Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1930, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1930, Blaðsíða 5
LESBÓK MÖRGUNBLAÐSINS 261 Tröllufoss. TPölláfoss, jeg hrifino hlusta »i. j - t j •: unn iiörpu þinuar. til. • Tónar hækka,. falla, fyllu fagurt.kiettagil. Næsta styrjöld. Ef styrjöld hcfst að nýju verður cngu pyrmt og pd verða íbúar heilla borga strqdrepnir með eiturgasi. Og jeg|:heyri efldum rómi ’ fllt þitt vonamal, . :y j j:'. ' sorg og gleðí, sama rómi svellur hugans bál, TónafnagtiiÓ tungu þinnar, trausta vatna-hönd, leysir aftla innri fjötra anda míns og bönxl, lyftir sál í lwerri heima, hjarta veitir ró,' og jeg finn h'jer um mig strevaaa Undraþljóma frö. Kendu mjer. þá list að ijóða lífsins huldu ínál srvo mín Öðargígjan góða grípi þjóðar sál, og lyfti fólfcsins huga hærra himni drottins mót . , ■ og með þrosjeastigi stærra- stöðvistMammons-blót. Vektu miunair æsku-TOdi, .... '..■_ , ‘,r ’ * ■ ■' efldu hugans -styrk,.. ?vo m,jer ekki. ætíð verði _ - _ . «t • - ‘ J .i' . 5 • æfin k-öld og myrk1;1 ' : . r . , \ SX'mfðu rrfíha sörg f þíiiiim' s'áéiufullá 'róin',.......... gefðu^vængi yonum mínum vi6 þinn tpfryhljóm . , - ...■■ ■ «---• •' ■ - •’ . :•*- • Tröllafoss, jeg hrifinn horfi hyl þinn niður í; > . sje þar.ólgu. sálar þinnar sehida úða-ský, - • " Boðafðllum byltist undir bergsins töfra-höll, þar s.em unir allá daga . ómsins, verndartrpll. • i . ’í,’ i:v.t ‘ i • * • ; ; . .Júlíus Sveinsson. - ♦ ♦ ♦- —, Eftir Joscph ■Oaillaux. Eftir því sem jeg hugsa lengur um þá vitfirringu, sem heimsstríð- ið 19Í4—1918 var, því reiðari verð jeg þeim niönnum, ,sem áttu sök á því. Yjer skulum ekki skella skuld- inpi á einhver sjerstök atvik og eigi heldur á efnishyggjuna. «Ieg tek undjr með þýska rithöfundin-. Hm, Emil Ludwig, að það var hvorki samkeppni 'í verslun nje innbyrðis fjandskapur þjóða á milli, sem hleypti stríðinu á stað. Jeg er honum sammála um það, að ábyrgðin ,á þyí, að 10 miljónir manná voru (jrepnar, hvílir ein- göngu á hinum ráðandi mönnum þjóðanna. En bara að þefta væri nú endir- jnn á vitfirringunni. Að vjer gæt- um nú aðeins verið öruggir um það, að þetta endurtaki sig ekki aftur! Einhver hræðjlegasta afleiðing Caillaux. stríðsins eru þau áhrif, sem það hefir haft á hugsunarhátt mann- kynsins. Hafði menningunni ekki fleygt fram seinustu 50 árin á undan stríð inu? Höfðu viðskifti þjóðanna ekki aukist stórkostlega, samgöngúrnar batnað að sama skapi, og þjóðirn- ar þannig orðið tengdari með hverj um degi sem leið? Stefndi ekki alt að því að þjóðirnar skildu hver aðra betur og tæki upp aukna sam vinnu? Hvernig var það hugsan- legt, að þessi stórfelda hreyfing yrði alt. í einu að engu? Menn gátu ekki liugsað sjer það. Það væri sama sem að hverfa aftur til villi- mensku, sögðu menn, og það er ó- hugsandí, því að engin á rennur ú móti uppsprettu sinni. En hvar er nú sú þjóð, sem hugsar þannig? Þáð er altof skamt síðan manna- sláti'unin og eyðileggingarnar fóru fram, til þess að menn hafi getað gle.vmt því. Enginn viil að slíkar hörmungar endurtakist, en það er þó lireint.ekki talið óhugsandi að stríð hefjist að nýju. Vjer erum farnir að venjast því að hugsa og tala um það, að menn sje drepnir í stórum stíl. Og það liggur nærri að menn sje farnir að trúa því að stríð hljóti að koma með einhverju dólitlu millibili. En hvernig yrði svo næsta stríð? Það mun verða engu minni mun ur á því og heimsstyrjöldinni 1914 —1918 heldur en var á smástríðinu 1870—71 og heimsstyrjöldinni; um það eru allir sammála. I æsku heyrðum vjer Frakkar, foreldra vora, afa og ömmur tala með skelfingu um stríðið 1870. Þá fjellu 250 þúsundir af sonum Frakklands. Prússar höfðu hertek- ið stórt svæði af Frakklandi og ríktu yfir oss með harðri hendi!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.