Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1933, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1933, Page 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 99 Slysavarnir Það eru nú 45 ár síðan að síra Oddur V. Gíslason á Stað í Grindavík hófst handa um það að kenna mönnum slysavarnir á sjó. Ferðaðist hann veturinn 1888 um allar verstöðvar í Gullbringu- sýslu og Árnessýslu, 27 alls, helt 11 fundi 0£ flutti fyrirlestra á sex stöðum. Varð honum svo vel ágenjrt að hann fekk 111 útvegs- menn (með 150 skipum) hjer við Faxaflóa sunnanverðan til að bindast því, að hafa jafnan lýsi eða olíu á skipum sínum í ,,báru- fleyg“ og eins að hafa sjófylta kjalfestupoka í bátunum í stað prjóts- Viðlíka samtök komust á fyrir sunnan Skaj;a og austan- fjalls. Það, sem síra Oddur la<;ði mesta áherslu að brýna 'fyrir sjómönn- um, var að allir lærði að svnda. Því næst að hátar væri útbúnir ..bárufleygr“, sem hann hafði sjálfur fundið upp oj; reynt með j;óðum áranarri. Var það fley;;- myndaður kútur, sem var látinn flióta á tauar á siprurnaarla á eftir skipinu. t kútnum var lýsi opr draup það út um smápröt á hotn- inum- Annað var „kjalfestupoki“ sem ,Tón Ólafsson. útveirshóndi í Hlíðarhúsum hafði fundið upp til að hafa í bátum í stað prrjóts. .— Pokar þessit- fellu niður í kjalsopr skipsins og reyndust ápætlesra, eu í sjávarháska mátti nota þá loft- fylta sem flothelcri. Þriðja áhaldið var ,.andófsstjóri“, sem nú er nefndur drifakkeri. Ennfremur vildi hann að í hverju skipi væri loftvopr osr áttaviti. ftíra Oddur saprði líka, að ,,leið- ir opr lendinprar ætti allir formenn að þekkja alls staðar, þar sem Itkur eru til að þeir þurfi að lenda.“ Oar hann ljet ekki sitja við orðin tóm. Árið 1890 kom út. eftir hann lýsin<? á leiðum öllum opr lendinprum frá Jökulsá á Sól- heimasandi til Reykjaness. Eitt áhald v'ð björcrun úi* landi ogt við landtöku. vildi hann að alls staðar væri til. Hann nefndi ]>að „lábrjót". Var það sveisrnr vafinn hampi. Þurfti ekki annað og björgun. en dýfa lionum í lýsi og kasta síðan út fyrir vörina, langt eða skamt til þess að lægja brimið. Meira þurfti ekki til þess að hjarga áttæring. Það verður nú ekki vitað hve mörgum sjómannslífum síra Odd- ur hefir bjargað með þessu starfi sínu, en óhætt má. telja hann brautryðjanda slysavarna hjer á landi. Því að þótt ýmsir mætir menn, svo sem Tryggvi Gunnars- son, Árni Thorsteinsson landfó- geti, Björn Jónsson ritstjóri, Sehierbeck landlæknir o. fl. rituðu góðar greinir með leiðbeiningum um þessi efni, þá var það síra Oddur sem kendi mönnum að færa sjer ' ■"r leiðbeiningar í nyt og bætti öðrum bjargráðum við. T útvarnsfvrirlestri. sem Svein- björn Egilson ritstjóri flutti ný- lega, komst hann meðal annarr, svo að orði: „Þegar síra Oddur ferðaðist um fyrir mörgum áruin og kendi mönnum að nota ýmislegt til varnar slvsum á sjó, þá fekk hann mörku áorkað, einkum lýsis eða olíunotkun í lendingum og á rúmsjó. En er hann fell frá, og hætt var við að hvetja menn til framkvæmda, þá gleymdust ráð hans, og áhöld bau, er hann hafði bent á að smíða, og alment fylgdu bátum, gengu úr sjer, voru ekki l'ndurnýjuð og glevmdust að lokum.“ Þanni<; fer oft þegar forvígis- maður fellur frá. En þrátt fyrir fietta eiga leiðbeiningar síra Odd", við enn í dag í flestum veiðistöðv- um landsins, eigi síst bar sem siór er enn stundaður á róðre"- skipum, eða opnum vielbátum 0<; notkun lýsis eða olíu getur biargað stórum bátum osr stórum skÍDiim þe"nr í nauðir rekur. Eigi er olían síst najiðsynleg til þess að lægja sjó, svo að liægt sje að koma skipsbátum frá borði, en engin veit hvenær þess gerist þörf, ög er minst varir. (Sjá gr. í 15. tbl. ísafoldar 1882, eftir Tryggva Gunnarsson). Um mörg ár hefir Sveinbjörn Egilson ritað greinar í Ægi um slysavarnir. Hann segir t- d. svo: ,,Það er sorglegt að frjetta, að bátur hafi farist og komast að því eftir á, að hlutir, sem fylgja eiga bátum og hefði máske getað komið að þeiin notum, sem þurfti til að bjarga öllu, hafi verið skildir eftir í landi. Hvort slíkt á að sýna karlmensku eða traust á sjálfum sjer, að vanrækja ör- yggisráðstafanir á sjóferðum, er eigi auðið að fullyrða, en það er áreiðanlegt og er hvarvetna við- urkent, að sá kann ekki að vera skipstjóri, sem ekki vonar hið besta, en er viðbúinn að mæta því versta.“ Slysavarnafjel. Islands hefir nú tekið upp verk síra Odds Gísla- sonar, en aðeins í margfalt stærri stíl. Má því vænta þess, að því verði mörgum sinnum meira á- gengt heldur en honum. En þar sem hið góða slysavarnastarf sr. Odds fell niður að honum látnum, þá þarf nú ekki að óttast að slíkt komi fyrir aftur, því að fjelagsskapurinn er svo öflugur, að hann líður aldrei undir lok meðan Islendingar stunda fisk- \eiðar og siglingar. Sjerstaklega er mikils um það vert, að kven- þjóðin hefir stofnað sjerstakar deildir innan Slysavarnafjelagsins. Þótt sjómeunirnir sje kaldir fyrir hættunum og kærulausir um þær, ])á er öðru máli að gegna um mæður þeirra, dætur, systur og unnnstur. Þær munu ekki þeg.ja ; hel þau ráð, sem gefin eru um öryggi á skipnm og bátum. —- ..Maður f.jell út af báti og druknaði.“ ‘Hversu oft kemur eigi sú sorgarfregn ? Og það er von að margur hugsi sem svo: Er ekki luegt að afstýra bessum tíðu slvs- um ? Það er ekki vist að hægt sje að afstýra beim með öllu, cn bað er hægt að draga úr slvsa- hættunni. Um það segir Svbj. Egilson svo: „Þar sem skjólborð eru lág, eins og t. d- er á sumum vjelbátum, er ávalt hætt við að menn falli Útbyrðis, renni þeir til á þilfari og lendi við borðstokk 4 þeim

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.