Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1929, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1929, Síða 1
37. tolublað. Sunnudag-inn 15. september 1929. IV. árgangur. LnNDSBóKfisnrriiÐ. íiAQUR DE55 OQ ULUTVERK. LandsbókaSafniÖ er sem kunn- ugt er meðal elstu stofnana þessa laiids, sem starfandi eru, stofnað 1818, fyrir forgöngu hins ágæta íslandsvinar Rafns og annara góðra nianna, er styrktu safnið með gjöfum í upphafi. Alt fram vfir 1880 er Alþingis- húsið var komið upp, var safnið geymt á Dómkirkjuloftinu, en það- an var það flutt í þinghúsið, þar sem nú eru húsakynni liáskólans. Vorið 1909 var hús Landsbóka- safnsins á Arnarhólstúni fullgert og bókasafnið þá flutt þangað, ásamt þjóðskjalasafninu, þjóð- minjasafninu og náttúrugripasafn- iuu. En svo var tilætlast frá upp- hafi, að þjóðminjasafnið yrði flutt úr húsinu og eins náttúrugripa- safnið þegar bókasafnið þyrfti á húsnæðinu að halda. Við Islendingar flöggum að jafn* aði með nafninu bókmentaþjóð. — Hjer verður ekki farið út í þá sálma, að hve miklu leyti núver- andi kynslóð á það nafn skilið. Eu eitt er víst, að okkur þykir upphefð að nafninu, euda er ekkert betur til þess fallið að má af okkur skrælingaorð og nafn út tim heiminn. Líklegt væri að bókamentaþjóð- in er bera vill það nafn með rjettu sýndi aðalbókasafni sínu ræktar- semi í ríkum mæli. Auk þess sem tucnn að sjálfsögðu sjá og viður- keiina, hve safnið er nauðsynlegt öllu starfslífi landsmanua, ætti all- ur almenningur rjettu lagi að líta svo á, að það væri ein helgasta skylda þjóðarinnar, að hlynna sem best að aðal bókasafni „bókmenta- þjóðarinnar." Dr. Guðm. Finnbogason landsbókavörður. Til þess að geta gert mjer glögga grein fyrir núverandi hag safnsins, sneri jeg mjer á dögun- ihii til Guðmundar Pinnbogasonar og fekk hjá honum eftirfarandi upplýsingar um safnið. Eignir safnsins. Alls eru nú í safninu, segir G. P., 122.600 bindi. Er jeg spurði hann að því, hvernig tiann gæti lýst safninu í fám orð- um var lýsing hans á þessa leið: Hjer er nokkurn veginn full- komið safn af íslenskum bókum, fornum og nýjum. Auk þess er hjer allgott safn af erlendum bók- um, um ísland og norræn fræði, en því miður ekki það fullkomn- asta sem til er. TvÖ söfn standa enn þá, að minsta kosti betur að vigi í þessu efni en Landsbóka- safnið, sem sje konunglega bóka- sufnið í Kaupmannahöfn og Piskc- safnið við Cornell-háskóla. Erlendi hluti safnsins nær yfir allar greinir bókmentahna'. Þar er allgott safn alnieiinra liandbóka. En af sjerfræðideildum mun lækn- isfræðisdeildili vera einna best, að uiidantekiniii skákdeildinni, sem er svo góð að leitun er að öðru eins safni í útlöndum. Gaf Piske pró- fessor hingað hið ágæta safn skák- rita. Hefir verið leitast við að bæta við þessa deild safnsins, svo hún ureltist ekki. Þegar skákmenn vorir hafa unnið skákir við er- lenda menn, hafa þeir að jafnaði vcrið verðlaunaðir með því, að til salnsins liafa þá verið keypt ný skákrit. Handritasafnið er í þrem deild- um, liandritasafn Landsbókasafns- ins, handritasafn .Jóns Sigurðsson- ar, handritasafn Bókmentafje- lagsins. I handritasöfnum þessum' eru aðallega handrit er snerta sögu og bókmentir okkar á síðari öld- nm. Hefir Páll E. Ólason unnið að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.