Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1933, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1933, Blaðsíða 7
brunnið. Öllum stigum og lyftu- strompum á að vera liægt að leka, svo að enginn dragsúgur myndist þar. Allar rafleiðslur verðar lagð- ar á málm, svo að elcki geti kvikn- að út frá þeim, og stólar, borð og bekkir eiga að vera íir málmi, að svo miklu leyti, sem fært þykir. Bygging þessara skipa verður því mjög svipuð og bygging lierskipa, en talið er, að þau verði ekki eins viðkunnanleg fvrir bragðið, og því sje ólíklegt að aðrar þjóðir fari að dæmi Frakka um það að smíða farþegaskip sín þannig. Lífsiafi Naoóleons. í orustunni hjá Austerlitz 2. des- ember 1805 lá við sjálft að Rússar tæki Napóleon mikla höndum. En þýskur hermaður, Franz Spohn, kom lionum þá til bjargar. Skifti hann klæðum og liestum við keis- arann og við það komst Napóleon undan. En Spohn komst ííka rmd- an, því að hann átti hægara með að bjarga sjer en Napóleon. Keisarinn gleymdi ekki þessari miklu liðveislu og ákvað að Spohn skyldi árlega Bá, ákveðna fjár- fúlgu greidda iir ríkissjóði Frakka, eins lengi og hann lifði, og afkomendur hans í karllegg um öll ókomin ár. í 127 ár hefir franska ríkið greitt þessa lífrentu og greiðir hana enn árlega sonar- syni Spohns sem heima á 1 Kob- lenz. Hann er nú 75 ára og á eng- an -son, svo að þegar hann deyr fellur lífrenta þessi niður. Flöskuskeyti — erfðaskrá. Fvrir nokkru var fátækur spanskur bóndi að baða sig í Miðjarðarhafinu. Fann hann þá flösku á reki og í henni var skjah Þegar það var athugað kom upp úr kafinu að þetta var erfðaskrá auðmanns nokkurs, sem hafði fyr- irfarið sjer. Ánafnaði hann finn- anda flöskunnar 27.000 peseta, og hefir fátæki bóndinn fengið þá upphæð útborgaða. LESfcÓK MORGUNfiLAÐSINS Briöge. S: enginn. H: K, 8, 4. T: Á, 7,5,4. L: 6. S: K, 5. H: D, G, 10. T: D, G, 9. L: ekkert. S: 10,6. H: 7,6, 5, 3. T: enginn. L:G,5. S: K, 7. H: ekkert. T: K, 10,8, 3. L: 7,3. Lauf er tromp. A slær út. A og B eiga að fá 5 slagi. Áhujfi fyrir knattspyrnu. Oft fer svo, að ekki þarf mikla ástæðu til þess að uppþot og blóðs- úthellingar verði, þar sem upp- stökkir menn og æsingagjarnir eru saman komnir, og er þessi saga til marks um það: í Madrid keptu nýlega tvö knattspyrnufjelög borgarinnar. f leiknum urðu keppendur saup- sáttir og það leiddi aftur til þess, að áhorfendur fóru að rífast um leikinn, og skiftust í tvo flokka. Helt sinn flokkurinn með hvoru fjelagi. Og svo smáharðnaði rimm an, þangað til lögreglan varð að skerast í leikinn. Þá snerust all- ir áhorfendur öndverðir gegn lienni og komu þá byssur á loft. Áhorfendur skutu á lögregluna og lögreglan skaut á áhorfendur og lauk með því, að einn maður var drepinn, en nokkrir særðust. Uppboð á flögtjum. Þegar bandamenn heldu sigur- för sína inn í París að heimsstyrj- öldinni lokinni, óku helstu menn þeirra sinn í hvorum bíl og voru bilarnir allir smáflöggum skreytt- ir. Kapteinn í hernum, sem stjórn- aði umferðinni í gegn um sigur- bogann, greip tækifærið og er há- tiðahöldunum var lokið sölsaði undir sig öll flöggin af bilunum. Nú nýlega var hann kominn í fjárþröng og fann þá upp á því að setja öll flöggin á uppboð, og rifust menn um að ná í þau. 7(1 Á Korsíku ætla Frakkar nú að fara að byggja að því er ensk blöð herma, og gera hana jafn óvinn- andi og Helgoland var. Hjer á • myndinni sjest hluti af bænum Bonifacio á Korsíkaströnd. Saito á sokkaleistum. í Japan er það siður, að ganga aldrei á skóm inn í hús, héldur ^kilja þá eftir fyrir dyrum úti. Myndin er af Saito, forsætisráð- herra Japana. Hann ætlar að fara eitthvað út og er að taka á sig skóna 4 dyratröppunum heima hjá sjer

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.