Lesbók Morgunblaðsins - 02.03.1930, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 02.03.1930, Síða 7
Mannkynsfræðarar fyr og síðar. Erindi frú Kr. Matthíassoxi. Sunnudaginn eftir kosningar var erindi haldið lijer í bæ, sem fekk óskifta athygli þeirra sem á hJýddu, en æskilegt væri að fleiri liefðu heyrt. Erindi þetta hjelt frú Kristín Matthíasson, og var það um mannkynsfræðara fyr og nú, hlutlaus lýsing á aðalkjarnanum í helstu trúarbrögðum nymnkynsins og samanburður á þeim. Það gef- ur að skilja, að þessi lýsing var gagnorð þar sem hver um sig hefðu verið efni í margra fyrir- lestra. Fyrirlesarinn mintist á Buddha- trú, liindúatrú, trúarbrögð Persa og Kínverja, kristnina sjálfa. — Heinasf mintist hún á Krishixa- murti, sem margir telja meistara lúus nýja tíma, og boðar mönn- unum trú á mátt þeii-ra og megin. eða á hina óendanlegu möguleika sálarinnar til að finna veginn inn og upp úr öllum erfiðleikum og verða frjáls og goðumlík. Það var einkennilegt að hlusta á þessa Jágu og þægilegu rödd á eftir öllum kosningagnýnum og trúarbragðaþrasinu sem gengið höfðu fjöllunuin hærra, vikuna á undan. Þeirri, sem þetta skrifar flaug ósjálfrátt í hug sagan úr gamlatestamentinu um spámann- inn sem hlustaði árangurslaust eft- ir rödd guðs í storminum, en heyrði hana í blænum. Og þessi kyrláta rödd sagði að sannleikur- inn væri ofar öllum trúarbrögðum. Áheyrandinn skildi að þau væru ekki nema mislit gler og misjafn- lega gagnsæ, sem sama ljósið skini inn um. Þetta hefir Magnús gamli Step- hensen hugsað þegar hann orti sálminn „Vor guð, Jehóva, Jú- píter“, sem var prentaður í ís- lensku sálmabókinnni, og sama hugsunin hefir gagntekið Grím Thomsen, þegar hann orti Stjörnu- Odda draum: ♦ „Hvort Buddiia þessi, heiðnum hinn, hállaðist krfeddum að; tBSBÖK MORGUNBLABSilfH 71 þriðji kendist við kóraninn, kemur í sama stað---------. Ein er sú kirkja undra há, sem öllum gefur rúm, kærleiks að hlýða kenning á, komnum af ýmsum trúm. i Frá hverri tíð og úr hverjum stað, hver sem hanp vera kann, engum er þaðan útskúfað elski hann sannleikann. Það hefir verið talið að íslend- ingar væru frjálslyndir, eða ef til vill kærulausir í trúmálum, og að lítið væri hjer um trúarofstæki. En mikið vantar víst á, að við höf- um hjer frernur en annarstaðar, lært að talca á móti sannleikanum hleypidómalaust, livaðan sem hann er runninn. Ef svo væri mundi sá hugsunarháttur koma fram í fleiru en í umburðarlyndi í trúmálum. Þessar línur eru skrifaðar í þvi skyni að benda mönnum á að hjer hefir veidð haldið óvanalega ve'l samið erindi og fallega og einlæg- lega flutt, sem of fáir heyrðu. — Vera mætti að menn ljetu það þá síður fara fram hjá sjer aftur, et' frú Kristín yrði við áskorunum fyrri áheyrenda sinna um að end- urtaka það. L. V. Tvær erfðaskrár. Tvær gagnólíkar erfðaskrár hafa nýlega komið fram i Englandi og er talsvert um þær talað. Erfðaskrá Mrs. Reeves. Mrs. R. var dóttir einhvers helsta helsta ,Cirkus‘-eigenda í Englandi, George Sanger. Hún dó í haust og hafði þá llfað langa æfi í farsælu hjónabandi. Heldu þau hjónin há- tíðlegt gullbrúðkaup sitt fyrir nokkrum árura. Þau höfðu verið leiksystkin í æsku og elskað hvort annað heitt og innile'ga þangað til dauðinn skildi þau. Nú er Mr. Reeves 75 ára gamall og kona hans hefir arfleitt hann að he'Imingi eigna sinna, með því ófrávíkjanlega skilvrði, að hann gifti sig ekki aftue. En ef hann skyldi gifta sig, þá rennur arfa- hluti hans til tveggja barna þfeórra, sem Mrs. Reeve's arfleiddi að hin- um lielming eigna sinna. Annað eins hefir nú komið fyrir og að menn gifti sig 75 ára gamlir, en sjaldgæft mun það um þá, sein hnfa lífað í hamingjusöniu hjóna- bandi fram á þau ár. En hvað gekk Mrs. Reeves þá til þess að setja þetta ákvæði í arflejðslu- skrána? Um það spyrja forvifnir menn. Var það vegna þess að hún éttaðist að einhver ung stúlka rnundi fleka hann til ao giftast sjer til þess að ná eignum hgns. Eða var það vegna hins, að hún var afbrýðissöm? Erfðaskrá Edward Méugens. Edward Meugens var stór.kaup- maður í Birmingham. Fyrsta grein in í erfðaskrá hans hljóðar þannig: Ef kona inín skyhli finná upp á því að gifta sig aftur, þá læt jeg vi.ni inína og adtiugja vitfi hjer leð, að það er sainkvæmt inqi! gri ósk minni. Ef hún giftir sig lijótlega aftur, tel jeg það bestu sönnpn þess, að hún hafi verið ánpgð iueð hjóna- band okkái', og geti 'ekki hugsað jer það að, lifa jeugi einmaþa. Skilyrðistadst hrfleiði jeg hana, rð (illiun, eigum ínínuin*, og hún iná fara með |>ht hvernig sem lienni þóknast, því að jeg veit að þær eru í góðum höndum þar sera hún er. — < . ■ Vinir Mr. Me'ugens dást mjög að eðallyndi hans. Smælki. „ •: t S \ A Deaton Beach í Florida fer fram glæfraíeggsti kapjiakstur, sem þekkist í ver- öldinni. Nú er í ráði að reisa þar minnismerki og letra á það nöfn allra þeirra bifreiðarstjóra, sem fengið hafa viðurkent heimsmet í hraðakstri. Efst á að standa nafn Chasseloup-Laubat hins franska, sem skelfdi allan heiminn 1898 með þvi að aka 78 kílómetra á klukkustund. Svo koma nöfn 25 annara bifreiðarstjóra, sem hafa farið fram úr meti hans, ekki að- eins einu sinni hver, heldur mörg- um sinnum. Freégur er órðinn akstur Sir Henry Seagrave á

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.