Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1933, Page 1
JMor^íWjtiMaíisSnts
23. tölublaS.
Sunnudaginn 18. júní 1933.
VIII. árgangur.
'uldirprv.iltmldjit h f-
Bróðurrann5Ókn Islanðs.
Strikuðu svæðin eru svæði þau, sem s.jerflórur eru til yfir. Eru þau merkt í
KÖrnu röð, og þeirra er getið í ritgerðinni. Snæfellsnes og Dalina hefi jeg merkt
ineð gisnum strikum vegna þess að það er stærra svæði en svo, að kleift s.je að
skoða það til nokkurrar hlítar á einu sumri. Er því Snæfellsnessflóran að nokkru
leyti fremur yfirlitsrit, en s.jerflóra.
Eftir
Steindór Steindórsson
frá Hiöðum.
Það má telja, að rannsókn á
náttnru Islands liefjist með íerð-
um þeirra Eggerts Olafssonar og
Bjarna Pálssonár 1750—57. — Sú
vitneskja, er menn áður höfðu um
landið og náttúru þess var svo
blandin hjátrú og hjegiljum tíð-
arandans, að hún hafði harla litla
visindalega jrýðingu. En Ferða-
bók þeirra Eggerts og Bjarna
skapaði grundvöll, er treysta
mátti á og of'an á varð bygt, jafn
framt því, sem hún vakti áhuga
fræðimanna víða um lönd, til að
kynnast eylandi þessu sem áður
hafði verið hjúpað í hulu van-
þekkingarinnar. En þótt langt s.je
nú liðið á aðra öldina síðan þeir
i
Eggert ferðuðust, þá er samt
furðu skamt á veg komin þekking
vor á fjölmörgum atriðum ís-
Itnskrar náttnru.
Hjer skal oigi fjölyrt um sögu
islenskra náttúrurannsókna al-
ment, heldur vil jeg aðeins drepa
á hið helsta, er gert hefir verið
að gróðurrannsóknum, um leið og
hent verður á viðfangsefni á því
sviði.
Allmargir fræðimenn, bæði inn-
lendir og erlendir hafa á liðnum
árum starfað að gróðurrannsókn-
um hjer. Fremstur erlendra manna
mun Daninn Chr. Grönlund vera,
og gaf hann út hina fyrstu Flóru
landsins (Islands Flora Kbh. 1881).
Var rit það margra góðra gjalda
vert, þrátt fyrir harða dóma, er
]iað fjekk, og ýmsa galla, sem á
því eru. En fremur litla þýðingu
mun það hafa haft fyrir grasa-
fræðiþekkingu íslendinga sjálfra,
eða til að vekja áhuga þeirra á
slíkum fræðum. Er ]iað hvort-
tvegg.ja, að Flóra Grönlunds er ó-
heppileg byrjendabók, og auk þess
rituð á danska tungu og með fá-
um og litlum fræðiorðaskýririgum.
En hún, ásamt öðrum ritum Grön-
l’inds, hefii’ að geyma margar gróð-
urfræðilegar upplýsingar, er komið
hafa fræðjmönnum að notum. Sú
grasafræðiþekking, er alþýða
manna eignaðist fram eftir 19.
öldinni, er runnin frá Grasafræði
Odds Hjaltalín, en gróðurfræði-
lega þýðingu hefir sú bók tæp-
lega haft.
Á síðustu áratugum 19. aldar-
innar taka Islendingar sjálfir við
Jæssum störfum, og af þeim, er
]iá fást við gróðurrannsóknir, ber
sem kunnugt er, ]>á Stefán Stef-
ánsson skólameistara og Dr. Helga
Jónsson miklu liæst. Og þeim, eða
einkum þó Stefáni, er beint og ó-
beint að þakka mest }>að, er þekk-
ing landsmanna á fræðum þessum
l'efir aukist, og sá fróðleikur, er
unnist hefir um gróðurríki lands
vors. Um Ieið og Stefán fjekk
•i