Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1929, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1929, Síða 7
LBSBÓK MORGUNBLAÖSWS 327 Qamankvæði ort á jólum á Akureyri 1884. (Hdr. Lbs. 565 8vo.) Eyjafjörður finst oss er fegurst bygð á landi hjer. Akureyri er |>ar fremst, enginn þaðan fullur kemst. Höfðinginn, Hansen minn, hefir blek og Apótek. I»ar mun koma Þórhallur og þar er sjera Guðmundur. Dunar hátt í hamrahöll, hleypum upp á Möðruvöll; ]>ar er hvorki |>ras nje vín, þar er rektor Hjaltalín. Þar er arg, þar er garg; þar er Tryggvi og bankabygg. Anna gamla fer í fjós, fuglinn syngur, grætur rós. Kíðum inn á Laugaland, lítum fegurst meyjastaJid, kvennaskólans klóka fjöld klórar sjer um vetrarkvöld. Þar er nál, þar er pi'jál; þar er alt, þar er kalt. Gásasteik og grásleppur og göfug frúin Valgerður. Lifi gort og glamrandinn og gullhamranna slátturinn. Allir meina jeg Andra jarl, ýtarfleina þessi karl, liúajá, hopsasá, halelúja, syngjum nú. Eyjafjörður finst oss er fegurst bygð á landi hjer. Ben. Gröndal. At hs. Kvæði þetta hefir lifað á vörum manna nyrðra öll þessi ár síðan það var ort, en jafnan slitrótt og afbakað. Hjer mun það vera í sinni upprunalegu mynd. „Rivcra fyllisvínu. FjTÍr nokkru kom ung stúlka inn í skrifstofu blaðsins „La Nacion“ í Madrid og spurði ritstjórnina hvort hún vildi birta kvæði eftir sig. Ritstjórinn las kvæðið og þótti það afbragð, því að það var hið mesta lof unl f’rimo' de Rivera. Myrðstci kirkja í heimi. Kirkjan og prestssetrið í Thule. Knud Rasmussen landkönnuður er nvlega kominn heim ti) Kaup- mannahafnar eftir sumardvöl í nýlendu sinni Thule á Grænlaudi, sem e'r langt fvrir norðan Greipar og talin vera nyrðsta nýlenda á jörðinni. í sumar var verið að i’eisa þarna kirkju og prestssetur og sá Knud Rasmussen um bygginguna, en það er „Grönlandsk Kirkesag“, sem lagði fram fje til þessa. Efniviður til húsanna var sendur frá Danmörku og þaðan fóru líka 2 húsasmiðir og hafa þeir nú komið upp báðum húsunum með aðstoð Skrælingja. Kirkjan rúmar 100 manns, en í Thule eru ekki nema 67 sálir og í öllis hjeraðinu aðeins 284 íbúar. Daginn eftir var kvæðið birt á bcsta stað í blaðinu, en liálfri stundu eftir að blaðið kom út, var alt gert upptækt af því, sem í náðist — vegna kvæðiskis. Að vísu var kvæðið vel ort, háfleyg orð og lirósað mjög öllum kostum eilivaldans. En ef lesnir voru niður fyrstu stafirnir í hverju vísuorði þá kom fram eftirfarandi setning: Primo de Rivera es un borraccho (Primo de' Rivera er fyllisvín). Ritstjórinn varð alveg örvilnað- ur, hann gat ekki haft hendur í hári stúlkunnar, því að enginn vissi hver hún var. En lienni hefir sjálfsagt verið skemt. Blaðastrákar græddu stórlega á þessu, því að þegar þeir vissu að blaðið var gert upptækt, seldu þeir alt, sem þeir áttu eftir, fyrir 5 pe'seta blaðið. Og blöðin voru rifin út fyrir það verð. Frúin: Það eru ótal prentvillur i matreiðslubókinni minni. Hann: Jeg veit. þ‘að. -Teg hr'fi fcn'gið að kenna á þVí. Einkcnnilegt skaðabótamdl. Kunn leikmær i París, Adrienne Druot, afrjeð fyrir skemstu að stytta sjer aldur. Hún fór í l.yfja- búð og keypti marga skamta taf veronal. Svo settist hún við að skrifa öilum vinum sínum og vin- konum kveðjubrjef — nú var hixn orðin södd lífdaga — þetta var skilnaðarkveðjan. Um kvöldið háttaði hún og tók inn alt veronalið. Um nóttiiia varð hún fárveik og fekk óstöðyandi uppköst. Þannig lá hún í þrjá daga, en þá batnaði hehni, og var J«ún gallhraust eftir þetta. Kom þá upj> úr kafinu, að í lyfjabúðinni hafði henni verið afhent uppsölu- meðal í misgripum fyrir veronal. Leikmærin var fokreið og það hafði enga þýðingu þótt lyfsal- inn ba'ði lnaua auðmjúklega fyrir- gefningar. Hún stefndi honum og krxjfðisi gríðarnúlíillo skaðabota., i fyrsta lagi fyrir það, að hann

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.