Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1929, Qupperneq 1

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1929, Qupperneq 1
V i 11 i v í k i n g u r. Eftir Böðvar Qaðjónsson frd Hnífsdal. Jeg sá hann fyrst um borð í strandferðaskipinu. Það var á leið , til Selfjarðar, og þar ætlaði jeg að róa til fiskjar mánaðartíma. Yið vorum fimm saman, allir ungir og fjörugir, en að öðru leyti talsveyt mismunandi, innvortis sem ijtvortis. Strandferðaskipið mjakaðist á- fram, liægt og silalega, eins og öll farartæki gera, þegar maður er að fiýta sjer. Jeg gekk óþolinmóð- ur fram og aftur á þilfarinu, og eitt sinn, þegar jeg kom fram á, sá jeg hann koma iipp undan þiljum og staðnæmast. við. öldu- Stokkinn. Hann var klæddur grá- ,um rykfrakka ytstum fata, og nið- ur undan frakkanum sáust ljósgrá- ar, ópressaðar buxur og sterklegir verkamánnaskór. A höfðinu bar hann' enska sporthúfu, og neðan \dð hana skein í snöggkliptan hnakka. Andlitið var útitekið, en sviplítið. Augunum var hætt við að ranghvolfast, þegar hann leit á eitthvað, seln vakti undrun hans. Maðurinn var sterklega váxinn, en ekki liðlega. Skyndilega vjek jeg mjer að honum og spurði: — Hvar farið þjer í land? — Jeg fer til Selfjarðar, svaraði hann þurlega, — en hvert fer þú? , — Jeg fer líka til Selfjarðar. Jeg ætla að róa með Gesti Ásbjarn- arsvni. Dálítið hýrnaði yfir honum við þessar frjettir. — Þú verður þá í sömu búð og jeg, svaraði liann, — því að jeg verð með Gunsa gamla í Þúfum og þeir nota sömu búðina, hann og Gestur. Ilpp úr þessu fór samtalið að ganga betur hjá okkur. Við spjöll- uðum um aflabrögð, selalátur, egg- vörp og kræklingafjörur. Jeg fjekk að vita, að hann hjet Vil- hjálmur og var ættaður úr Fugla- ey. Það sem af var vorinu hafði hann róið úti í Grenivík við góð- an afla, og nú var hann, eins og fJeiri góðir menn, á leiðinni að freista hamingjunnar á kræklinga- fjörum og þorskmiðum innfjarð- anna. Stundu fyrir miðaftan komum við til Selfjarðar. Við vorum sóttir um 4)orð 4 bát úr landi. Það tók dálítinn tíma að koma draslinu okkar niður í bátinn og koma því þar fyrir. Vilhjálmur stóð aftur í og tók við koffortum af Gesti, formanni okkar fimm-menninganna, og rað- aði þeim i skutinn. Eitt sinn, er Gestur rjetti Vilhjálmi þungan kassa, sem ilt vár að ná tangar- haldi á, þótti honum hann ekki nógu fljótur að taka á móti. — Hvað er þetta, maður! sagði hann hvatskevt.lega. — Þú hdfir þó ölJ beinin til að hreyfa þig, þú, sem ert' samanrekinn víkírigur að valíarsýn. — Jeg he'fi horást'þau reiðinnar ósköp þarna í Grenivík í vor, sdgði Villijálmur um leið og hann 'kom kassanum fyrir, — og er það ekki von, þegar maður fær ekkL að sofa nema tvo tíma á sólarhring vik- urnar ut? Þ'ið hefðuð átt að sjá mig í vetur. þá var jeg í sæmilegum lioldum. Við fórum allir að hlæja. Okkur virtist hann nógu feitur eins og liann var, Yíldngurinn. Nú var ró- ið í land, báti brýnt og dót borjð til búðar. Strandferðaskipið vatt upp akk- eri síh og hvarf. Við byrjuðum nýtt líf í nýju umhverfi. Gunsi i Þiifum var búinn að kotíia sjcr niður í öðrum enda búðarinnar, þegar við komum, og / hafði* skrop]uð í eina legu, bara til að fá ,,að smakka blautan fisk“. Morguninn eftir ætlaði hann á kíæklingafjöru með útfallinu. Gunsi gamli hafði orðið fyrir því óhappi, — hann sat sig aldrei úr færi að liarma það óhapp —, að fanggæsla hans, g.ömul og ráðsett, sem hafði verið hjá honum í 15 vor. veiktist af botnlangabólgu og sendi aðra í staðinn sinn 4 síð- ustu stundn. Og þessi önour, j4,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.