Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1929, Qupperneq 2

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1929, Qupperneq 2
4t’l ........ - ...LÉSBOK MOEGtfNfcLAÖSÍNfe.- >etta var átján^vetra stelputryppi, heldur en að fleygja því. Jeg hefi sem aldrei hafði keiyið-, nálægt sjó- t,- jsdið svo mÓrg egg í Fuglaey, bæði búð. , ! M J i • ■■ ká'raeji ’og. hþisegin, að jeg ætti að — Ja, fari bölvað, ef jeg bötna Í >ví, til hvers blessaður skaparinn skapaði >ennan botnlanga, sagði Gunsi gamli og tók duglega upp í sig. — Þessi botnlangi lítur hvort sem er út fyrir að vera bölvað gálgatimbur, alveg eins og >essir mótorar, sem allir gleypa við nú á tímum. Gestur hafði líka ráðið hana sem fanggæslu. Það hafði verið siður >eirra, Gunsa og hans, að vera saman um búð og bústýru, 1 nokk- ur vor. Okkar á milli var þetta fanggæslumál einnig til umræðu. Sitt leitst hverjum um skiftin, en allir vorum við á einu máli um það, að hún væri þó yngri en hin, — langtum stæðilegri og girnilegri til fróðleiks, eins og hinn guðlausi formaður komst að orði. Að minsta kosti gat hún búið til gott’kaffi. Það fundum við strax, þegár við vorum búnir að koma dótinu á sinn stað og settumst nið- ur til að drekka kaffi og hressast við þennan óviðjafnanlega drykk. Vilhjálmur, e’ða Villi víkingur, éins og hann hjet framvegis, sat klofvega á rúmfatapoka sinum og gaút augunum út undan sjer til Astu, fanggæslunnar, á milli þess sem hann sötraði kaffið. Hún var farin að taka eftir þéssu ög þótti auðsjáanlega gaman að. Jeg hugsaði fram í tímann. fiinn fjelaga okkar, 'sem hafði •haft nokkur soðin egg með sjer í koffortinu, tók nú eitt þeirra og fifsáði utan af því skurnið. Bn þégar til kom, reyndist það miður iöstætt, því að fyrst og fremst var þáð harðsoðið úr hófi fram, og þar að auki grænt á litinn. — Litur vonarinnar, eins og Vánt er hjá þjer, Mundi minn, gall Géstur við, — og vonin er óæt, þegar of mikið er af henni. — Já, það er víst engin lygi, ansaði Mundi gramur, — eggið er ótett. Þáð ef best að kasta því í öskufötuna. — ÍTvaða vitleysa! Haldið þið, áð þáð sje óætt, þótt það sje svona gjænt ? spurði Villi og reis upp áf þoka síírum. — Gefðu mjer það kannast við, hvernig þau eru. — Þú mátt víst eiga það, sagði Mundi, og verði þjer gott af. Villi settist nú aftur á pokann og fór að gæða sjer á egginu. — Það var ijóta klandrið, að gieyma klossunum úti í Grenivík, sagði hann svo upp úr eins manns hljóði, — splunkurnýjum leðurstíg- vjelum með trjebotnum undir. Jeg skyldi hafa lánað þjer þau, Ragn- ar, bætti hann við og sneri sjeá að mjer, — því að þú ert fjölskyldu- maður. Þau voru öll fóðruð að inn- an með lambskinni.--------- Morguninn eftir fóru báðar báts- hafnirnar á kræklingafjöru. Við vorum allþrekaðir, er við komum úr þeirri ferð, eftir að hafa skrapað þangið af skerjunum í hálfan annan sólarhring, þegar sjávarfall leyfði. — Þetta er engin meining, sagði Villi, kvöldið sem við komum heim. ,— Jeg verð að ná mjer í sjálfrunnið hákarlslýái til að hald- ast við, ef þessu heldur áfram. Það eru flestar tölur slitnar af bux- unum mínum, og svo leggur þetta í gegnum mann, þegar hvast er. Þú hjálpar mjer nú að festa þær í mig, Ásta mín, blessunin. Ásta festi í hann tölurnar, en lýsislaus varð hann að vera, og þótti þó ilt. Nú brá svo við, að hann gekk á með hvæsandi norðaustangarra, en það er langversta áttin í Selfirði. Það var því ekki fært út fyrir landsteinana í heila viku. Við reyndum því að skemta okk- ur eftir föngum, og gekk „víking- urinn“ einna best fram í því, því að hann var einn þeirra manna, sem skemta öðrum óviljandi og ó- afvitandi. Honum fanst þó nóg um ærsla- ganginn í okkur, því að einu sinni ságði hann við mig, þegar allir voru sofnaðir: — Mjer finst allir hjer láta eins og fífl, nema helst þú og Ásta. Það er merkilegt, hvað hún Ásta er góð við mig, þegar við erum tvö ein, bætti hann við. Landlegan gekk um garð. Storm inn. lægði og aftur voru Skerín skafin með kræklingshnífúm, kræk língurimi úrskeljaðu'r Og lóðir beittar. Aflinn var ágætur og Var' þvi meira en nóg að gera. Gunsi ljet „víkinginn“ oftast vera í lancþ til að úrskelja og beita og var ánægður með það, sem hann afkastaði. v 1 , — Hann er víkingur duglegur, strákurinn, sagði Gunsi, þegar Gestur spurði hann, hvort það borgaði sig að haía Villa fyrir landmann. Það var eitt laugardagskvöld, þegar lokið va-r störfum, að „vík- ingurinn“ og jeg rejkuðum um' fjöruna, okkur til hressingar. Villi talaði um hitt og þetta, eins og hann var vannr, vjek úr einu í annað, svo að setningarnar komu eins og fjandinn úr sauðarleggn- um. — Hvað þýðir það, að vera til í tuskið? spurði hann eitt sinn. — Er það ekki sama sem að vera duglegur í glímu eða áflogum? —r Jú, oftast þýðir það það, svaraði jeg. — Annars fer það eftir sambandinu. —• Sambandinu! át hann upp eft ir mjer. -— Þetta var ekkert sam- band. Hún bara settist hjá mjer á rúnjið og tók utan um hálsinn á mjer, alveg eins og Gestur um daginn, þegar hann tók á mjeT „hálfan Nelson“, eða hvað þið kallið það. Jeg tók ekkert á móti, því að maður á ekki að fljúgast á við kvenfólk. Er það ekki rjett? — Jú, það er alveg rjett: — Já, það var eins og jeg hjelt. Þess ve'gna gerði jeg ekki neitt — kom ekki til hugar að bera mig á móti. „Víkingurinn“ þagnaði og varð hugsandi á svip. Mjer stökk ekki bros. — Nú, hvernig fór þetta svo? spurði jeg eftir nokkra stund. — Hún sat svona nokkra stund, óg þegar hún herti aldrei á takinu, fór jeg að hugsa um, hvað þetta ætti að þýða. — Svo spurði hún mig, hvort jeg kynni ekki margar skemtile'g- ar sögur. — Jeg sagði henni þá söguna af Lalla í Grýtn, þegar hann fór upp

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.