Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1929, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1929, Page 8
LESBÖK MORGUNBLAÐSlNð 328 Eldgos í Jcipan. í sumar tók eldfjallið Asama Jama í Japan að gjósa og varð gosið feykilega mikið og stóð lengi. Olli það miklu tjóni. — Asama er 2560 metra hátt eldfjall og er um miðbik stærstu eyjarinnar, Nippon. Það gaus seinast vellanda hrauni árið 1783 og lagði þá 48 þorp í auðn. Er þjettbýlt mjög í dölunum umhverfis fjallið. Síðan he'fir Asama legið niðri, en altaf hefir staðið öskustrókur uþp úr því, þangað til nú, að það byrjaði að gjósa að nýju. hefði komið í veg fyrir það, að liún dæi þegar hún hafði ásett sjer það, í öðru lagi fyrir það að me'ðal hans hefði valdið sjer óbærilegum kvölum í þrjá daga og í þriðja lagi fjuir það, að hann hefði gert sig að athlægi — kveðjubrjef sín hlyti að vera hlægileg, úr því að hún var lifandi. Það er næsta vafasftmt hvernig dómstólarnir líta á þe'tta einkenni- lega skaðabótamál. Smælki. að konan mín hefir vit fyrir tvo. — Já, jeg hefi líka altaf sagt, að hún væri rjett kona fyrir þig. Drengurinn: Kriket ? Hvað gCng ur að yður, maður? Sjáið. þjer ekki, að við erum að spila tennis? Fyrri hluta septembermánaðar gekk hitabylgja yfir meginland Evrópu og í París var hitinn lítt þolandi. Margir fengu sólsting og dóu, eú aðrir engdust sundur og saman af þorstakvölum. Til svöl- unar drukku menn bjór og átu ís. Og svo ramt kvað að bjórdrykkj- unni, að veitingalnisin urðu sein- ast að skamta bjór, en sum urðu uppiskroppa. Yar það alvanalegt að sjá auglýst með stórum stöfum í veitingahúsunum: „Hjer getur liver maður fengið eitt glas af öli”, eða „Ö1 er uppselt“. — Það er þegar mamma þín talar við mig. — Hvað er samtal ? — Það er þegar fólk talar sam- an. Tólf fósturbörn, og þrettán þó. Hjá Zúlúum í Afríku er það siður þegar tvíburar fæðast, að fórna þeim, sem seinna fæðist fyr- ii sólarupprás. Fyrir hálfu sjö- umla ári eignaðist drotning M kwaenazi-þjóðflokksins tvíbura, dreng og stúlku, og eftir öllum rjettum reglum átti að fórna stúlkunni. En ensk trúboðahjón, Mr. og Mrs. Hawkins, skárust í leikin og björguðu lífi litlu prins- essunar þannig, að taka hana sje*r í dóttur stað. Zúlúar höfðu ekkert á móti þessu, en afleiðingin varð sú, að í hvert skifti sem tvíburar fæddust urðu þau hjónin að taka yngra barnið að sjer og eignuðust þannig 12 fósturbörn á sex árum. Nú eru þau komin heim til Lund- úna með allan hópinn <>g bættist hið 13 við áður en þau lögðu á stað, því að litla prinsessan vildi alls ekki skilja við tvíburabróður sinn, og urðu trúboðshjónin að taka hann að sjer líb \.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.