Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1931, Blaðsíða 2
26
ÍESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Mussolini og fascismann hans, dreg
ið alt sundur og saman í liáði eins
og Blasco lbanez, spánska skáldið
skrifaði um Alfons konung, þegar
þetta vinsæla skáld hafði fengið
sjer öruggan samastað erlendis.
D ’Annunzio er meinilla við
Mussolini, og fyrirlítur hann í
hjarta sínu. En hann er mesti
ándans maður og orðsnillingur
Itala. Það sem hann skrifar er les-
ið. D'Annuzio gæti kveðið Mussó-
lini niður. Ef hann skrifaði um
fascismann nvx eftir sannfæringu
Sinni, þá er ekkert líklegra. en
vetdi Mussolinis yrði brátt úr sög-
unni.
En einvaldsherrann hefir sjeð
við þessari hættu. Hann ber
D Annunzio á höndum sjer. Hann
evs yfir skáldið allskonar heiðurs-
gjöfum, titlum, fje og allskonar
sjerrjettindum. Skáldið er hé-
gómagjarnt, og stenst ekki mátið.
Mussolini sker ekkert við nögl,
þegar D Annunzio á í lilut. Höll
hans „II Vittoriale” er haldið við
á ríkiskostnað. Það kostar ríkið
; 400.000 líra á ári. Með tímanum
er D ’Annunzio orðinn einvalds-
herranum óvini sínum svo skuld-
bundinn að hann getur varla ráð-
ist á Mussolini, nema að missa við
það nokkuð af áliti sínu rneðal
alþýðu manna.
Æfinlega þegar D ’Annunzio ætl-
ar að taka sig upp frá aðsetursstað
sínum, finnur Mussolini upp á ein-
hverju sem verður til þess að
skáldið verður að sitja heima.
Þegar D ’Annunzio ætlaði að
fljúga til Buenos Aires, ljet Musso
lini byrja á geysi vandaðri útgáfu
á rityerkum hans. Þá gat D’Ann-
unzi ekki staðist mátið, varð að
vera heima, til þess að hafa eftir-
lit með útgáfunni.
Fascistar hlægja að því og vilja
ekki heyra það að Mussolini sje
hræddur við D’Annunzio. Þeir
líta svo á. að nú sje einvaldsherr-
ann svo fastur í sessi að enginn
rithöfundur geti liróflað við hon-
um, hvorki D’Annunzio nje aðrir.
En mjög er það áberandi hve
varkár Mussolini er gagnvart
skáldinu, eins óhlífinn og rudda-
' legur sem hann að jafnaði er við
aðra.
Til þess að geta skilið afstöðu
Mussolini til skáldmæringsins,
þurfa menn að renna liuganum
nokkuð til baka.
Fyrir 9 árum hafði enginu heyrt
getið um Mussolini, ]> á tar
D’Annunzio þjóðhetja. Hann hafði
flogið yfir Vínarborg í ófriðnum.
Hann hafði tekið Fiuine ineð her-
valdi, jog haldið hórginni í tvö ár,
þrátt fyrir orustur og árásir
Bandamanna. Hann hafði skrifað
vinsælustu bækumar í nútíðaf-
bókmentum ítala. Auk ]>ess var
hann glæsimenni með afbrigðum,
æfintýramaður í ástamálum, kvenn
fólk hópaðist um hann hvar sem
hann fór. Hann var dýrlingur
þjóðar sinnar.
En auk þess var h'ann höfundur
fascismans. Hann notaði fascist-
iskt skipúlag og starfsaðferðir
gagnvart hermönnum sínum í
Fiume, rómverska kveðjan, svarta
skyrtan og húfa Fascistanna er
stæling frá honum og Fiume hern-
um. Og hann ætlaði sjer árið 192‘2
að „taka Róm” • það var liann
og herlið hans í Fiume sem talaði
um það og mörg önnur stórvirki.
En svo skaut Mussolini upp alt í
einu. Og hann ljet sjer fyrirætl-
anir D’Annunzio að kenningu
verða og kom fyrirætluninni í
framkvæmd.
Mussolini tók Róm — og baðst
undan allri þátttöku frá liendi
D’Annunzio.
Skáldið og hugsjónamaðurinn
gleymir aldrei herbragði Mussolini
— hins íramkvæmdasama, er sló
vopn öll úr hendi hans. Skáldið
gleymir ekki hvemig þessi al-
óþekti maður varð alt í einu sá
sem allir töluðu um, og hann
sjálfur hálfgleymdist, liaun er sár-
grainur, og lítur öfundaraugum
til einvaldsherrans.
Nú er heríerðin til Fiume mörg-
um gleymd, og flugferð D’Annun-
zio til Vínarborgar. Konur hafa
snúið vi§! jhonum bakinu. Alt
gleymist fyrir glumrugangi Musso-
lini. D.Annunzio hefir liugsað til
hefnda. Og menn hafa átt von á
að frá honum kæmi einn góðan
veðurdag hið naprasta háð- og
níðrit um Mussolini.
...— Vegna D’Annunzio hefi jeg
lifáð flestár andyökunætuí, ságði
Mussolini oitt sinn við viní sína.
.... ' --— ■
Ileldur vildi jeg halda hendi
minni í maurabúi, eða hafa 1000
kvendjöfla á hælum mjer, seni
sætu um líf mitt, beldur en leifda
í deilu við D Annunzio; llann má
ekki verða þátttakandi í ‘fascism-
anum, því þá lenda stjórnartaum-
arnii; í hans höndum. Utan við
má hann heldur ekki stánda, því
að þá rífur hann alt niður fyrir
okkur. Það kemur ekki til miála
að taka hann fastan. Og með
engu móti megum við sleppa af
honum hendinni.
Harðstjórar og einveldisherrar
verða að jafnaði að berjast við
einhverja þá menn sem eru þeim
of stórbrotnir of mikið í þá spunn-
ið til þess að hægt sje að svín-
beygja þá í auðmýkt og hlýðni.
Mussolini tók upp aðferð Maclii-
av<‘lli. Hann lamaði andstöðu
D Annunzio með ástúð og umönií-
un. Arið 1924 ljet Mussolini kon-
unginn gera skáldið að „greifa áf
Fiume”. 8kömmu síðar gat' stjórö-
in honum hina fögru höll Mont-
;cnevoso við Garda-vatnið. Höllina
hafði stjérnin tekið eignarnámi
af austurískum greifa. Síðar fjekk
hann heiðurstitilinn „fursti af
Montenevoso”. Árið 1925 fpr
Mussolini einskonar pílagrímsför
til Montenevoso, til þess að drekka
sáttabikar við skáldið.
V /A
Alt sem Mússolini dettur í luig
að gera fyrir „greifann“, það er
gert samstundis — Oskar „greif-
inn‘ ‘ að fallbyssubáturinn,,Púlgiaf‘
sem notaður var í árásinni í Fiunie
verði fluttur hingað upp í hallat-
garðinn? 8jálfsagt. Mussolini læt-
ur sundra skipinu, flytja það til
Montenevos’ó' og setja það þar
saman. •
— Óskar „greifinn“ að skot-
færi fylgi, svo hægt sje að skjófa
úr fallbyssum bátsins til heiðurs
fyrir gesti sem að garði koma?
Einn járnbrautarvagn af skotfær-
um á viku. Sjálfsagt.
Síðan getur D’Annunzio skotið
21 skoti í hvert sinn sem einhvér
kunningi hans eða vinkona kem-
ur í heimsókn.
Óskar skáldjöfurinn eftir 6 her-
mönnum á skipið? Sex sjóliðs-
merni koma og hafa verið á fðll-
byssubátnum í hallargarðinum í
ó ár. óg skjóta þar úr fallbyssum.