Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1930, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1930, Side 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11 les£ hefði talað við ménn á járn- brautarstöðinni Ojí hverjir þeir hefði verið. Það er engin furða þótt grunt sje á þvf góða milli Þjóðverja og Pólverja. Slík meðferð, sem Þjóð- vcrjar r Norður-Þýskalandi hafa Mýa Byrjaðu ekki nýja árið með því að þylja harmatölur yfir sorgum og óhöppum þínutn, með sjálfum þjer eða svo uðrir heyri. Láttu það sem liðið er, hvíla í friði. Éf einhver góð vinkona gæf.i þjer ljómandi fallegt efni í nýjan búning, þá mundir þú áreiðanlega ekki skaprauna henni með því, að henda því frá þjer, en fara að lýsa fyrir henni öllum þeim fallegu föt- um, sem þú hefðir átt, én værir nú búin að slíta. Nýja árið gefur þjer nýtt tæki- færi til nýrra starfa; hví skyldir þú dvelja við það, sem liðið er, héí svrgja gleði liðna tímans, blessun hans og hagnað. Reyndu ekki að segja mjer, að of seint sje orðið að byrja á að verða heppinn og hamingjusamur. Segðu ekki, að þú sjert veikur, eða að sál þín sje döpur, sálin getur ekki verið sjúk eða döpur, því hún er frá Guði. Það er skap þitt, se'm gerir lík- ama þinn sjúkan. Lát þú sál þína taka við stjórninni og hún mun krefjast góðrar heilsu, vonar og hamingju á nýja árinu. Gleymdu því efnatapi, sem þii hefir orðið fyrir, gleymdu yfir- sjónunum, sem þjer hafa orðið á, tnóðgunum, sem þú hefir orðið að þola, og vonbrigðunum, sem þú hefir orðið fyrir. Sannri sorg, þeirri sorg, sem staf ar af missi ástvina vorra eða af öðru inótlæti, og sem er borin á rjettan hátt, þarft þú ekkj að gleyma. En hafðu hugfast, að alt er það sent þjer, til þess að auðga anda þinn, í því skyni að þú verðir mannúðlegur og miskunsainur. Þú sætt af Pólverja liálfu, er ekki til þess fallin, að draga úr ófriðarhætt unnir Hvernig Þýskaland var limað sundur, og hvernig farið hefir ver ið með Danzig, er eitt af þeim málum, sem auka þjóðhatur, og eru vísir að nýrri styrjöld. drið. missir alt það, sem slíkar sorgir geta gefið þjer, ef þú leyfir sjálf- um þjer að verða þunglyndur og önugur í skapi. Sorgin fer ekki í manngreinar- álit. Segðu við sjálfan þig, nú, við byrjön ársins, að þú skulir skoða alla erfiðleika, sem þroska fyrir hug þinn og sálu þína, og að þú viljir byggja upp með þjer göfuga og fagra skapgerð, og láta reynsl- una, er verður á vegi þínum, snúa lífstferli þínum til farsældar. Segðu ekki, að þú sjert orðinn of gamall til þess. Aldur er ímyndun ein. Gleymdu árunum og þau gleyma þjer. Borðaðu hófsamlega og laugaðu þig oft í köldu vatni. Fáðu þjer næga og reglubundna hreyfingu úti undir beru lofti. Vertu lifandi frá hvirfli til ilja Dragðu djúpt andann, svo að hver fruma í lungum þínum fyllist, geiðu þetta i fimm mínútur á hverjum morgni og hverju kvöldi, og um leið og þú dregur andann djúpt, skalt þú gera þjer í hugar- lund, að þú andir að þjer hreysti, visku og hamingju. Gerðu ráð fyrir að heilsa þín batni. Verði bið á því, þá skoða þú hana aðeins sem stundar töf, og haltu áfram að vænta batans. Skoðaðu hverja líkamlega þjáning sem skammvinn óþægindi og ann- að ekki. Trúðu ekki eitt augnablik því, að þú eigir til langframa að vera veikur og ófær. TJngir menn á Frakklandi lögðu stund á vissa grein efnafræði — alkemi — í von um að öðlast þekk- ingu á leyndardómi gullgerðar- i.nnar. Ef þú le'ggur stund á að þekkja Eielson flugmaður, Hann lagði á stað í flugvjel frá Alaska í byrjun nóvembermánaðar með vistir o. fl. handa skipbrots- mönnum i Norðuríshafinu. Síðan hefir ekkert til hans spurst, en menn hyggja þó, að hann muni vera á lífi og eril nú rússneskir flugmenn að leita að honum. — Eielson er heimskunnur siðan hann flaug vfir Norðurpólinn með IVilkins. þína eigin sálu og hina takmarka- lausu hæfileika hennar, munt þú öðlast meiri þekkingu en nokkur gullgerðarmaður; þú öðlast þekk- ingu á leyndardómi, sem veitt get- ur þjer alt það, sem þú óskar. Hugsaðu um líkama þinn sem silfurgimsteinaskrín og anda þinn sem gimsteininn, er það hefir að geyma. Haltu skrininu hreinu og lausu við ryk, en hafðu altaf hug- fast, að gimsteinninn, sem það geymir, er því margfalt dýrmætari. Hugsaðu þjer, að þú standir við þröskuld hinnar óvæntustu ham- ingju. Heilt ár, bjart og ljómandi ár, liggur fram undan þjer. Á einu ári getur þú náð aftur heilsu þinni, efnum, hvíld og hamingju. Neyttu allrar orku þinnar. Náðu takmarki þínu. Ur „Nýhyggju“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.