Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1929, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1929, Blaðsíða 4
arrr LESBÓK MOBGUNBLAÐSINS 420 verí£ þTí að einu sinni ura nótt- . ina koniu ‘hvofparnir út ' úr ' greainu, en stungu sjer fljótt aft- ur; f er þeir nrðu okkar varir. Heyxðum við síðan öðru hvoru und ir’.‘ uiorguninn, að- þeir voru að gagé'a inni í greninu.. og skiidum Juið svo, að þe.ir ]nettust svangir orðnir. . . .. .• 'Páir ’raunu hafa fagnað betur sóiakijii og hlýju heldur en við gérðura morguninn i ft,ir. Og þegar viðsvomm orðnir úrkuia vonar um ílð - ,(húebændurnir‘' mundu koma lieíjn, stóðum við á tietur. fórum niður í hvaniHimn og fiugumst þar á. þahgað til mesti hrollurjnn var i'u- okkur. Síðan settinust við að srueðiugi og að því ktknu. þótti okkur mál að sofna. Völduut við okkur isvefnstað sunnaii í hrekku, þar sem sóliu g.at skinið á okkur og vljað okkur. Höfðum við nú gieymt því. Itve illa liitinn Jiafði farjð með okkur daginn áður — mundum ekki eftir neinu nema lculdakvölunum um nóttina. En undir hádegi vöknuðum við, og höfðum þá verið inöru troðnir um hríð. Leið okkur þá sæmile'ga illa, vegna liins steikjandi sólar- hita. Skór okkar voru skorpnir að .fótunum og urðu þvengiruir ekki leystir, en það var eins og fæþ urnir væru í gJóandi skrúfstykki. Við máttum heita alteknir. og svo vorum við þurrir í kverkiuium að við komum ekki upp neiuu orði. Það var okkar fyrsta verk að drekka kaffið alt og síðan skreidd- inmat, við niður í skorninga, þar se«i íorsæla var. Sofmiðum við þar bráðlega aftur og sváfum sæmi- Jega fram til miðaftans. Leið okk- . ur þó hvergi vel, er við lcomum á fætur. . i Það var nú okkar fvrsta verk að egna refabogann með nýju rjnpnakjöti, og stungura við hon- mn svo inn í aðalgrenisraminann. Ehi ekki þorðura við- annað en hafa band á niilii hans og festar- kials úti. En það var svo sem ó- þarfa varúð. því að vrðlingarnir voru svo viti bornir að þeir snertu ' ekki agnið. Vjð bjuggumst nú fyrir í fe'lu- stað okkar, er við voruni í nóttina fiipur, og var saini kuldinn þessa nótt. Laust eftir miðnætti heyrð- um við tófu gagga lengra fram í lieiðinni, og litlu síðar sáum við henni bregða fyrir. Var hún hvít og með rjúpu í kjaftinum. Biðum. við. þess nú með óþreyju, að liún kæmi heim að greninu, eri hana liefir víst grunað eittlivað mis- jafnt, því að hún kom hvergi nau’ri. og á gaggi í henni heyrð- mu við öðru hvoru, að hún fór stóran, hálfhring í krmguni okknr. Yið reyndum að striða hjuppa olckar, og fá hann til að gagga, en það var ekki bops úr honurn að fá. A þessu gekk eitthvað þr.jár stundir. Þá hugk væmdist okkur það ráð. að fara með hanii Út í móa og „liæla“ hann ]>ar niður og vita. hvort tófurnar ga-fu þá.ekki færi á sjer. Simðuðum við nú hælíj úr sprekum og bunduin við |»á sna-risspotta og síðan bundum við hinum .spottaendmimu un) lappirnar á hjup]>a, þótt það væri enginn hægðarleikur. því að hann var grimmur. Lögðum við svo á stað og fórum eitthvað 100 faðma frá greninu. Þar lagðist íiafni i skorning, eU jeg hælaði hjuppa niður á ofurlitlu holti. skamt það- an. Gerði jeg það þannig, að jeg lagði hann á bakið og rak svo nið- ui hælana, og gat hann |>á e.kki komist á fætur. Lagði jeg svo á stað heim ,að grenjnu, en lijuppi lá grenjandi eftir. Ekki hafði jeg ,langt farið, er jeg heyrði í tófu að baki mjer. Og er jeg le'it við, var hvit tófa koniin upp á lioltið til hjuppa, hafði bitið í skottið á hon- um og togaði í . V.ar þetta alt í sömn andránni og skot leið og fjell refnrinn. Jeg hljóp þá t-il baka. Refurinn var dauður. en hagl hafði komið í hjuppa og sært hann. Höfðum við ekki skap í okk- ur til þess að láta hami kveljast og drápum hann því. Hjeldum við svo sigri hrósandi heim á grenið. En rjett er við vorum að komast þangað, heyrum við tófugagg. — Varð okktir þá litið við og sáum, livar önnur hvit tófa skautst upp á holtið. Hún þefaði að blóðbælinu. tevgði svo upp hausinn, horfði í áttina til okkar, og rak upp tryll- ingslegt iiskur eða vein. Svo hvarf hún og sáum yið hana ejski siðar. Við lágum á greninu fram á dag. Um morguniiin átum við hið sein- asta af nesti okkar, og lögðumst svo til svefns. Brendum við okk- ur nú elcki á sama soðinu ng dftg- inn áður. að sofa í sólskini,; ett samt vorum við afarþvrstir, er: við vöknuðum.En nú var ekkert til að slökkva þorstann. Um. nóttina bar ekkert til tíðinda annað eii það, að við hríðskúlfmn altyf og nú bættist hnngur og þorsti við. Þegar sól var koniin liátt á lot't bjuggumst v ð. til heiinfprðar. — Byrjuðum við á því að eitra noklcr ar rjúpur og flevgja þeitn inii í grenið. Síðan byrgðum við vaud- lega alla hellisniunnana nieð grjóti og ætliiðumst til, að þar ihni fyrir skyldu hvolp ifiiir bera beinin. Það eru nú 25 ár síðan þetta gerðist, en ]>að ,er sama, hve lengi jeg lifi: aldrei mun jeg geta gleymf hljóðmmm i tófunni. Þau voru sem-nístaudi angistarv.ein og sorgarvein. en jafnframt , fanst mjer þau lýsa takmarkalausri heipt, að þau væru hölbænir yfir okkur, sem liiifðum drepið maka henuar og barn. Árni Óla. Tvær snidsögur. Snjókúlan. Á aðalgötunni í sjóþorpi nokkru gekk telpa , svo sem 10 ára gömul. Hún var á leið úr skólanum, hjelt á bókatösku •sinni í hendinni, og var að hug a um hvað elsku mamma yrðl nú glöð af því hún hafði fengið góðan vitnisburð hjá kennaran- um. Var hún því kát og ánægð með sjálfri sjer, og hugsaði sjer að hjálpa nú mömmu sinni' vel til með innanhússtörfin þegar hún kæmi heim. Hún vissi svo vel hvað mamma hennar átti bágt með að gera þau sem altaf var svo lasin. Þannig hugsaði litla stúlkan hjartanlega glöð og saklaus — eins og börnum einum er auðið að vera. — Var hún þá komin á móts við sölubúð eina, en þar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.