Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1932, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1932, Blaðsíða 6
178 LESBOK MORGUNBLAÐSINS Hið ófrjóua miðjarðarhaf. Frd rannsóknum Tohs 5chmiöt, d ferö hans umhuerfis jöröina, með rannsóhnashipinu „Dana“. Fáar náttúrurannsóknir hafa vakið i'íns mkila eftirtekt al- mennings hjer á landi, eins og fiskirannsóknirnar. Fer ]>að að vonum. Hjer á landi er spurt þep:- ai maður leitar fregrna úr öðruin h jeruðum: ..Hvemig er tíðin?“ Og — „hvernifr aflast?“ Hjer áð- ur fyrri var þess enginn kostur, að frera sjer neina frrein fyrir því livernig á mismunandi aflabrögð- i'in .stæði. Menn tóku aflaleysinu eins og svipu forsjónarinnar, og hlaðaflanum eins og Guðsgjöf, án þess að gera sjer nokkra von um að mannleg vitneskja gæti komist að því, hvernifr fiskigönfrum væri náttað, og hvernig yfirleitt bú- skapur náttúrunnar er í sjónnm. En síðan fiskifræðinfrum tókst að lyfta nokkru af þeirri huliðs- blæju, sem hvílt hefir yfir lifnaðar- háttum, uppvexti og fröngum nytja fiskanna, hefir almenninfrur hjer á landi fengið skilning á því, að á þessu sviði, sem mörgum öðrum eru það náttúruvísindin, sem legfrja grundvöllinn að tryggum rekstri atvinnuveganna. Og hverri nýrri vitneskju, sem „dregin er úr djúpi“ er tekið, sem hagkvæmum vísindalegum sigri. Enginn erlendur maður hefir unnið eins mikið gagn íslenskum fiskirannsóknum, eins og dr. .Tohs Sehmidt. sem unnið hefir hjer snmar eftir sumar á rannsókna- skipi sínu, ,,Dana“. En hann fór. sem kunnugt er með .,T)ana“ í rannsóknaleiðangur mikinn árin 1928—1930. umhverfis hnöttinn. Hópur vísindamanna var með skip- inu. Yar víða komið við. marart rannsakað, og mörg kvniadvr tek- , in víða um heim. Fm ferð þessa hefir -Tohs Schmidt og fjelasrar hans ritað mikla og vandoða ferða- sösru. Hjer skal stuttlerra drepið á það sem hann sesrir um rann- sóknirnar í Miðjarðarhafinu. er óneitanlega gera mönnum það skilj anlegt, að Suður-Evrópumenn Jmrfa að kaupa fisk frá fjarlæg- um þjóðum. Frásögn dr. Johs Schmidt er á þessa leið : Rannsóknir þær sem jeg gerði í Miðjarðarhafinu nnðuðu að því að ákveða live mik’ð af dýrum væri á s.jávarbotninnm. Smádýr þau, sem á botninum lifa eru fæða botn- fiskanna. Eftir því sem meira er af dýrum þessum, ]>ví betri lífs- skilyrði fyrir fiskinn. Sjeu smá- dýrin ekki til staðar, getur fisk- urinn heldur ekki þrifist. Mergð smádýranna er því rjettur mæli- kvarði í fisksæld sjávarins. Er þannig hægt, að ákveða gæði sjáv- ar til aflasældar, eins og gæði jarðvegs fyrir jarðargróða. Rann- sóknin er framkvæmd á þann hátt, að rent er botnsköfu niður í sjó- inn, sem tekur alt sem á botnin- um er á ákveðnu svæði, bæði dautt og lifandi. Það sem upp kemur í góflnnni er svo rannsakað, öll smá- dýr flokkuð, talin og vigtuð, svo hægt er að ákveða. hve mikið hefir verið af hverri dýrategund á þess- ari ákveðnu flatarstærð. Reiknað er enn fremur magn allra lífvera t. d. á hvern fermetra af hafsbotni. Þessi aðferð til að rann.saka ,.gæði hafsins" hefir náð mikilli útbreiðslu á síðari árum. En engar slíkar rannsóknir höfðu áður verið gerðar í Mið- jarðarhafinu. Okkur var því mikil forvitni á. livað það yrði, sem þessar rann- sóknir leiddu í liós um dýralíf Miðjarðarhafsins. Að vísu gat mað ur getið sier þess til. að dýralíf siávarbotnsins þar væri fáskrúð- ugt. vegna þess hve svifdýralíf hafði reynst þar lítið, samkvæmt rannsóknum ,,Þórs“ á árunum. — Menn sem kunnugir eru ströndum Norðurlanda veita bví og eftirtekt. hve berar og fáskrúðugar eru strendur Miðjarðarhafsiandanna. Þar eru ekki þang- og þarahrannir ug \irmull sjávardýra, eins og við eiguin að venjast lijer nyrðra. En samt sem áður leiddi fyrsta botn- rannsókn okkar í ljós enn þá minna og fáskrúðugra dýralíf, en við höfðum vænst. Þessa fyrstu rannsókn gerðuui við í flóanum utan við hið fagra Sorrento. Við tókum þar tvisvar upp af bofnfleti sem var Vr, fer- metra að flata'rmáli. I annað skift- ið komu upp tveir örsmáir kross- fiskar, en í hitt skiftið einn lítill ormur, sem svaraði T4 grammi á fermetra af dýrum. -— f saman- burði við dýralífið á sam.s konar sjávardýpi, t,. d. norður í Kattegat, er þetta harla lítið. Hjer nyrðra er smádýramergðin á sjávarbotnin- um oft, 200—300 grömm að efnis- magni á fermetra hverjum, kross- fiskar, skelfiskar og urmull af orin um. Er við gerðum fleiri rannsóknir á dýralífi sjávarbotnsins við ítalíu strönd, komumst við hvar vetna að álíka niðurstöðu. í flóanum utan við Napoli kom það fvrir, að við fengum ekkert lifandi kvik- ir.di upp í botngóflunni. Annars fundust þetta fáein dýr í hvert sinn, sem svara myndu fáeinum grömmum af dýrum á hvern fer- metra. Á svæðinu frá ströndinni og út á 1000 metra dýpi er dýra- lífið því ólíkt minna þar syðra, en við eigum að venjast í Norður- sjónum eða t. d. við ísland. Við strendur Algier reyndist dýralíf sjávarbotnsins að vera mun meira og fjölskrúðugra, en við Ttalíuströnd. Þar reyndist efnis- magn smádýranna á hverjum fer- metra botnsins nálægt 20 grömm, ólíkt meira en við ítalíuströnd, þó ekki sje það nema smámunir á við dýralíf hafsins nyrðra. Seinna tókst, okkur að fá sam- anburð á „frjósemi" hafsins utan við Miðjarðarhafið, en á sömu breiddargráðu. Það var skamt, vest an við Gibraltar, við hina lágu sandströnd Suður-Portúgal. Þarna reyndist dýralífið miklum mun meira og fjölbreyttara en inni í Miðjarðarhafinu. Á stöku stað þar var dýralífið eins mikið eins og h.ier norður frá. Fróðlegt er og að bera saman hvaða dýrategundir eru á fiski- miðunum hjer nyrðra og suður í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.