Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1929, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1929, Page 3
LEtíBÓK MORÖUNBLAÐSINS 291 bindum er ekki einmitt það, sem þarf til að bæta úr brýnustu þörf- unum. Aðalfengurinn frá útlöndum lilýtur að bafa verið 922 bindi, sem fengist hafá fyrir 5—6 þús. kr Það er sú upphæð, sem lands- bókavörður hefir árlega handbæra 1 »1 bókakaupa.*) Er hægt að búast við því, að þessi 922. bindi, sem kostuðu um íi ])ús. kr., liaf'i verið fullna'g.iandi nðbót við safnið í iillum greinum? Jcg þori hiklamst að svara þeirri spurningu neitandi. Meðan safnið fær ekki meira fje til bókakaupa, cr ómögulegt, að það geti auðgast svo af bókum, að hægt sje að telja, að það fylgist með tímanum. Skáldrit er ekki hægt að kaupa tið ueinu ráði, segir landsbóka- vörður, sökum fjeleysis. Þeir menn sem fylgjast vilja með í því, sem gerist á sviði útlends skáldskap- ar á öðrum málum en dönslcu og norsku, fá því ekki |>á úrlausn, som æskilegt va*ri. Præðibækurnar eru látnar sitja í fyrirrúmi. Sú regla lielgast af nauðsyn. Landsbókasafnið er allsherjar- tækið til þess að styðja starf og framfarir í öllum greinum. sem bjer er unnið að. Hverju er það t. d. að þakka að Islendingar hafa síðustu árin getað með sæmd kept við erlenda taflmenn ? Það er ekki síst því að þakka, að hjer er, af einkenilegri tilvilj- *) Þó helmingurinn af ríkissjóðs- styrknum fari í bókband á ári, bafa bókbindarar . safnsins ekki undan að binda alt, sem að berst. Hefir enn ekki verið hægt að ganga sæmilega frá handritasöfn- um Landsbókasafnsins. Allmikið af handritum er varla notkunarfært ]iar sem það liggur óbundið. Jafn- vel safn Jóns Sigurðssonar, sem vegna eigandans og safnandans, ætti að verá meðal helstu dýr- gripa þjóðarinnar, hefir eigi feng- ið þá aðhlynningu, sem æskilegt væri. Safnið, eins og það stendur í 20 faðma löngum hyllum, gefur á eina augabragði meiri hugmynd en orðmörg lýsing, um atorkp- jnanninn Jón Sigurðsson. un, eitt hið besta skákbókasafn, og taflmenn -nota það. En ef svo cr með þett'a, hvað mun þá um þær greinir sem líf og afkoma og andlegt starf þjóðarinnar er undir komið. Þó landsbókavörður leitist við að kaupa bækur fyrir menn, sem þurfa á erlendum fræðibókum að lialda við þjóðnytjastörf, og út- vegi þeim eins og liann gerir stundiun bækur að láni frá erlend- um siifnuin, má geta þess nærri, að f.jármagn. það sem bann befir yfir að ráða hrekkur skamt, ef margir atliafnamenn leita aðstoðar safnsins að staðaldri. En að rjettu lagi jnirfa allir þeir nienn, sem við þjóðnvtjastörf fást iið eiga vísa von á aðstoð safnsins. Og verkefnin eru við hvert fót- mál. Náttúra landsins er lítt rann- sökuð, nema á einstökum tak- mörkuðum sviðum. Víðast hvar, á sviði atvinnuveganna reka menn sig á múrveggi fáfræðinnar. Bú- fræðin er öll í molum. Utgerðin er ungur atvinnuvegur í þeirri mynd, sem hún er rekin nú, og á lítt könnuðum stigum. Verslun- armál og hagfræðisleg efni um- vafin moldviðri pólitískra hags- muna og lítið um ítarlegar rann- sóknir. Jafnvel tilfinnanleg vönt- un á hentugri handbók í sögu ,,söguþjóðarinnar.“ Þannig mætti lengi telja. Þegar rent er huganum yfir ara- grúa óunna verkefria, verður það augljóst hverjum manni, hve hlut- verk Landsbókasafnsins er marg- þætt og þýðingarmikið fyrir öll vor þjóðþrif, og hve sjálfsagt það er að við það sje lögð hin mesta Hann: — Hvað haldið þjer, að þjer tækjuð til bragðs, ef jeg kysti yður! Hún: —- Jeg mundi kalla á pabba. Hann: — Jæja, þá verð jeg að sleppa því. Hún: — Pabbi er í sumarfríi. rækt. Ýmsir liafa á síðari árum lagt mikla stund á efling alþýðument- unar. Er það gott og blessað. Hún ct vissulega vænleg til [ijóðþrifa, ef sjeð er um, að hún sje bygð á ör.uggum og innlendum grpndvelli. Hún verður að vera lifandi. Him verður að styðjast við innlenda.r vísindaiðkanir. Hún má eigi verða Jmlulærdómur um erlend efni. Við blið bennar verða að blómgast inn- lendar rannsóknir og fræðaiðknir er styðjast við ábrif þau og ,strauma er berast utan áð. Vonaudi líður ekki á löngu, uns alþjóð manna verður ]>að Ijóst, að auðugt Landsbókasafn af nýj- ustu visindaritum, nýjustu skáld- ritum, nýjum leiðbeiningum og fróðleik í sem allra flestum grein- um, er hinn ágætasti grundvöllur undir allar gagnlegar breytingar og framfarir í landinu. Umönnun fyrir safniuu er mönnum fyrir framtíð þjóðariunar, deyfð og á- lmgaleysi um gengi þess, er og sinnuleysi um andlega og líkam- iega velfi'rð vora. Síðan Guðm. Finnbogason tók við bókavarðarstarfinu, hefir bann lagt aðal áherslu á, að gera safnið |>annig úr garði, að það komi að sem bestum notum eins og ]>að er, t. d. með því að gera hina vönduðu skrá, er verð- i:r lykill að safninu fyrir alla notendur þess. Er bonum hið mesta áhugamál að safninu vaxi svo fiskur um hrygg, ]>að fái þau fjárráð, að árlega verði hægt að auka bókakostinn, svo safnið verði hinu marg þætta hlutverki sínu sem best vaxið. V. St. Myndasmiðurinn: — Heyrið þjer ungfrú góð. Hhvers^egna hafið þjer bundið kjólinn saman að neðan? Ungfrúin: — Afsakið, herra myndasmiður, en jeg hafði heyrt sagt, að maður stæði á höfði í myndavjelinni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.