Lesbók Morgunblaðsins - 26.06.1932, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 26.06.1932, Blaðsíða 1
25. tölublað. Sunnudaginn 26. júní 1932. VII. árgangur. T>oj Krýsuulk er landnámsjörð. Þcir nam Þórir liaustniyrk- ur land. Þá hefir tygðin sennilega uerið uestar en nú er, eða þar sem kölluð er gamla Krýsuuik. Eru bcejar• rústir þar í hrauni og sandi sem nú er óbyggilegt. Um skeið uar Krýsuuik höfuðból með mörgum hjáleigum■ Nú er litið orðið eftir af fornri frcegð. 'ar fara skal hjeðan til Krýsu víkur er nú um tvœr leiðir að velja. Onnur er sú, að fara í hif- reið til Grindavíkur. Þaðan er ruddur bíivegnr austur að Isólfs- skála og bílar hafa klöngrast alla 'leifi þaðan til Krýsuvíkur. En sltemur mun vegurinn viða vera, afiaTiega vegna lausagrjóts. Þeir senrfara þessa leið mega því bú- ast við því að verða að ganga miTli ísólfsskála og Krýsuvíkur. Hin leiðin, sem farin hefir verið frá öndverðu liggur upp frá Hafn- arfirði, um KaTdársel og síðan ,,undir hliðum“, sem af því hafa dregið nafn og kallast nú Undir- lilíðar. Hefjast þær rjett fyrir vestan Helgafell og ná saman við Sveifluháls, en hann teygir sig alla leið suður undir sjó á imilli Isólfsskála og Krýsuvíkur. — Premst er hnúkur,-sem heitir Mæli- fell og er hann tilsýndar að norð- an mjög svipaður Keili. Vegurinn meðfram hlíðunum-er sljettur og liggur milli hrauns og hlíða alla leið, Mætti þar • ryðja góða,n hílveg. Undirhlíðar eru fal- legar og stinga mjög í stúf vvfi grátt og grettið hraunið. Þær epu talsvert grónar og skógarkjarr í þeim víðast og mikið af þröstum í skóginum. Ómar hinn dillandi söugur þeirra hátt og lágt í hlíð- unum. Nýibær- Að ofan hverinn, sem rekur út úr sjer tunguna. Fyrst í stað er útsýn þegar kemur suður með lítil, en Sveiflu- hálsi er úti í hrauninu Fjallið eina (223 m) og þá Hrúthólmi (200 m). Hjá Sandfelli er nokkur brekka upp Sandfellsklofa upp á Norð- Jingaháls og blasa þá vifi í hraun- inu Mávahlíðar (237 m.), og hálf svipill fjöll þar fyrir vestan, Trölladyngja (393 m.) og Græna- dyngja (390 m.). Vegurinn heitir Ketilstígur og dregur nafn af kvos nokkurri eða skál, vestarlega í Sveifluliálsi, og heitir hún Ketill. Þar liggur leiðin vfir liálsinn til Krýsuvíkur. Er hálsinn allhár og ei' sagt að fallegt og einkennilegt sje að sjá af honum niður yfir Kleifarvatn og Krýsuvíkursveit. Nú eru menn að. vísu hættir að fara þessa leið, heldur er farið miJli Undirhlíða og Sveifluháls vfir Vatnsskarð upp -að norður- hotni Kleifarvatns og svo suður með því að vestan. Þriðja leiðin, sem ókunnugir ætti að vara sig á, liggur frá Katlinum suðvestur með hlíðum að Vigdísarvöllum. Þar voru áður tveir bæir. Stóðu þeir á völlum nokkurum í krika milli Vigdísarháls (230 m.) og Núpshlíð- aiháls (354 m.). Annar hærinn hefir nú lengi verið i eyði og hinn um nokkur ár. Þeir töldust Jil Krýsuvíkursóknar, þótt þeir væri vestan Sveifluháls. Þar er gríðar- stórt tún og nær eggsljett, en nú er kominn mikill mosi í ]>að af órækt. Það hefir verið girt með voldugum túngarði og er hann víða stæðilegur enn. Eftir húsa- tóftum að dæma, hefir þarna verið stórt bú. En upp úr nokkru af rústunum hefir verið bygð fjár- rjett. f Krýsuvík er nú í rauninni að eins einn bær bygður, Nýibær. Sjálft liöfuðbólið Krýsuvík er að Krýsuuík. Eftir Órna Óla.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.