Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1932, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1932, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 175 m«1 prðfa korni til og1 auðgi tunguna j>ar sem henni er áfátt. (iil,di þýðinga fyrir þróun tungu vorrar hefir alla tíð verið önnur liöfuðhvöt skálda vorra og ritliöf- unda til þess að leggja út í íslensk- un erfiðra verka. Þannig kemst t. d. Einar Benediktsson svo að orði í formála fyrir ])ýðing sinni á Pjetri Gaut: ,,Jeg vildi reyna að koma eininitt þessu riti á íslenska tungu, því jeg hefi aldrei sjeð neitt erlent skáldrit, sem betur gæti reynt og treyst á hæfileika tungu vorrar til þess að vera lif- andi þjóðmál, jafnldiða öðrum mál- um heimsins, fært í allan sjó og fallið til þess, að taka öllum þeim framförum vaxandi menningar, sem nútíminn heimtar og veitir“. Það er haft eftir Konráð Gísla- svni, að honum liafi þótt íslenskan meiri tunga og magnaðri eftir Sunnudaginn 22. maí s.l. fór fraxn vígsla hins nýkjörna erki- biskups Svía, Erling Eidem. Yakti atburður sá mikla athygli, ekki að eins í Svíþjóð, heldur einnig í öll- um öðrum prótestantiskum lönd- um. Erkibiskup Svía liefir liingum verið talinn öflug máttarstoð mót- ínælendakirkjunnar, og hinn síð- asti fulltrúi sænsku kirkjunnar, Nathan Söderblom, jók svo álit þeirrar tignarstöðu, að margir myndu nú tilnefna erkibiskup Svía, ef benda ætti á einhvern sjerstakan yfirmann eða æðsta fulltrúa mótmælendakirkjunnar. Það var því ei að undra, þótt það vekti athygli víða um lönd, er nýr maður skvldi taka við þessu virðulega embætti. Dagurinn, er hann skyldi vinna hollustueið sinn, hafði verið ákveðinn með löngum Manfreðsþýðingu Matthíasar Joeh- urrissonar. Svipað hefir vafalaust mörgum fundist við lestur þýðing- ar E. B. á Pjetri Gaut. Og mjer finst íslensk tunga meiri og færari, en jeg vissi hana áður, eftir lestur „Urvalsgreina" G. P. Allar þroskaaðstæður íslenskra skálda og rithöfunda, og þá líka allrar sjá'lfstæðrar innlendrar rit- menningar. eru þannig, að von- laust er að tungan geti náð fullum blóma og hafist til jafngildis við menningarmál heimsins, nema að íslenskir snillingar enn um langa hríð sinni því verkefni, að jiýða á mál vort erlend höfuðrit. Aðstaða þeirra til slíkra starfa hefir batnað um allan helming við stofnun íslensks ríkisforlags, sem strax hefir sýnt að það skilur skvldu sína í þessum efnum. fyrirvara, og hátíðahöldin í sam- bandi við það rækilega undirbúin. Tveim dögum áður en hátíðin skyldi fram fara ,tók fólk að streyma til Uppsala, fyrst og fremst innlendir og erlendir full- trúar, svo og aðrir, sem þráðu að vera viðstaddir þennan merka at- burð. — Aðfaranótt sunnudagsins voru öll gistihús í Uppsölum full- skipuð, og fá munu þau heimili hafa verið þar, sem engan gest höfðu að hýsa um þetta leyti. Þó komu flestir gestanna með morg- unlestunum frá Stokkhó.lmi sama dag og hátíðahöldin skyldu fram fara. Á járnbrautastöðinni voru saman komnir hátíðaklæddir menn allra stjetta. Þar voru prestar og biskupar, fulltrúar erlendra ríkja. stúdentar frá Lundi, er heiðra vildu hinn tilvonandi erkibiskup Dómkirkjan í Uppsölum. •— áður prófessor sinn — með nær- veru sinni, blaðamenn o. s. frv. Ekki verður sagt, að veðrið gerði sitt til, að auka hátíðleik þessa dags, því í Uppsölum rigndi næst- um allan daginn, og er gestirnir stigu iit úr járnbrautarvögnunum. andaði röku og hráslagalegu loft- inu á móti þeiin. Þó gleymdust þessar köldu móttökúr veðráttunn- ar brátt, vegna annars, sem skjótt, f.vlti hugann. Flestir hjeldu rakleitt til dóm- kirkjunnar, þar sem hin hátíðlega athöfn skyldi fram fara, jafnvel þótt langur tími væri til stefnu og margir aðkomumanna ættu vís sæti. Það var eins og kirkjan seiddi alla til sín þegar í stað. Þótt ýmsir hefðu hugsað sjer að inna af hendi eitt eða annað áður en til kirkju væri gengið. fór þó svo fyrir flestum. að þeir gátu ekki stilt sig um að hahla þegar til hins helga musteris, sem gnæfði yfir borgina og dróg á þessari stundu athvgli allra til sín. Úti fyrir kirkjunni hafði safn- ast múgur og margmenni. er beið þess. að kirkjan yrði opnuð al- menningi. Þrátt fvrir óhagstætt veður. stóðu menn og biðu þögulir og rrlegir. Jeg geng inn, og mjer er vísað til sætis míns í miðri kirkju. Jeg hafði koinið í Upp- saladómkirkju einu sinni áður, en í það skifti gat jeg að eins dvalið Erkibiskup5uíg5lan í Uppsölum. Eftir öarðar Porsteinsson canö. theol.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.