Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.1929, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.1929, Blaðsíða 5
legt, svo seni slangrandi maður, hnippingar eða önnur lœti, líktist liann mest snuðrandi bhSðhundi, er hJeypur niðurlútur, með trvnið niðri í jörðinni, en reisir við og við Jiöfuðið og skimar kring um sig, skjálfandi af veiðibráð. Herra. N. N. var kominn hjer uiií bil alla leið inn að Frakkastíg, án þess að verða nokkurs var •— cg hann var þegar, með sjálfum sjer, farinn að bölva óhe]ini sinni í sand og ösku, þegar hann heyrði liávaða og hlátrasköll, neðan af stignum. Hann flýtti sjer alt hvað af tók að horninu og — það var eins og hann hefði verið stunginn -----því að þarna niður frá var, það brást ekki, uppþot í kring um einhvern fullan drjóla. Herra N. N. ætlaði fyrst varla að ná andanum, en síðan rjetti hann úr sjer. Honum fanst sjálf- um á þessu augnabliki að hann yxi um allan helming, að hann fyltist heilögum krafti, er streymdi út í hvern fingur og hverja taug. Það var unaðsleg tilfinning. Við- bragðið, sem hann tók, var heldur ekki lítið. Áður en varði, var liann búinn að ryðja sjer inn í miðjan hópinn og tók óþyrmilega í öxlina á manngarminum, - er siierist þarna kringum sjálfan sig, fuglaður og utan við sig af reiði. — Hvað faeitið þjer, maður minn? öskraði herra bannlaga- njósnari N. N. gegn uni hávaðann, með þrumandi roddu og eins valds mannslega og honum var unt. Jón Hannesson hrökk saman; síðati leit hann upp og horfði stórum undrandi augum á mann- inn er stóð þarna yfir honum og hjelt í öxlina á honum. Hver var þessi náungi, og hvað kom hon- um þetta við? Hver vogaði sjer að halda í öxlina á honum — frjálsum manninum — eins og hann væri fantur eða tugthús- limur og ávarpa hann svona eins og liund? Þó að hann væri ekki nema verkamaður, þá skyldi liann sýna þessum fína höfðingja, hvernig hann ætti að hegða sjer. Ofsaleg gremja blossaði upp í honum, reiðiblandaður sársauki gegn öllu þessu fólki, er Ijet hann ekki í lesbók morgunblaðsins friði. Hann fór með liægri Jiand- legg upp að öxl sjer og tók um úlnlið mannsins, með stórri sina- sterkri hendinni. ‘ A yngri árum höfðu þessar hendur fulla virðingu þeirra, sem þektu Jón, og í reiðinni var sem liann fengi alt sitt týnda afl aftur Jón hafði verið heljarmenni; hann reif burtu hendina á mann- inum, með slíkum krafti, að hann steyptist fram yfir sig og lá við falii. Síðan sneri hann sjer við lítið eitt og athugaði æstur lierra N.N., sem nú hafði rjett sig upp, stung- ið hendinni I vasann og dró upp flautu. — Var það eitthvað meira? — spurði Jón gamli ögrandi, en röddin slcaJf af geðshræringu. Herra bannlagaeftirlitsmaður N. N. svaraði engu — en liátt og hvelt flautuhljóð kvað við nokkr- um sinnum. Þá fór Jón gamli að skilja, fyrst eins og í þoku, síðan skýrar og skýrar — Joles með skelfilegri vissu — að maðurinn hafði liallað á lögregluna. Han.n stóð enn sem höggdofa, jafnvel fólkið hló elíki lengur. Málið var orðið alvarlegt, einhver þungi grúfði sig yfir gamla mann- inn, lagðist eins og bjarg á þess- ar þreyttu, bognu herðar — óuin- ræðileg sorg — vonleysi, er virt- ist lolta Öllum sundum, byrgja hverja ljósglætu, er gæti lýst út úr þessum ógöngum........ Á lierra bannlaganjósnara N. N. hafði þetta alt önnur áhrif. Dálitla stund, eftir að hann liafði flautað, stóð hann býspertur. Síðan tók hann bók upj) úr vasa sínuin, meðan mannhriiigurinn horfði forvitnislega á; og án þess að líta á Jón spurði hann aftur: Hvað heitið þjer? — Hver er maðurinn?, stamaði Jón gamli nú skelkaður. Er þetta einn af þessum bannlagavörðum ? — Það er helvítis þefari!, var lirópað utarlega úr hópnum. Herra bannlaganjósnara N. N. hnykti við og leit snÖgt til hliðar, þangað sein hljóðið heyrðist. Þar stóð sjómaður, hár og þreklegur, og glotti meinlega, Herra N. N. sneri sjer aftur að Jóni: Hvað lu itið j>jer, spyr jeg, heyrið þjer elvki,- maður! Um lmð fletti hann jalvkanum dálítið tiá sjer — nóg til Jieás að glani|)aði á silfurskjöld. Saunariega bar hann skjaJdarmerld rjetílætisins á brjóstinu. ' Þá varð Jón Uannesbon verka- maður að gefa sig: Jón Hannes- scn, stundi hann ujip, og spratt kaldur svitinh' fram á euiiinu. . — Hvar lieima? — Liiidargötú 27, Það var óðar JirÍpað niður. í l>essum svifum kom lireyfing á mannfjöldann. Herra N. N. og Jón litu upp: stor og digúr lögreglu- j>jonn vatt sjer -gegnum þyrping- una. Hann var svo fasmikill. að Jóni stóð stuggur af. I. fýxsta sinn á æfinni fatm hann til hræðslu við lögregluna. . Jlvað er hjer á fer.ðpm? — sjiurði Jögregluþjónninn í dimmum ásakandi málrómi og leit til skift- is á þá Jón og Jierra N. N. Herra bannlaganjósnarinn varð fyrri til máls: Þessi maður er fullur og liefir valdið óspektum------h.vrj- aði hann, en ]>a var Jóni nóg boðið. — Hann lýgur því, hrópaði liann og stje spor fram í áttina til herra N. N., það var eins og þessi ásökun hefði lirotið niður stýflu, er byrgt hafði inni óhemju sárs- auka og reiði. - Þu lýgur því, segi jeg, endur- tók hann og skalf af reiði. — Kyr! — lögregluþjónninn gekk á milli og tók í brjóst Jóni — engan Iiávaða hjer! líerra N. N. glotri lymskulega: Þjer er best að liafa þig ha’gan karl minn — náungar eins og þú hafa Jiest af að fara heim í hátt- inn ! Síðan sneri liann sjer sigri hrósandi að Jögregluþjóninum og kvaðst talra \Útni. — Hvar á Jiann heima ? — Lindargötu 27. — Komdu með, laxmaður, við skulum verða samferða heim, sagði lógregluþjónninn og tók um hand- legginn á Jóni, sem sá sjer nauð- ngan einn kost: að fylgjast með. Svo var lagt af stað, með mann- fjöldann í hœlunum. Jón sjálfur var niðurlútur, mælti ekki orð

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.