Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1931, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1931, Blaðsíða 6
110 LESBÓK MORGUNBLAÐ8INS olsisvistar og fyrir byssukúlur og J'yl^ja í þolinmajði og friði kalli skyldunnar og málofnisins, live- nær og livað lengi sem 'nauðsyn krefur. Dæmi slíkrar bardagaað- ferðar er livergi að finna annars staðar í sögxuini. Þjáningar índverja skíra sálir þeirra og bera vitni um liið helgasta, göfugasta og stærsta í manneðlinu. Stofnþingið í London og síðar, Þegar þjóðernissinnar neituðu að sækja Lundúnafundinn, bauð enska stjórnin þangað nokkrum Indverjum, er í vináttu stóðu við Breta, og var fundurinn haldinn í nóvember, desember og janúar (1930-31). Á fundinum voru samd- ar nokkrar tilskipanir um sjálf- stjórn indverskra hjeraða og sarn- band þeirra í einskonar Stóra- índland. Miðstjórnin skal að hálfu leyti ábyrg fyrir Indland og að Jiálfu leyti fyrir England. Mikil- verðustu málefnin, svo sein her- máJ, sambandsmái og að mestu leyti fjármál skulu í liöndum Englendinga. Tíminn verður að skera úr, hvort Gandhi og þjóð- ernisflokkurinn samþykkja slíkar tilskipanir. Breska stjórnin hefir þó Joks viðurkent, að án sain- jiykkis og samvinnu þeirra, geti ekki orðið trvggður friður á Ind- landi nje samningar með þjóð- unum. Englendingar vita mjög vel, að indverska þjóðin stendur að baki Gandliis og þingmanna sinna. en ekki þeirra fáu Indverja, er á fundinn í London voru boðn- ir, manna, er ekkert fylgi og traust eiga á Indlandi, enda ókunnir allri alþýðu. Og 26. jan. gaf enska stjórnin Gandhi lausan og 30 aðra fulltriia þjóðarinnar til þess að vinna þá fvrir nýju st jórnarskrána. I Framtíðin. Gandlii og ]>ing Indverja hafa enn ekkt látið uppi álit sitt. Þeir eru tilbúnir að ræða málið, svo framarlega sem hinar 60 þúsundir pólitískra fanga verða látnar laus- ar og hinar nýju fyrirskipanir og kúgunarlög við fndverja falla úr gildi. Það setja þeir að skilyrði fyrir friðsamlegum samningúm. Sainkvæmt fyrri yfirlýsingum Gaudhis og þjóðernisflokksins ganga þeir ekki að nokkurri stjórnarskrá, er ekki gefi Indverj- um alveg yfirráð í fjármálum landsins og veiti þeim að öðru leyti fullveldi. Annars koma úr- slitin í ljós á næstu mánuðum. Fyrst um sinn hvílir alt málið á Gandhi, því að fjöldinn fylgir lionum og tilbiður Jiann og þing- menn jijóðernisflokksins hafa gefið honum úrskurðarvald í málinu. Allur heimurinn horfir til hans í eftirvæntingu og óþolinmæði. — Orlög Indlands eru í höndum hans og verða innan skamms kunn. Nú hefir verið drepið á stærstu atburðina í stjórnmálabaráttu Ind- verja á síðustu 75 árum. Sá tími er ekki lengur langt framundan, að Indland fær viðurkennt fult sjálfstæði. Og á það er að minna, að frelsi Indlands varðar ekki það eitt, lieldur allan heiminn, því að barátta jafn-víðáttumikils Jands með fimta liluta allra jarðarbúa hlýtur að taka til allra þjóða. Það getur aldrei orðið sannur friður meðan 320 miljónir Indverja eru ófrjálsar. Og þegar þessar 320 milj- ónir hafa fengið frelsi, verður breyting á stjórnmálum, fjármál- um og menningarmálum heimsins. Á næstu árum skapast á Tndlandi ný saga, ný menning og nýtt líf. Vjer vonum, að sú nýsköpun verði samboðin fornri menningu Indverja. Eftir að þetta er ritað liefir Gandhi gert friðarsamning við Englendinga. Ritstj. Bæjarstjórnin í Köln í Þýskalandi hefir nýlega stofn- að graminófón-plötusafn og leigir pliiturnar hverjuin, sem hafa vill. Leigan er 20 pfennig fyrir hverja plötu, ii|)|i og ot'an. en skemmi leigjandi plötu, verður hann að borga liana fyrirfram ákveðnu verði. I safnimi eru nú þegar 8000 plötur, helmingurinn dansplötur. en liinn helmingurinn söngplötur. Verðlaunagðta n M n M — — — n M n M — n M n M n M 1 auðu reitina á að raða þessum stöfum: AAA, B, DDD, EE, F, G, HH, II. J, KKK, M, NN, OO 000, P, BRRR, SSSSSS, TT, U, Y, þannig að fram komi nöfn á 1. borg í Indlandi 2, borg í Sýr- landi, 3. borg í Englandi, 4. ný- lendu (og borg) í Afríku, 5. borg í Litlu-Asíu, 6. borg í Japan, 7. borgarhluta í London. Fyrir rjetta ráðningu greiðast kr. 10,00. Komi fleiri en ein r.jett ráðning, verður dregið um hver verðlaunin hlýtur. — Ráðningar þurfa að koma fyrir næstu lielgi. Ráðning á Landfræðisgátunni í 10. tbl. Lesbókar: 1. Raumarikþ 2. Úralfjöll, 3. Saragossa, 4. Terra- nova, 5. Haparanda, 6. Marstrand, 7. Leningrad, 8. Petschora. Ætlar húsfreyjan nú að fara að syngja? — Jeg er hrædd um það. Jeg misti niður salt áðan við borðið, og það er altaf ills viti.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.