Lesbók Morgunblaðsins - 17.03.1929, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 17.03.1929, Síða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 86 skóflu í hönd að leita? Hvar á hann að byrja? ,>Jæja> náðuð þið samkomulagi við hin'a gull-leitendurna ?“ spyr jeg. „Já, við gerðum allir fjelag með okkur.“ • „Og hvernig fór um fjársjóð- inn ?“ „Það var Wilkins sem fann hann“, mælti Rasmussen og hló þangað til hann táraðist, jafnvel á vitlausa auganu. 1. desember síðastl. var þriggja ára; afmæli Locarno-fundarins. — Eins og menn vita, var dr. Strese- mann, fulltrúa Þýskalands, ekki aðeins gefið þar í skyn heldur l o f a ð, að rýming Rínarlandanma skyldi fram fara f y r en stend- ur í 429.—431. gr. Versala-samn- ingsins. Nú á, samkvæmt þeim greinum, annað hertekna svæðið að rýmast í ár (1929). Var því búist við, að dr. Stresemann mundi grípa tteki- færið við undirskrift Kelloggs- sáttmálans og fara fram á, að sú rýming ætti sjer stað fyrir hátíð- arnar, eða nokfcru áður en ákveðið er í friðarsamningnum. Það mun hann líka hafa gert, og eins á næsta þjóðabandalagsfundi í Genf. En í bæði skiftin árangurslaust. Er því sýnt, að franska stjórnin er ekki á því, að Locarno-sættin sje gildur milliríkjasamningur, heldur tilfinningavaðall ábyrgðar- lausra stjórnarerindreka, og þess vegna ómerk, — dauður bókstaf- ur. Og Poincaré hefir ótvírætt lýst því yfir, að fyrir sjer vaki ekkert nema skilyrðislaus framkvæmd \'er.sa 1 a-saronin gsins. Til mála getur þó komið frá sjónarmiði franskra ,imperialista‘, að rýma nokkurn hluta hertekna svæðisins með því skilyrði, að Þjóðverjar taki á sig nýjar ltvaðir. Það gefur þeim byr í seglin, að i'ramkvæmd Dawes-reglugerðarinn „Nei, þarna er þá fjársjóður- inn.“ Hann bendir á skrukku nokkra, eídrauða af bræði. Hún stendur við glugga og mundar steikar- pönnn. Wilkins hleýpir sjer í kuð- ung, en hann er ekki nógn fljót- ur. Pannan lendir á kjálkanum á honnm svo að drunar í, en konan grenjar: „Komdu undir eins heim, fyili- svínið þitt!“ Þetta er kvenskörungurinn, sem var í gull-leitinni. Wilkins hafði kvænst henni. ar hefir verið lýtalaus frá Þjóð- verja hálfu í samfleytt 4 ár. Nú er sá tími útrunninn, sem sú reglugerð átti að segja fyrjr um skaðaþótagreiðslur. Hún er nú úr gildi frá 21. ágúst síðastl. Þá tekur ekki betra við, því að nú er ekki eftir öðru að fara en Versala- samningnum, og samkvæmt honum eiga Þjóðverjar að borga 125 milj. sterlingspunda á þessu ári. Hvað er það? segja frönsku stríðshyggjumennirnir; þeir geta borgað meira! Og ef vjer færum örlítið fyr úr Rínarlöndunum en Varsala-friðurinn ákveður, þá ættu þeir að geta veitt oss nokkra þókn- un fyrir —■ sjer á blaði. Með öðr- um orðum: ef Frakkar eiga að taka Locarno-sættina alvarlega og standa við loforð þau, sem Stres- mann toru gefin, þá er ekki nema sjálfsagt, að Þjóðverjar láti eitt- hvað af hendi rakna við þá, annað en það, sem þeim ber beiim skylda til. Eins og frekir kaffihúsþjónar koma lánardrotnarnir fram gagn- vart Þýskalandi. Þeir heimta „pourboire“ (þjórfje) fyrir hvert sjálfsagt viðvik, þó að samnings- bundið sje. Hvernig lítur almenningur í Englandi á þetta mál? Englend- imgar hafa altaf gert sitt ítrasta til að varðveita bandalagið við Frakka. Nú er sú skoðun óðum að ryðja sjer til rúms, að það banda- lag sje á hveyfanda hveli, að það sje svo margt í franskri pólitík, sem Englendingar fallast á nauð- ugir viljugir, en verði nauðbevgð- ir fyr eða síðar til að mótmæla. Frjálslvnda flokknuin eykst fylgi. Foringi hahs, Llöyd George, sagði 13. nóv. í neðri málstofunni, að engum heilvita manni blandað- ist hugur um, að Þjóðverjar hafi, fullnægt öllum kvöðum eftir fremsta megni, en Frakkar geri sig jafnframt seka í stjórnlausri ásælni og stríðshyggju. Sama skoð un kemur í ljós hjá stjórnarflokkn um, þótt forlcólfar hans vilji ekki ai' sjerstökum ástæðum styggja franska skoðanabræður sína. Lord Salisbury sagði í nóvember síðasti. um rýmingu lierteknu land- antna: Vjer höfum altaf verið með- mæltir yýmingu Rínarlandsins og áskiljum oss rjett til að berjast fyrir henni, jafnvel hvað sem líður afgreiðslu skaðabótamálanna.“ Almenningur virðist æ betur vera að sannfærast um, að banda- mennirnir liinum megin Ermar- sundsins beiti bolmagni sínu eins og fjesugur og lcúgarar gagnvart Þýskalandi; og meðan svo sje, sje ekki nægileg trygging fyrir því, að bandalagið eigi sjer langa fram- tíð. Stresemann var við því búinn, að franska stjórnin heimtaði þókn- un fyrir að rýma herteknu svæðin samkvæmt Locarno-sættinni, þ. e. nokkru fyr en til stóð. Þess vegna reri hann að því öllum árum að á síðasta fundi þjóðabandalags í Genf væri ákveðið í eitt skifti fyrir öll, liver yrði framvegis sú ni‘ ginlína, sem hlutaðeigendur skyldu fara eftir, bæði í rýming- ar- og skaðabótamálum. Árangur- ir.n varð sá, að hinum sex aðilum (Englandi, Frakklandi, Belgíu, Italíu, Japan og Þýskalandí) kom saman um að skipa: a) nefnd til að semja um rým- ingu herteknu landanna, og skipi hana tveir fulltrúar úr hverju landi; b) sjerfræðinganefnd, er undir- búi endanlega reglugerð um skaða- bótagreiðslu Þjóðverja, bygða á gjaldþoli þeirra og möguleikum til fjárhagslegrar viðreisnar. Banda- Locarno — Lugano.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.