Lesbók Morgunblaðsins - 18.06.1933, Blaðsíða 8
184
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Goebbels í Róm.
Goebbels ráðherra fór nýlega suð-
ur til Rómaborgar. Þar var þessi
mynd tekin af honum og Balbo
flugmálaráðherra ítala, sem stjórn-
ar flugferðinni vestur um haf.
Palm Beach
heitir eirihver frægasti baðstaður
Bandaríkjanna. Nú er svo komið að
baðstaðurinn er að falla í auðn
vegna viðskiftakreppunnar. Hinar
skrautlegu hallir, sem miljónámær-
ingar Bandaríkjanna höfðu bygt
s.jer þar, eru að hrynja niður,
lystiskip þeirra ligg.ja þar að-
gerðalaus, því að auðkýfingarnir
hafa ekki efni á að nota þau, og
hin frægu og dýru gistihús standa
tóm, eða verða að loka.
5mcelki.
— Ef einhver yltkar hefði nú
spil á sjer, þá gætum við fengið
okkur slag.
— Hugsaðu þjer. sagði Elín,
hún Dísa heldur því fram að jeg
máli mig!
■ — Sú agtti að skammast sín og
þegja, því að væri hún jafn ófríð
þái mundi hún áreiðanlega íriála
sig. —
Frúin var í sumarfríi. Þegar hún
lcom í áfangastað saknaði hún
dýrindis nælu, sem hún átti. Sendi
liún því vinnukonu sinni skeyti
og spurði hvort hún hefði ekki
fundið neitt á dagstofug'ólfinu.
Vinnukonan svaraði: Fann þar
í morgun 30 eldspýtur, 14 tappa
og 4 spil.
Frúin fór rakleitt heim.
í litlum bæ í Suður-Þýskalandi
eru íbúarnir annálaðir fyrir sein-
heti sitt. Málari úr þessu þorpi
var fenginn til að mála skífuna á
kirkjuklukkunni Eftir mánuð var
hann kallaður fyrir yfirvaldið.
— Þ.jei- liafið eltki gert neitt
ennþá!
Málarinn varð niðurlútur og
sagði: — Það er ekki von, því að í
hvert skifti sem jeg byrja rífur
stóri vísirinn pensilinn úr lnind-
um mjer.
Dómari: Þjer eruð ákærður fyr-
ir stöðug't flakk og iðjulej^si.
Ákærði: 'Og þó er jeg sá dug-
legasti maður í heimi
— Hvað gerið li.jer?
—- -Teg sel jólatrje.
— Jeg á mjer enga betri ósk
en þá, að eignast nærsýnan
tengdason.
Þjóðabandalagshöllin í Genf,
þar sem afvopnunarráðstefnan fer
fram. Fremst á myndinni sjest
minningarspjaldið, sem gert var
um Wilson forseta, stofnanda
Þjóðabandalagsins.
Cecilia
fyi’verandi drotningarefni í Þýska.
iandi, var nýlega ein af aðalræðu-
mönnum á samkomu, sem lialdin
var í íþróttahöllinni í Berlín.Mynd
þessi er þá tekin af iienni í ræðu-
stólnum.
— Hefi jeg nú aldrei heyrt
vitlausara-------
— O-o, J)ú liefir eltki sjeð hana
dóttur mína.