Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1931, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1931, Síða 2
u ÍiÉSBÓK MORG CfNfiLAfiSthfS \'arða á Ytri-Strák á t'jallgarðinum fyrir austan Flateyjardalsheiði. hvorki iíkgmlegu nje andlegu erf-' iði. ekki vegna fjárhagsiegs hagn-j aðar eða virðinga, ■ heldur ■ Vegna*' málefnisins sjálfs og til heiðurs þeirri virðulegu 'stofnun, sein þeir starfa við? Þar eiga allir jafnt lof og somu þakkir skilið, jafnt ó- breyttur dátinn sem liðsforinginn, því að þeir hafa allir unnið verk, sitt vel. Síðastliðið sumar unnu mælinga- inennirnir dönsku að mælinguin báðum megin Eyjafjarðar og inn j Eyjafjarðardali, og vestur yfir fjallgarðinn á nesinu milli Eyja- fjarðar og Skagafjarðar. Var lokið við uppdrætti af miðhluta svæðis- ins vestan megin Eyjafjarðar og er nú í vetur unnið að því í Kaup- manriahöfn að fullgera kort þetta. Tveir flokkar mælingamannanna gáfu sig eingöngu við undirstöðu- mælinguin (þríhyrningamæling- um) og komust þeir lengst austur að Svalbarði í Þistilfirði, Haug á Haugsfjallgarði og austur á Slór- fell á Möðrudalsheiði. Öðrum þessum flokki stjórnaði kapteinn W. Ulrich, en hinn flokk- urinn var undir forystu „Oberst- löjtnant“ P. F. Jensen, sem jafn- framt er foringi inælingamann- anna hjer. „Oberstlöjtnant" Jen- sen hefir í mörg ár verið forstjóri kortgerðardeildarinnar (den tekn- i,ske Afdeling) við „Geodætisk Xnstitiit“ í Höfn, hefir með öðrum orðum umsjón með allri kortgerð danska ríkisins. Hann er rúmlega mælingar hjer á landi fcá því þær hófúsf árið 1002. Hann hefir sjálf- ur gert því sem næst atlar undir- stöðumælingar hinna nýju upp- drátta yfir landið, hefir í mörg ár verið foringi mælingamannanna hjer og liefir háft umsjón með öll- um útreikningi, frágangi og prent- un kortanna. Það er því ekkert smáræðis verk sem hapn hefir innt af lienti í þágu landsins, og þeir eru 'fáir ef riokkrir eru, sem þekkja ísland betur af eigin reynd og rannsókn en Jensen liðsforingi. Áður en mælingamennirnir lögðu á stað í haust heim til Danmerkur, náði jeg tali af foringja þeirra, Jensen, til þess að grenslast eftir, hvernig mælingastarfinu hefði farn ast í smiiar og svaraði harin því á þessa leið: „Það yar ætlun okkar að^mæla hjeníðfn umhverfis Eyjaf.jÖrðiiin sjer á lagi vestan inégiri fjarðar- irra. Þaðan var svo nuriningiu að lialda áfram mælingnm suður þg austur. Helst hafði jeg óskað eftir að ía mælingar suður yfir landife að minsta kosti á einuin stað. en jþað reyndist Vera svo mikill snjór á fjöllum, suður yfir Sprengisand, að það var ekki hægt að fram- kvæma þær mælingar á þessu suinri. Var því aðaláherslan lögð á mælingar kringum Eyjafjörð. í fyrstu háfði jeg hugsað mjer að koma við nýrri mælingaaðfetð á hálendinu, : hinni svénefndu l.jós- myndamælingu (þhotógrammetrisk Metode). En þar sein því ekki varð við komið, eins og áður er greint, var gerð tilraun nieð þessa mælingaaðferð á norðnrhluta skag- ans milli Eyjafjarðar ög Jákaga- tjarðar í Hvarfaðardal og Ölafs- firði og nágrenni. Þar er landslag- ið líka betur fallið til þesskonar mælinga því aðferðin nýtur sín best, þar sem er fjalllendi, en síð- ur á flatneskjuauðnum eins og 4 hálendinu hið innra. Sjerfræðing- ur okkar í Ijósmyndamælinguin L. Bruhn kapteinu hefir því starfað í norðanverðri Eyjafjarðai'sysju í sumar. Hvað snertir undirstiiðumæling- arnar sem árið 1919 voru komnar austur fyrir Evjafjörð, þá var það áætlað að halda þeim áfram til hjeraðanna norðan og austan við Jöktdsá á Fjöllum. Þessi áætluii hefir staðist að öllu verulegu leyti. sextugur og hefir starfað við land- í tjöídum í Eystri-Krókum hjá Flateyjardalshéiði.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.