Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1931, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1931, Síða 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 376 Smælki. THB PASSING SHOW — Jeg skil ekkert í því livað kisa er þunglynd. Reyndu að fara með liana i Bíó og lofa henni að sjá Miekj-Mouse kvikmynd. — Hvernig reynast úýju skórnir ? — Afieitlega — þeir þrengja svo hræðilega að fætinum. Jeg get áreiðanlega ekki notað þá fyr en jeg er búin að ganga á þeim í 4 eða 5 daga. Þessi unga kona heitir Henri Esders og er af göfugum frönskum ættum. Hiin heldur því fram að engin kona í heimi sje jafnvel bú- in og hún. — Hvað segir kven- fólkið um það? Alexander Moissi, frægur þýskur leikari og rithöf- undur, er nú að skrifa skáldsögu, og gerist hún að nokkru leyti í fæðingarstofnun. Til þess að geta gefið sem glöggvasta lýsingu á því sem þar gerist, fekk hann i sumar að kynna sjer fæðingarstofnun og var dulbúinn sem læknir. Út af þessu hefir hann sætt miklum á- rásum í þýskum blöðum og hefir stappað nærri fullkomnum ofsókn- um i hendur honum. Jke. Humorút — Hugsaðu þjer, hvernig held- urðu að fari um blómin okkar, ef það verður stríð ? Parþegi í flugvjel: Það fjell maður útbyrðis — flýtið yður að kasta fallhlíf til hans! — Segið mjer eitt, eigið þjer ekki póstkort með mynd af hús- inu hjerna. Jeg lofaði konu minni að láta hana vita hvort jeg liefði komist leiðar minnar heilu og höldnu. grafinn þá skal jeg klæðast i rautt pg hvítt og grænt og blátt. Maðurinn: Og þá skal jeg lirópa fcrfalt húrra. — Jeg verð að leita mjer læknis út af svefnleysi. Mjer er alt af að versna; nú get jeg ekki einu sinni sofið þegar jeg á að fara á fætur. — Heyrði konan til þín þegar þú komst heim í nótt? — Æ-já, hún sefur svo laust að hún heyrir þegar loftvogin fellur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.