sjer
gjafir, ávexti, sætindi o. þvíuml.
Hann hefir og ljóð upp á vasann,
kem eiga að vera eftir hann sjálf-
ann. Sje liann ekki hagmæltur,
verður hann að fara í smiðju til
einhvers kunningja síns. — Ljóð
þessi eru háfleyg mjög.
En gjafir stúlknanna eru ekki
tilkomumiklar. — Venjulega gefa
þær mannsefninu ullarklút. Síðar
meir gefa þær unnustanum vindla.
Þegar kunningsskapurinn eykst
fer konuefnið að yrkja ljóð til
mannsins. Er mannsefninu þar
hrósað í háum tónum, en um ásc-
arþrá er þar ekki talað einu orði.
Slíkt þykir óviðeigandi þar.
Þá kemur að hrúðkaupinu.
Brúðguminn gefur hrúðurinni giin
steina. Er sú gjöf leyfar frá þeim
tímum, er brúðkaup var rjett-
nefni, menn keyptu sjer konur.
Því næst eru stjörnuspekingar
látnir athuga hvort framtíð hrúð-
hjónanna muni vera álitleg. Oft
kemur það fyrir, að stjörnuspá-
mennirnir þvertaka fyrir ráðahag-
inn, vegna þess að þeim lýst ekki
á að hjónaefnin eigi saman. Ef
t. d. að brúðguminn er fæddtir
einhvern þann dag í árinu, sem
illa á við fæðingardag brúðurinn-
ar. Þetta er stiörnuspekinsranna
að leysa úr, og firra vandræðum
í tíma er af því hlytist, að fólk
rataði í ógæfusamt hjónaband En
^iPcrQT* «+-'ö~rTifT-ooð!ngarnÍr bnfa
gpfíð ra-T'hvkki s?tt.. takast b?ó«*>.
efnin ' hendur til merk'S um b°ð.
að þau ætli að verða samferða úr
því. Aðstandendur þeirra eru við-
staddir þá athöfn.
Er síðan tuggið betel og drukkið
salat-te, og að því búnu slegið
upn Veislu.
Hjónaskilnaðir eru tíðir í Birma
bg brotalítið að koma þeim í
kring.
Álit manna á kvenlegri fegurð
er í Birma með öðrum hætti en
hjer. Þar þykja konur fagrar, sem
eru kinnbeinaháar, flatnefja með
þykkar varir. Þá þætti það eklci
fagurt hjer sem þar þykir kvenna-
prýði, að hafa kolsvartar tennur
af tóbaki. — Kvenfólk reykir þar
mikið og þykir eðlilegt, sem kaffi-
drykkur hjer.
Eitt af dagblöðunum í Ne-.v
York „Brooklyn Daily Eagle“
birti nýlega aðra skákina sem ís-
lendingar tefldu við Norðmenn
veturinn 1925—26.
Fyrir tilstilli íslendingsins A.
Pálma, sem búsettur er í Banda-
ríkjunum, hefir hinn heimsfrægi
skákmeistari Geza Maroezy athug-
að þessa skák, og birtist him hjer
með athugasemdum hans.
Óregluleg byrjun.
ísland Noregur
Hvítt Svart
1. d2—d4 ... 1. Rg8—f6
2. Rgl—f3 .. .. . ■ 2. g7—g6
3. c2—c4 ... 3. Bf8—g7
4. Rbl—c3 .. ., , . . 4. 0—0
5. e2—e4 ... 5. d7—d6
6. Bcl—f4 .. .. .. 6. Rb8—d7
7. Ddl—d2 .. . ... 7. e7—e5
Hjer býðst
svart til að fórna peði,
en það er sýnilegt, að
ekki er hægt að halda
peðinu, ef það verður
tekið.
8. d4Xe5.............. 8. Rd7Xe5
9. 0-0-0.............. 9. Bc8—e6
Snildarleg
peð-fórn, sem gefur
svörtu árás, sem út-
heimtir mjög mikla
varfærni af hvíts
hálfu.
10. Rf3Xe5 .. .. .. 10. d6Xe5
11 Dd2Xd8 .. . . . 11. Hf8Xd8
12 HdlXd8 .. .. . 12. Ha8Xd8
13. Bf4Xe5 .... .. 13. Bg7—h6
skák
14. Kcl—bl .. .. .. 14. Rf6—g4
15. Be5—g3 .. .. .. 15. f7—f5
16. Rc3—d5 .. .. . . 16. f5—f4
(f5Xe4 var
ekki hægt að leika
vegna þess, að hvítt
mundi vinna mannmeð
því að leika h2—h3).
17. h2—h3 .... . . 17. Be6Xd5
18. e4Xd5 .. .. .. 18. Rg4—f6
19. Bg3—h2 .. ..
20. d5Xc6 .. . . . . 20. b7Xc6
21. Bel—e2 .. .. .. 21. Hd8—d2
Þetta er
villa. Svart teflir til
að vinna peð, en sjest
jrfir, að með því að
taka það, mundi hann
tapa skiftamun.
22. Be2—f3........ 22. Hd2—d4
23. Hhl—el........ 23. Kg8—f7
Eftir 23
.......Hd4Xc4, 24.
Ildl—d6, KgS—f7, 25.
Hd6Xc6, Hc4Xc6 eða
Re4—d4, 26. Hc6—c7
skák, mundi þvinga
fram skifti á hrókun-
um, sem mundi leiða
til tapaðs endatafls
fyrir svart.
24. b2—b3 ., .. .. 24. c&—c5
25. Kbl—c2...... 25. Bh6—f8
• 26. Hel—dl.....26. IldðXdl
27. Bf3Xdl...... 27. Bf8—d6
28. Bh2—gl...... 28. Kf7—d7
29. b3-—b4 Mjög góður og afger-
andi leikur. Framhald-
ið hefir verið fyrir-
myndar-vel teflt hjá
hvítu.
......29. c5Xb4
30. f2—f3........30. Rf6—d7
31. Kc2—b3.......31. a7—a6
32. Kb3—a4....... 32. Rd7—c5
skák
Vonast eft-
ir jafntefli. Svörtum
yfirsjest, þó að hann
komist í leikþvingun-
arstöðu.
33. BglXe5 .. !. .. 33. Rd7Xc5
skák
34. Ka4Xb4.........34. Ke6—d6
35. Bdl—c2........ 35. Kd6—c6
36. Kb4—a5........ 36. Kc6—b7
37. h3—h4......... 37. Kb7—c6
Eftir 37.
......K—h7, 38. p
—a4 R—b7 skák, 39.
K—b4, K—b6, 40. p—
a5 skák og mundi auð
veldlega vinna.
38. Bc2—e5 skák Rothöggið, og
eftir þetta gæti svart
eins vel gefist upp.
........38. Kc6—c7
39. a3—a4..........39. Kc7—d6
40. Ka5—b6........ 40. Rc5—b3
41. a3—a4..........41. Rb3—c5
42. a4—a5..........42. Rc5—b3
43. Kb6Xa6....... Gefið.
Eins og sjá má af athugasemd-
um hins fræga skáksnillings, bend-
ir hann hvergi á gð íslendingav