Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1930, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1930, Blaðsíða 1
Islandica Halldórs Hermannssonar Eftir Richard Beck. ísíénsku þjóðinni hefir verið það niikil gæfa, að eiga í kennara- stoðum við merka erlenda liáskóla marga þá 'sonu, sem gert hafa garð vorn frægan og unnið bók- mentuHi vorum og menningu ó* metanlegt gagn ineð rannsóknúm sínum og ritstörfum. Sem dæmi slíkra má nefna Eirík Magnússon, Guðbrand Vigfússon, Pinn Jóng-, son 'ríg Valtý Guðmundsson. Eng- um mun blandast Íiugur um, að meðál þessáta merkisbera vorra í framandi Iöndum, beri að telja Halldór prófessor Hermannsson. Kringum aldarfjórðung héfir hann verið bókavörður við hið víðfræga Fiskæsafn íslenskra bóka og jafn- franit kennari í norrænum fræðum við Cornell háskóla, eina hina allra fremstu æðri mentastofnun í Bandaríkjum. Eá starf Halldórs hefir verið enn margþættara. Auk bókavarð- ar og kenslustarfa, hefir hann gef- ið sig mikið að ritstörfum. Hann hefir ritað tnargar ritgerðir í merk íslensk tímarit svo sem Skírni, Eimreiðiua og Ársrit Fræðafjelags* ins, að nokkur sjeu talin. Ritgerðir eftir hafm hafa einnig birst í ame* ríkskum tíagaritum, og hann hef* ir skrifað um íslensk efni í erlend* ar alfræðibœkur t. d. í síðustu út* gáfu hinnar víðkunnu Encyclo* pædia Brittannica. Þá hefir hann gefið' ''Út íú rfsgaí' bðtfaúkfár yfif, • aA " --4 r*"v' " 1 Dr. Halldór Hermannsson. Fiskesafnið, er að ágætum eru hafðar. Þó er enn ótalið það verkið, er Halldór mun einna víðkunnastur fyrir, og umfangsmest er orðið starfa hans, en það er útgáfa árs* ritsins Islandica; er tuttugasta bindí þess nýkomið út. Mætti ætla, að útgáfa þess eina rits árlega væri ærið starf einum manni. Er því bert, þegar litið er jafnframt á önnur stÖrf Halldórs, að þar er eigi um miðlungsmann að ræða í afkastasemi. Þó var það eigi ætlun mín, með línum þessum, að þylja lofgerð Um Halldór prófessor. Jeg þekki hann nógu vel til þess að vita, að honum væri slíkt hvim* leitt. Enda þárf þefee eigi; um hann má með sanni segja „að verkin tala‘ ‘. Hitt var ætlun mín, að vekja athygli íslenskra ensku-les* enda á Islandica nú á þessum tímamótum í sögu ritsins. Þegar prófessor W." Fiske, ein- hver hinn ágætasti vinur, sem ís- land hefir átt erlendis, gaf Cornell* hóskóla bókasafn sitt, bjó hann einnig svo um hnútana fjárhags* lega, að út skyldi gefið (aúðvitað a ensku) ársrit um íslensk efni. Samkvæmt þeirri tilhögun liefir Halldór gefið út Islandica síðan 1908. En því leikur mjer hugur á að vekja eftirtekt á ritinu, a.ð mig grunar að því hafi eigi verið verðskuldaður gaumur gefinn. —• Vera má einnig, að hið latneska heiti þess hafi komið ýmsum til að halda, að það sje ætlað frœði* mönnum einum. Því fer þó fjarri. Að vísu er ritið skráð af lærdómi; erindi þess er fyrst og fremst að fræða menn um íslenskar bókment ir, mál eða sögu; en það er skemti* legt aflestrar, sjerstakle^a aum bindín. Ræður efnið eðlilega miklu þar um. En þeim, sem unna bók* mentum, mun ekki finnast neitt bindi Islandica óskemtilegt. Ekki þarf annað en líta á efnis* skrá Islandica frá byrjun til þess að sjá, að ritið hefir margvíslegan fróðleik flutt. Meðal annars ítar* legar skrár yfir það, sem ritað hefir verifl um sögur okkar, bæði

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.