Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1933, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1933, Page 8
208 LESBÓK morgunblaðsins Hans litli kemur skælandi heim. — Hvað er að þjer drengur, >egir afi. — Eiríkur vill ekki leika Indí- ina við mig. — Jeg skal leika Indiána við — Það þýðir ekki afi, því að >;ið er búið að taka höfuðleðrið f þ.ier. José Mojica, lieitir spánverskur söngvari í Mexiko. Hann er nú orðinn fræg- ur um allan heim fyrir að leika aðalhlutverkið í tal- og söngva- ltvikmyndinni ,Konungur Zigauna‘ ,,-Jeg vil láta raka mig,“ sagði iíóstjórinn gremjulega. Aðstoðarmaður rakarans hrærir ápu: ,,Við notum aðeins hina iðurkendu kokoshnetu-raksáþu, em seld er t versluninni N. N.“ ígir rakarinn. „Sápuskálin er frá rmanu N. N. og skeggburstinn inn af þessum fínu, sem fist í crsluninni N. N.“ „Nei, nú gangur fram af mjer“», gði Bíóstjórinn reiður. „Jeg vil ta raka mig! Hvað kemur mjer að við hjá hverjum þjer kaupið íökl yðar?“ „0, jeg ætlaði bara að sýna yður það hvað jeg verð að taka út í Bíó yðar í livert skifti áður cn sýning byrjar og svo í hljeinu“, mælti rakarinn. Skýstrokkur fer yfir Noreff. Ógurlegur skýstrokkur fór fyr- ir skemstu yfir Lövenskiolds Skove í Nordmarken í Noregi og gerði þar hinn mesta usla, því að hann reif trjen upp með rótum og ruddi 100 metra breiða braut þvert í gegn um skógana, 13V2 kílónieter á lengd. Segir sagan af' ferill hans gegn um skóginn sje alveg eins og bein gata í stór- borg. Alls er talið að hann hafi brotið eða rykt upp með rótum 100.000 trjám og voru flest þeirra gömul og há. • Smcelki. Bíóstjóri kom inn til rakara. Kakarinn tók við hatti hans og kápu og hengdi livort tveggja á snaga: „Þessir ágætn snagar fást í verslun N. N.‘‘ „Jeg ætla að biðja yður að raka mig“, sagði Bíóstjórinn. „Sjálfsagt“ mælti rakarinn, greip hníf sinn og fór að hvetja hann. „Þessi ágæti hnífur er frá Solingen, umboðsmenn hjer á landi N N., en slípólin er frá frægri ! leðurverksmiðju í Kiel, umboðs- nienn N. N.“ — Hvenær datt þjer í hug að gerast listamaður? — Það var þegar jeg hafði ekki efni á því að láta klippa mig. Öll börnin í bekknnm voru í mikilli geðshræringu og störðu á Frú Aga Khan, hin franska kona, sem gift er indverska furstanum Aga Khan, tók nýlega þátt í kappakstri á bifreiðum. Hún þótti stjórna sinni bifreið langbesþ,: en það rjeði líka um að hún fekk verðlaunin, að hennar bifreið var best og fegurst allra þeirra, sem keptu. Kalla, sem skólastjórinn hafði kallað fyrir sig. —■ Viltu viðurkenna það, sagði skólastjórinn, að þú hafir skrifað á skólaspjaldið að reikningskenn- arinn sje asni ? ? — .Tá, sagði Kalli. — Nú jæja, sagði þá skólastjóri í blíðari róm. Það gleður mtg að þú hefir sagt alveg satt. — Jeg ætla bara að segja frúnni það, að jeg þurkaði öll óhrein- indin af nótunum í morgun og Jtæri mig ekki um að þær sjeu skitnar út aftur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.