Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.1929, Qupperneq 6

Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.1929, Qupperneq 6
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Á þessu ári var Kristján Gests- son frerður að formanni fjelaps- ins, og hefir verið það síðan. Eitt af fyrstu verkum hans var það að fá ákveðið að fjelagið skyldi starfa á miklu víðara grundvelli en áður og leggja kapp á að æfa sem flestar útiíþróttir og leikfimi. Hefir fjelagið síðan smám saman iært út kvíarnar, eins og enn muu sagt verða. Á sumardaginn fyrsta tók K. R. þátt í víðavangshlaupinu og varð nú fyrsti maður þess sá 3. í röð- inni, en flokkur þess 2. í röðinm. 1 apríl var víðavangshlauj) fjrrir drengi og þar sigraði flokkur K- R. Á allsherjarmótið sendi K. R. ínarga menn og tóku þeir þátt í stökkum, hlaupum, íslenskri glimu, spjótkasti, fimtarþraut og reip- drætti. í ógúst tók K. R. þátt í drengjamóti Ármanns. Vann K. R. þar glæsilegan sigur, fjekk 37 stig og farandbikar Ármanns að verð- launum. Hin tvö fjelögin, sem keptu á móti, fengu 15 og 1 stig. Enn sendi K. R. nokkra menn til Leikmóts í. R. um haustið. — Á þessu óri voru 153 /knattspyrnu- æfingar í fjelaginu, 86 fimleikaæf- ingar og 40 hlaupæfingar. Fjelags- menn voru þá orðnir 456. Sumarið 1924 vann K. R. sigur á 5 knattspyrnumótum at' 7, sein háð voru (Knattspyrnumót Rvík- ur, Vormót II. fl. og fjekk bikar- inn til eignar, K’nattspyrnumót Þjálfkennari. Þetta sumar var fenginn hingað til Reyk.javíkur skotskiir þjálf- kennari, Robert Templeton að nafni, og var h.jer um tvegg.ja mánaða skeið. Stóð Olvmpíunefnd knattspyrnumanna fyrir komu hans og leiðbeindi hann öllum f.je- lögunum og kendi. Þá kom og hingað flokkur skotskra knatt- spyrnumanna, „Civil Service“, og kepti við fjelögin hjer. Fengu þau þá að kenna áþreifanlega á því, hvað mikið þau áttu ólært í list- Glímumannaflokkur, Fimleikaflokkur. hlaupi. Á þessu óri fjölgaði fje- lagsmönnum upp í 338. Sumarið 1922 voru 7 knatt- spyrnumót og tók K. R. enn þátt í öllum og vann vormót III. fl. (bikarinn í 3. sinn og til eignar), vormót II. fl. og haustmót III. fl. Kom það glögt í ljós bæði þessi tvö síðustu sumur, hvað drengjun- um í K. R. hafði farið stórkostlega fram, og hvers virði það er, að stunda æfingar af alúð og kapp'. Á sumardaginn fvrsta tók K. R. aftur þátt í víðavangshlaupinu og varð fyrsti maður þess sá 6. í röðinni. Á allsherjarmót í. S. 1. um sum- arið sendi K. R. menn til að taka þátt í 100 m., 200 m, 400 m., 800 m. og 1500 m. hlaupi, tvennum bóðhlaupum, langstökki, hástökki og reipdrætti. Setti Kristján Gests- son þar íslenskt met í hástökki og 400 m. hlaupi. inni, sjerstaklega um samleik, og að liver maður gætti þess jafnan að vera á sínum stað. Er enginn efi á því, að koma kennarans og flokksins hefir orðið knattspyrnu- mönnum hjer til hins mesta gagns K. R. fer að sækja sig. Sumarið 1923 voru enn 7 knatt- spyrnumót, sem K. R. tók þátt í. Fór það nú að sækja sig, því að það bar sigur af hólmi í 5 senn- unum * knattspyrnumóti Reykja- víkur (vann nii aftur hornið eftir 4 ár), vormóti II. fl., knattspvrnu- móti Víkings, haustmóti II. fl. og haustmóti III. fl.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.