Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1928, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1928, Blaðsíða 2
314 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS og fagnaðarlætin. Á hækkandi flugi sveif loftfarið út yfir Bodenvatnið og fylgdu því fjórar Dornier-flugvjelar. Var nú flogið yfir Lindau og síð- an yfir Bregenz og Konstanz og alstaðar var því tekið með dynjandi fagnaðarópum. Loft- skeytastöð þess tók þegar til starfa er það hófst á flug og sendi stöðugt skeyti um það hvernig gengi, hvernig grindin væri reynd, hvernig vjelarnar reyndust og öll áhöld innan- Þegar hinn danski biskup og kirkjusöguritari Ludvig Harboe dvaldi á íslandi á árunum 1741 —-’45, kyntist hann þar ung- lingspilti, sem var framúrskar- andi rómfús og hafði ágætar námsgáfur. Varð biskupinn svo hrifinn af honum, að hann bauð foreldrum hans að taka hann að sjer og sjá um hann. Leyfðu foreidrarnir það og svo fór drengurinn, Jón Eiríksson, með Harboe til Kaupmannahafnar 1745. Jón var fæddur 31. ág, 1728 að Skálafelli í Skaftafellssýslu og var fermdur þegar hann var 9 ára gamall. Árið 1743 kom hann í Skálholtsskóla og þar kyntist Harboe honum og sá þegar hvað í honum bjó. 1748 kom hann í Kaupmanna- hafnarháskóla og las þar fyrst guðfræði, heimspeki og málvís- indi, en sneri sjer seinna að lög- fræði eftir áskorun B. W. Lux- dorph, hins ágæta lögfræðings. Meðan hann las lögfræði, gaf hann út á latínu ýmsar ritgerð- ir um norrænar fornminjar og borðs. Alt gekk vel. 1 rökkrinu um kvöldið kom loftfarið heim aftur og gekk því ágætlega að lenda og þurfti engrar hjálpar. Segist dr. Eckener vera ánægður með reynsluförina. Þeir höfðu farið upp í 1400 metra hæð og gátu hæglega flogið 120 kílómetra á klukkustund. Myndin er tekin af loftfar inu þegar það er dregið út úr skála sínum og rjett áður en það slepti landfestum. stofnaði ásamt öðrum tímaritið ,,Lærde Efterretninger“. * Hæverska og gagnrýni á eig- in verk einkendi fljótt alt, sem hann gerði, og þess vegna skor- aðist hann undan að veita við- töku ýmsum vísindalegum virð- ingamerkjum, sem honum voru boðin. Aftur á móti vann hann með fádæma kappi að öllum þeim þýðingarmiklu verkefnum, sem honum voru falin, og vann alt af slíkri vandvirkni og sam- viskusemi, að það var öðrum fyr- irmynd. Island átti tryggan son þar sem Jón Eiríksson var. Til þess að vekja áhuga fyrir velferð ís- lands, bæði í Danmörku og á íslandi, gaf hann út 1769 „Út- drátt úr ritgerð P. Vídalíns um framfarir lslands“ og varð það til þess að nefnd var skipuð árið eftir til þess að rannsaka ástand- ið á íslandi. Um þetta leyti var það líka í ráði að gera Jón að stiptamtmanni á íslandi, en það fórst fyrir aðeins vegna þess að Danir þóttust ekki mega missa hann vegna hins ótrúlega dugn- aðar hans, þekkingar og stjórn- semi. En í þess stað var hann gerður að ráðunaut í öllum ís- lenskum málum, og aldrei hefir verið unnið með jafn miklum á- huga að því að rjetta við hag Is- lands eins og þá. Jón lagði mesta áherslu á það að opna augu íslendinga fyrir landkostum Islands. Hann stofn- aði t. d. 1799 hið íslenska Bók- mentafjelag, og var formaður þess frá stofnun til dauðadags síns. Sjálfur ritaði hann margar greinir um þjóðhagsfræði og hagkvæmar leiðbeiningar og hvatti aðra til að gera hið sama. Hann skrifaði bók um það, hvert verslunarfyrirkomulag væri best á Islandi. Hann gaf út margar bækur eftir íslenska rithöfunda og hann skrifaði nákvæma æfi- sögu Þormóðs Torfasonar, hins fræga landa síns. Yfirleitt var hann vakinn og sofinn í því að vinna að menningu íslendinga og útbreiða þekkingu á Islandi. En fyrir Danmörk vann hann líka á mörgum sviðum. 1759— ’71 var hann prófessor í lög- fræði við Sóreyjarskóla, síðan gegndi hann ýmsum embættum og átti sæti í mörgum nefndum, er bæði höfðu mentamál og land- búnaðarmál til meðferðar. En mest var þó um það vert, er hann var gerður að yfirbókaverði við konunglega bókasafnið 1781. * • Þegar hann kom að safninu, var þar alt í mestu óreglu. En hann kom reglu á. Hann byrjaði á því að skrásetja safnið og hann gaf út yfirlit yfir hið gamla handritasafn og vakti með því eftirtekt á því, hverja fjársjóðu safnið átti í handritum. En Jón hafði einn galla. Hann vildi gera alt sjálfur. Hann vann nótt og dag í safninu, í súg og kulda á veturna og í steikjandi hita- mollu á sumrin. Hann hlífði sjer aldrei og þess vegna hlaut þetta að enda með skelfingu. I minningarriti um Jón Eir- íksson farast, Chr. Bruun bóka- verði svo orð: — Vorið 1783 veiktist Jón af ofþreytu. Hann náði sjer þó aft- ——<m>-- Jón Eiríksson. Tveggja alda afmæli- Hinn 31. ágúst voru liðin 200 ár frá því að Jón Eiriksson fæddist. — í tilefni af því flytur »Roskilde Dagblad« hinn 17. september eftirfarandi grein, ritaða af Vidar Bruun.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.