Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1933, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
181
Hansatcaupskip frá fyrra hliJa 15. aldar.
Hamakaupsláp frá byrjun 16. aldar.
imiar því í raun rjettri landbún-
aðarsaga Hafnarfjarðar. Þar eru
myndir af Hvaleyri, þar á meðal
tvær gamlar (1772) af bæ Þor-
steins bónda Jónssonar, teiknaðar
af tveimur samferðamönnum Sir
Joseph Banks, sem dvaldist í Hafn-
arfirði það sumar. Þarna eru
einnifí ábúendaskrár jarðanna,
samdar eftir fylstu gögnum, sem
til verður náð, og eru samfeldar
frá því um 1700.
Þriðji kaflinn heitir: Saga versl-
unarstaðarins. Er þeim kafla skift
í þrjá megin þætti. Fyrsti þáttur-
inn heitir Tímabil erlendrar sam-
kepni (874—1602), Er hann um
60 blaðsíður og lýkur með honum
fyrsta bindi bókarinnar, sem nú
er fullprentað. í þessum þætti er
lýst, sögu íslenskra verslunarmála
alment á þessu tímabili og því
hvernig verslúnin drógst úr hönd-
um íslendinga sjálfra og lenti í
klóm Norðmanna í lok þjóðveldis-
tímabilsins. En síðan er ýtarleg
frásögn um það hvernig Norðmenn
heyktust á því að sigla hingað,
og verslun íslands komst í hendur
enskra og þýskra kaupmanna. -—■
Þetta er þó aðeins nauðsynleg
baksýn að verslunarsögu Hafnar-
fjarðar, sem alt þetta tímabil var
langsamlega þýðingarmesti versl-
unarstaður hjer á landi.
Sjerstaklega er eftirtektarverð
frásögn höf. um upphaf ensku
verslunarinnar hjer við land, sem
er mjög tengd við Hafnarfjörð,
og verslunarsamning einn,, sem
gerður var á Alþingi 1527 milli
fslendinga annars vegar og þýskra
og enskra kaupmanna hins vegar.
Þessi samningur er pi'entaður í
íslensku fornbrjefasafni, og hefir
honum áður nálega enginn gaum-
itr verið gefinn. Sýnir höf. fram
á að iijer sje um að ræða mesta
nólitískan verslunarsigur, sem út-
lendingat- itafa unnið hjer á landi.
Imks er lýst afskiftum Datia-
konungs af verslunarmálum vor-
um, sem lauk, eins og kunnugt er
rneð einokunartilskipun Kristjáns
IV. árið 1602.
Eftirtektarverð í þessum þætti
er og frásögnin um bækistöð Ham-
borgarkaupmanna í Hafnarfirði.
Er Jtar sagt frá því að þeir reistu
Jtar kirkju, og sömuleiðis eru
dregnar fram frásagnir íslenskra
heimildarrita um baráttu Eng-
lendinga og Þjóðverja út af versl-
unaryfirráðum í Hafnarfirði.
Að iiðru iejdi er lagt kapp á að
sýna sjerstöðu Hafnarfjarðar í
verslunarsögu Islands á Jiessu
tímabili.
Annar þátturinn heitir: Tíma-
bil danskrar éinokunar (1602—
1787). Þessum Jiætti bókarinnar er
skift niðitr í smákafla, setn iniðast
við í liverra höndum verslunin
var á hverjum tíma, og er bir
fyigt sömu skiftingu, sem Jón
Aöils hefir *í bók sinni um versl
unareinokun Dana á ísiandi. Er
lijer í stuttum dráttum lýst breyt-
inguni Jieim, sem smáni samaii
•’rðu í versluninni eftir einka-
leyfisbrjefunum, en að öðru ieyti
er lítið farið út fyrir siigu Haí'n-
arfjarðar, vegna Jiess að ýtaríega
liefir verið ritað áður um þetta
t'mabil. Er þar lýst afleiðingiim ein
okunarinnar í versiunarumdæmi
JÞifnarfjarðar. Síðan er gefið yjfir-
lit'um fiskveiðar íbúanna Jiar syðra,
en Jiað var aðalatvinnuvegur
Jieirra og sá, sem öll afkoma þeirra
tig verslun bygðist á. Að lokuin
er brugðið upp ljósi yfir ýmsa
Jiætti í menningu íbúanna á Inn-
nesjum á Jiessu tímabili, svo sem
dagfari og mentun, mataræði og
Bær Þorsteáns Jónssonar á Hvaleyri 1772
(eftir mynd J. Cleveley jun.).