Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1930, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1930, Side 8
312 LE8BÓK MORGUNBLAÐSINS nú er, því að þá voru Færeyingar einangraðir. Þegar Guðmundur var 14 ára gamall fór liann til Færeyja að heimsækja frændfólk sitt. — Eru menn á þeim aldri næmir fyrir áhrifum, enda hefir Guðmundur upp frá því verið sannur Færey- ingur, enda þótt hann hafi dvalið iangdvölúm erlendis. Og „röm er sú taug. sem rekka dregur föður- tíína tii“. Sannast það á honum, því að nú er hann alfluttur til Fær eyja og sógir hann svo sjálfur frá, að þar sj'e gullnáma fyrir sig sem listamann, því að þótt margt hafi breytst á seinni árum, haldi þjóð og land sjerkennum sínum. Vonast liann til þess, að geta gert lýsingu á landi og þjóð í myndum, áður y • en hann'fellur frá. Yfirlit. Enn man jeg þá dýrðlegu drauma, sem dreymdi mig löngum fyr. Er hugurinn heillaður starði við hálfopnar lífsins dyr. En flugsins jeg fyrsta misti, því fjaðranna kunni’ fekki not. Og sorgin með helköldum hönd- um linýtti uin vængjanna brot. Jeg lief’ farið um höf og hauður', lireysi og borgir gist, sótt móti næðingi nöprúm og notið sem hugans var lyst. En öngúlinn ætíð tóman úr óskanna sævi dró. Því altaf og alstaðar sorgin í eyru mín storkandi hló. — Úr gleðinnar blikandi brunni, jeg bergt hefi angandi veig. En sorganna döklcu dreggjar þar duldust í hverjum teyg. Þó harpa mín syngi um sumar, og sælunnar heimkynni dýr, í söngnum er sársaukahreimur, því sorgin í strengjunum býr. Knútur Þorsteinsson. frá Úlfsstöðum. -------<;»>-------- S mælki. — Heimurinn er af göflunum að ganga. í dag kom drengurinn minn litli til mín og vildi fræða mig á því í hverju barnauppeldi nútímans væri fólgið. — Já, þjer hafið þó rjett að mæla, — föðurbróðir minn kom og vildi fá lánaða peninga hjá mjéri Móðirin: Frá hvoru okkar skyldi nú Hans litli hafa fengið gáfurn- ar? — Faðirinn: Áreiðanlega frá þjer, því að jeg hefi mínar ennþá. Frændi: En hvað þú ert orðin stór, Sigga. Jeg man vel eft.ir því þegar þú fæddist — það var á mánudagskvöld...... , Sigga litla: Nei. frændi, það getur ekki verið, því að á mánu- dagskvöldum er jeg- altaf i leikfimi Amy Johnson hin fræga enska flugkona, sem flaug alla leið frá Englandi til Astralíu. Fyrir þetta þrekvirki liefir hún orðið eftirlætisgoð allrar bresku þjóðarinnar, og fengið stór- gjafir frá ýmsum. Kafarinn: Það er einkennilegt, en jeg hefi það á tilfinningunni, að jeg hafi gleymt einhverju. — Alt er breytt síðan við vorum lijerna fyrir tveim árum. —- Ekki alt, jeg er altaf í sömu skyrtunni. tsafoldarprentsmiöja h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.