Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1933, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1933, Síða 2
202 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Mynd þessi er tekin af Dollfuss rtkiskanslara og sendiherra Austurríkis t Parls, þar sem þeir eru á Bourget- fluguellinum i Paris. cru Þjóðverjar, í Alpafjallahjer- uðunum jafnvel 70%. TJm miðjan júní var Heimwehr- foringjanum dr. Steidle sýnt bana- tilræði í Innsbruck. Hann særðist all-hættulepa. — Obótamennirnir sluppu, en bifreið þeirra fanst við landamæri Austurríkis .0" Þýskalands. Um sama leyti var r-prengikúlu kastað inn í skraut- íjripabúð í Vínarborg. Tveir biðu bana og sex særðust. Eigandi verslunarinnar er Gyðingur. Mörg önnur ofbeldisverk voru framin um sama leyti. Austurrísku yfir- völdin segjast hafa sönnun fyrir því, að ]>essi ofbeldisverk hafi verið framin af Nazistum og þýsk- ir Nazistar verið við þau riðin. 'i'ilætlun þeirra hafi verið að hefja ógnaröld í Austurríki. Austurríska stjórnin ljet því taka rvimlega 1000 Nazista fasta. Þar á meðal flesta foriua'jana. Tíerinn la<rð( allar bækistöðvar Nazista undir si<?. —- Mikla eftirtekt vakti ])að, að aust- urríska stjórnin ljet taka þýska Nazistann Habichts fastan. — Seinna var honum vísað úr landi. Fyrir nokkrum mánuðum sendi Hitler hann til Vínarborgar, til þess að hafa umsjón með Nazista- fiokknum austurríska. Jafnhliða Efst (frá uinstri): Foringjar heimauarnarmanna (Heimwehr) þeir Steidle og Stahremberg, og Dollfuss rlkiskanslari. Aö neðan : Nazistakröfuganga i Wien. isher Beobachter“ kalla Dollfuss um ferðamönnum, og 52% af er- og ráðherra hans ,Nazistaþorpara‘ lendum ferðamönnum í Austurríki og öðrum slíkum nöfnum. Baráttan á milli Dollfussstjórn- arinnar og Nazista hefir að undan- förnu magnast svo að segja dag- llega. Snemma á síðastliðnu vori gerði austurríska stjórnin fyrstu ráðstafanirnar á móti Nazistum. Meðal annars bannaði stjórnin pólitíska einkennisbúninga í Aust- urríki. Heimwehrsliðið var nefni- lega gert að hjálparlögregln í þjónustu ríkisins. í maímánuði fór þýski Nazista- rá'ðherrann Franck til Austurríkis. Eftir nokkurra daga dvöl þar var honum vísað úr landi. Þetta vakti mikla reiði meðal Nazista bæði í Austurríki og Þýskalandi. Skömmu seinna gaf þýska stjórn- in út tilskipun þess efnis, að vega- brjef til Austurríkis kosti 1000.00 mörk. Með þessu er Þjóðverjum í reyndinni bannað að ferðast til Austurrikis. Þetta kemur sjer mjög illa fyrir Austurríkismenn. Þeir hafa miklar tekjur af erlend-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.