Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1933, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1933, Blaðsíða 8
80 5mcelki. Halló! Hjerna er hatturinn yð- ar. Þjer hafið tekið einn af pentu- dúkunum. , Bálreið kom frú Jóhanna inn í lúð og t-melti bösrli á borðið: — Þetta kaliið þið þvotladuft! Og þið segið að það frevði ágæt- !ega: Það er hrein og beici ósvífui • að selja slíka vöru. — Afsakið þjer, frú Jóhanna, mælti biiðarþjónninn. Dóttir yð- ar kom í gær og keypti sinn pakkann af hvoru, býtingsdufti og þvottadufti. Þetta er býtings- duftið. Prú Jóhönnu varð fyrst orð- fall, en svo stundi hún: Æ, být- ingurinn minn góði! Tennisleikarinn er að dusta gólfdúk. Gestur í fangelsi spurði einn af föngunum hvers vegna hann væri þangað kominn. — Yegna samkepni, svaraði hann. — Samkepni? Það skil jeg ekki. — Jú. jeg framleiddi sams- konar tveggja króna peninga og iíkið. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þeir höfðu ekki sjest langa lengi, en hittust svo af tilviljun. — Hamingjunni sje lof fyrir það, sagði annar, sem var leikari, að nú hefi jeg fengið stöðu aftur. — Það gleður mig, mælti hinn, sem var bankamaður. Þú getur þá látið mig fá gefins aðgöngumiða nokkrum sinnum. Mjer þykir svo gaman að því að fara í leikhús. — Sjálfsagt — en vel á minst — þú getur þá látið mig fá nokkra seðla úr bankanum endrum og eins. • idSl Tannlæknir: Hann hefir skemd- an jaxl, sem þarf að gera við undir eins. / Grock, hinn nafnfrægi skrípaleikari, sem nefndur hefir verið „konungur fíflanna“ var orðinn stórauðugur á leik sínum. Atti hann sem svarar miljónum króna, hætti þá að sýna. sig í leikhúsum og keypti undur fagra höll suður hjá Miðjarðar- hafi. En . fyrir allskonar brask liefir hann nú tapað aleigu sinni og höllin verið tekin af honum, og verður hann því að taka til síns gamla starfa aftur. Ný flugvjel. Altaf er verið að gera umbætur á flugvjelunum, og sjest hjer seinasta uppfinningin á því sviði. Er það hringur, sem settur er ut- an um loftskrúfuna. Begir mað- urinn, sem þetta hefir fundið upp, að hringurinn hafi þau áhrif, að flugvjelarnar verði helmingi hrað- fleygari en áður. f páfaríkinu hefir verið komið upp útvarps- stöð. Hjer á myndinni sjást þeir páfi og Marconi hugvitsmaður og var myndin tekin þegar stöðin var vígð.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.