Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1933, Qupperneq 4

Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1933, Qupperneq 4
180 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5aga Hafnarfjarðar. & Hafnarfjörður á íslandsuppdrætti Gerhards Mercator árið 155 U. höfundar og er þega-r byrjað að prenta liana. Verður þetta mikil bók, eða um 40 arkir í stóru broti. Skiftir höf. henni í marga kafla og skal lijer rakið efni þeirra fram að þeim tíma er Hafnarfjörður fekk kaupstaðarrjettindi 1908. Er r', hluti sögunnar 22—25 arkir að ft.ærð. Fyrsti kaflinn heitir: Umhverfi Hafnarfjarðar. Er þar í stuttum dráttum sögð jarðsaga umhverfis- ins, alt framan úr grárri forn- eskju, eða löngu áður en nokkur vissi að Island var til, og fram á vora daga. Er fróðlegt að lesa um hinar stórfeldu byltingar, sem þar hafa orðið og hvernig Reykjanes- skaginn myndaðist. Kaflinn endar á því, að brugðið er upp mynd af hlvieik Hafnarf jarðar, eins og hánn kemur gestsauga fyrir sjónir, og jafnframt tilfærð ummæli ým- issa erlendra ferðamanna, þar sem þeir segja frá Hafnarfirði og' livérnig þeim hafi litist á staðinn. Það mun hafa verið árið 1930 að bæjarstjórn Hafnarfjaiðar á- kvað að láta rita sögu þess stað- ar, í tilefni af því að í sumar eru liðin 25 ár síðan Hafnarfjörður feltk kaupstaðarrjettindi. Fekk þá bæjarstjóri Sigurð magister Skúlason til þess að rita söguna og byrjaði hann á því vorið 1931 að viða að sjer efni til hennar, og hefir starfað sleitulaust að bók- inni síðan. Byrjaði hann á því að ganga í gegn um allar ferðabæk- ur um Island og aðrar prentaðar heimildir, er á einhvern hátt snerta Hafnarfjörð, og skifta þær hundruðum. Síðan rannsakaði hann heimildir í Þjóðskjalasafn- inu og varð sú rannsókn mjög umfangsmikil fyrir þá sök, að öll J vitneskja um Hafnarfjörð er á víð og dreif í skjölum Gullbringu- og Kjósarsýslu, áður en skiftingin var ger. Af skrám um erlend skjalasöfn var Sigurði það Ijóst, að í Ham- borg og Kaupmannahöfn var heimildir að finna, sem ekki mátti ganga fram hjá. Fór hann því utan í júlí 1932 og dvaldist fyrst , Annar kafli heitir: Hinar fornu um hálfsmánaðartíma í Hamborg þújarðir í Hafnarfirði, og er hann við rannsókn í ríkisskjalasafninu, 78 blaðsíður. Er þar rakin mjög en síðan í Kaupmannahöfn um 6 ýtarlega saga bújarðanna Hval- vikna tíma við athugun á óprent- eyrar, sem er elst, Ófriðarstaða, uðum heimildum í ríkisskjala- sem nú nefnast Jófríðarstaðir, safni Dana, konunglega skjala- Hamarkots, Akurgerðis og loks safninu og handritasafni Árna „ýbýlanna fvrir sunnan fjarðar- Magnússonar. — í þessari ut- b<)tninn. Aftan við sögu þessara anför safnaði hann margs konar þújarða er svo viðauki, sem segir fróðleik til sögunnar, sem ekki var frá búnaðarmálum Hafnarfjarð- unt <ið ná í hjer á landi. ( fj-á öndverðu og fram til jiessa Sagan er nú tilbúin frá hendi -'dags, og er þessi þáttur bókár- Bær Þorsteins Jónssonar á Hvaleyri 1772 (eftir mynd J. Miller).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.