Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.1929, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
*i
Koman til Svíþjóðar. Karl prins heldur ræðu.
þegar sovjetstjórnin koin til sög-
unnar, líkaði þeim ver lífið, enda
var þá sífeld hætta á hungurs-
neyð, því að síðustu ár hefir verið
uppskerubrestur þar suður frá.
Þeir ákváðu því að. leita heim til
Svíþjóðar.
Prestur þeirra, síra Iloas, kom
í fyrra til Stokkliólms og skýrði
frá örbirgð þeirra og það varð úr.
að byrjað var að semja við sovjet-
stjómina um heimför þeirra. —
Stjórnin vildi fyrst ekki heyra
þetta nefnt, en það varð þó úr,
að þeir gáfu leyfið gegn 360 þús.
króna þóknun. Það er því í annað
skifti, sem þeir eru seldir.
31. júlí lögðu þeir af stað frá
TJkraine. Fóru þeir fyrst á gufu-
skipi til Konstanza við Svartahaf.
en þaðan fóru þeir á járnbraut
um Bukarest, Budapest og Prag,
alla leið að Eystrasalti. Þar stigu
þeir enu á skipsfjöl og hjeldu til
Svíþjóðar. Fóru þeir til Jönköping
í Sinálandi og var tekið þar með
afbrigðuin vel.
Svíar ætla nú að útvega þessum
bæ'ndum jarðir til að búa á. Er
ætlast til, að það muni kosta um
20 þús. kr.
Enn sem komið er, búa allir inn-
flytjendumir í hermannaskála, en
margir þeirra eru farnir að vinna
bjá öðrum bændum. Undir haustið
er búist' við, að hægt verði að út-
vega meiri hluta þeirra vistarver-
nr, — þeir eru alls 108 fjölskyld-
ur, — og í vor er ætlast til, að
þeir geti allir verið byrjaðir að
búa.
Ekkert að frjetta —.
Þess var getið hjer i blaðinu
fy*ir skömmu, að í vor hefði kom-
ið út í Þýskalandi bók ein, sem á
skömmum tíma hlaut lof um all-
an heim. Bókin heitir „Im Westen
nichts Neues“, eða „Ekkert að
frjetta frá vesturvígstöðjmnum“.
Höfundurinn, Erieli Maria Rem-
arque, var alveg óknnnur, er bók
þessi kom út. Hann hafði tekið
þátt í ófriðn,um sem óbreyttur liðs
Eric Maria Remarque.
maður. Fór hann beint af skðla-
bekknum til heræfinganna og korn
ungur lifði hann allar þær hörrn-
ungar og hið hrylliiega æði, sem ó-
friðurinn mikli hafði í för með
sjer. Er lieim kom, að ófriðnum
lokuum, fann liann sárt fil þess,
að fólk, sem keima hafði verið
hafði alls ekki gert sjer það fylli-
lcga ijóst, hvað ófriðurinn í raun
og veru var asgilegur. Hönum
fanst hann vera einnjana og yfir-
gefinn og framtíð sín eyðiiögð.
Þeir sem tóku þátt í ófriðnum og
hofðu áður hai't atvinnu og lífs-
stöðu, gátu horfið aftur inn á
sama svið og -áður. En imga kyn-
slóðin og uppvaxandi, sem ekki
hafði kynst ófriðnum af eigin
reynd, skildi hann ekkj og þá
menn, cr lifað höfðu eldraunina*
miklu. Hann tilheyrði sjerstökum
flokki manna, sem var orðinn út-
undan. ,
Það er algengt um hermenn,
sem voru á vígstöðvunum í ófriðn-
um mikla, að þeir eiga mjög erfitt
með að koma sjer að því að lýsa
því, sem á daga þeirra dreif þar.
Þeir líta svo á, og það með rjettu,
að þcir eigi ekki orð til í eigu