Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.1929, Qupperneq 3

Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.1929, Qupperneq 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 91 sneminn. j>ví að piltarnir í ,Prftm‘ iirjBn hinum fljótt skeinuhættir. Iþróttavöllur gerður. Árið 1911 var framli íþrótta- völþurinn gerður og lagði „Fót- boltafjelag Reykjavíkur" nef- skatt á menn sína til ]>es.s að geta greitt sinn skerf í vallarsjóð. Hinn 11. júní var völlurinn vígð- ur og sýndu ]>á þessi tvö fjelög knattapvrnu. Var ]>að ekki kapp- leikur, og skildu ]>ait jöfn. En 17. júní. á aldarafmæli Jóns Sig- urðíssonar, hófst alment íþrótta- njót ó vellinum. Þriðjudaginn '20. júní þreyttu svo „Fram“ og „Fót- boltafjelagið1 ‘ kappleik og sigraði .Frarn“ nieð 2:0. Þegar Iþróttavöllurinn var kpm inn. lifnaði mikið yfir íþróttum bjer og fjölgaði íþróttagreinum. Rjsti ]>á upp ný íþróttafjelög, og árið eft-ir (1912) var svo stofnað Jþróttasamband íslands og gekk Fótboltafjelagið þegar í það. En þá var fjelagið bæði fátækt og fámmt — fjelágsmenn eitthvað tim 30, og þess er getið á aðal- fundi 2. mars 1913, að þá hafi fje lagið átt í sjóði 48 krónur. A þéim fundi var samþykt að kaupa einkennisbúninga lianda fjelags- jnönnum, og þangað eiga svart- hvít-röndóttu peysurnar, sem 1 hvert mannsbarn í Reykjavík þekkir, sögu sína að rekja. Sumarið 1912 var í fyrsta skifti kep't um Knattspyrnubikar íslands eg nafnbótina „besta knattspymu- fjelag íslands“. Keptu þar þrjú fjelög: Fótboltafjelag Reykjavík- ur, Fram og fótboltafjelag Vest- mannaeyinga. Var það í fyrsta skifti, að flokkur knattspyrnu- manna utan af landi kom hingað til að keppa. Fóru svo leikar, að Fótboltafjelag Reykjavíkur bar sigur af hólmi, enda höfðu fjelags- menn æft sig kappsamlega undir mótið. Varð þessi sigur mikil lyfti- stöng fyrir fjelagsskapinn. Að vísu misti K. R. íslandsbikarinn þegar á næsta móti, en nú kom kapp í það að ná í hann aftur, og er saga þess næstu árin ein óslitin framsóknarbarátta. í apríl árið 1914 var afráðið á fjelagsfundi að færa út kvíarn- ,ar og stot'na. sjerstaka unglinga- deild — að kenna ungum piltum knattspyrnu og taka þá svo inn í eldri deild fjelagsins „þegar þeir væri búnir að fá þá æfingu og tilsögn, sem hægt væri að láta þeim í tje“, eins og stendur í fundargerðinni. Með þessu hafði fjelagið viðurkent nauðsyn þess, að menn æfðu og lærðu knatt- spyrnu meðan þeir væri ungir, og var þar ineð lagður grundvöllur- inn að frama fjelagsins á síðari árum. Nafni fjelagsins breytt. A aðalfundi fjelagsins árið eftir er þess getið í fundargerð ‘að fjelagið hafi átt í sjóði 191.58, auk þess óinnheimt tillög kr. 52.00 og fyrir keypta búninga kr. 17.00, „og væri því mjög vel efn- að“. Var þess vegna ráðist í það að kaupa „Knattspyrnuhorn Reykjavíkur“, sem fjelög í Reykjavík skyldi keppa um einu sinni á ári. Þá var og kosin nefnd til að endurskoða lög fjelagsins og kom hún fram með tillögur sínar hálfum mánuði seinna. Voru það í rauninni ekki breytingar- tillögur við eldri lögin, heldur alveg ný lög og voru þau sam- þykt á fundi 23. apríl. Með þeim löguin var ákveðið að nafni fje- lagsins skyldi breytt, og heitir ]>að síðan „Knattspyrnufjelag Reykjavíkur“ (K. R.)„ Mikill á- greiningur var uin nafnbreyting- una en hún var þó samþykt með 17:10 atkvæðum. Þá var og sett inn í lögin ]>að ákvæði að skyldi fjelagsmaður slasast á æfingu eða kapjileik, þá bæri fjelaginu að greiða læknishjálp fyrir hann alt að mánaðartíma, og var |>ar með stofnuð slysatryggibg innan .fje- lagsins. Þá uin sumarið fóru fram tvö knattspyrnumót og tóku 3 fjelög þátt. í |>eim, K. R„ Valur og Fram. Fyrst var knattspyrnumót íslands í júní og Knattspyrnumót R<eykja víkur í júlí. Var þá í fyrsta sinn kepjit um hornið, sern K. R. gaf. Vann Fram sigur á báðum þess- um mótum og vami því hornið í fyrsta skifti. En hinn Í7. júní keptu yngri deildir K. R. og Fram og sigraði K. R. þar, og mun það

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.