Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1933, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1933, Page 6
254 LESBÓK MORGUNBLABSTNS verða að nota þessa aðferð, vegna þess, að af mjög eðlilegnm ástæð- nm eru 1000 ára gamlar vísur, sem gengið hafa gegnum margar, misjafnar liendur, flestar aflagað- ar að einhverju leyti, Það verð- ur að lækna þær, en það verður að gera eftir föstum reglum, en ekki af handa hófi, eða eins og ruanni sjálfum er þægilegast. Það verður að rannsaka sjúklinginn og finna veiliirnar. Þetta verður að gerast fjTst. Siðan má bæta lir brestunum ef færi er. En svo er önnur aðferð, sem mjög hefir verið tíðkuð. Hún er sii, að brevta orðum án þess sjeð verði, að nokkuð sje athugavert við ]>au. Ástæðan til þessa tiltæk- is er vanalega sú, að skýrandinn getur ekki felt orðið við efuið, scm liann fjTÍr fram og að órann- sökuðu máli, hefir ákveðið að skvldi vera í vísunui. Það var bent á þetta í því, sem sagt er um 47. vísuna (bærit = bæri ekki, í stað ,,bæri“). Hjer endurtekur þetta sig. í stað ,trúir‘ ritar Möbius „trúit“ og dr. F. J. tekur undir -þetta með honum og sægir, að það sje gert: ,med rette‘. Hvernig dr. F. J. ætlar að fóðra jietta er hulin gát.a. Ekkert er fyr- ir hendi, sem bendir í þá átt, að Kormákur fari að bjóða mönnum varnað á því, að trúa konum ann- \ara manna. Orðin í 2. v.o. eru út í hött töluð. Þau eru ekki í sam- hengi við neitt í vísunni þannig breytt. í N.isl. Skd. I. B les og þýðir dr. F. J. vísuna ])annig: Mjok hafa tröll of trylda þessa Áta foldar eldreið; trúit mannr ómissila konu annars; væftik hins, at hás völva valdit bölvi, es giing- um at því vangroði; hvat of kenn- um ]>at henni? Hjer verður ekki sjeð að neitt samband sje á milli setninganna. Það er engu líkara, en að albrjál- aður maður, sem hefir mist alt taumhald á samfeldri hugsun, væri að blaðra við sjálfan sig og ekki verður sjeð að þýðingin bæti úv þessu. Hún er,,í höj grad har troldene forhexet denne kvinde; ingen skulde uforstyrret tro pá en andens kone; jeg venter, at den liæse völve ikke volder lilykke. nár jeg gftr til kamp, hvor for beskylde henne derfor“ ? Þýð- ingin er dálítið ónákvæm; orðið ,,hins“ t.a.m. fellur úr, enda væri ómögulegt að koma því fyrir þar scm ekki er minst á neitt annað „alternativ". En þetta sýnir að þessi lausn á vísunni er röng. Gangi maður aftur á móti sleitulaust að því að lagfæra það, sem er bersýnilega rangt í handritinu, en láti alt annað í friði, ])á verður visan ])annig: Mjok háfa troll af trvlda trúir mannr konu annars eldreið Áta foldar ómissila þvissak. \ aldi at liins vættik vangroði es at göngum hvat af kunnum þat henni hás völva því bölvi. = Ómissila hafa tröll mjök of trylda Áta foldar eldreið. Þvissak, annars, trúir mannr konu ? fhins; vættik , , I }>vi bolvi valdi at has volva es göngum at vangroði. Hvat, Of ])at kunnum henni. 1. ómissila = maður missir ]>ess ekki, bersýnilega. 2. at = ekki. 3. að kumva (með þáguf.) = að skilja. „Það fer ekki framhjá manni, að tröllin hafa mjög trylta konu, á valdi sínu. Bíðum annars við — mun maður trúa konunni. Jeg býst við hinu (að jeg trúi henni ekki) ; því að hás'völva valdi ekku óláni þegar jeg geng til bardaga. (Þú spyrð) Hversvegna'? (Af þvíj Jeg skil hana í þessu máli“. Menn kunna að fetta fingur út i orðið „að ])vissa“; segja að það sje ekki til í málinu. Satt, en það útilokar ekki. að það hafi verið til á dögum Kormáks. Vjer hofum gleymt mörgum orðum, sem al- geng voru þá hjer á landi og enn eru notuð í, bæði, Noregi og Dan- mörku. Norðmenn og Danir segja enn í dag „tysse“, sem er sama orðið. Hinsvegar dettur mjer auðvit- að ekki í hug að halda því fram, að ekki kunni að finnast betri lausn á vísunni. Ef til vill finnst eitthvað, sem sýnir að ])að, er hjer er bygt á, sem vissu, og sem brevt- ingarnar eru sniðnar eftir, sje langt, Þar með falla auðvitað allar breytingar, sem á þessu hyggjast, en þá aðferð, sem lýst hefir verið verðnr samt að nota. Sje það ekki gert, verður afleið- ingin svi, að orð þau, sem menn leggja skáldunum í munn, verða engum samboðin öðrum en fábján- um. Vísan, eins og hún hefir verið skýrð hjer og með þessari aðferð, er a. m. k. samboðin liverjum ó- trjáluðum manni. Kormákur virð- ist tala um konu í ,,trance“. Hann efast um að læti hennar sje annað en uppgerð. Hugsar sig um. Þyk- ist fá vissu fyrir því, o. s. frv. og oinmitt þessa var að vænta. (Niðurlag). Emma ekkjudrotning i Hollandi, móðir Vilhelmínu drotn ingar, varð nýlega 75 ára að aldri. Á afmælisdag hennar var þessi mynd tekin af henni og dóttur- dóttur hennar, Juliönu prinsessu, ríkiserfingja Hollendinga. Hagsýn kona. Mrs. Me. Tricor í íídinborg kom inn í búð og keypti handtösku. — Á jeg að pakka henni inn? spurði afgreiðslustúlkan. — Nei, nei, sagði frú Mc Tricor, jeg ætla að halda á henni. En gerið svo vel að stinga í hana bæði umbúðapappírnum og band- inu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.