Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1933, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1933, Blaðsíða 4
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 300 Annie Besant. Eftir Kristínu Matthíasson er leggja ætlar fyrir sig fiska- fræði. Þjóðræknisfjelag Islendinga í Vesturheimi hefir enn, með af- skiftum sínum af þessu máli, sýnt hve miklu þeir menn fá áorkað, sem stöðugt liafa hugann á því að verða ættlandi sínu að gagni. Er þetta einn liður í stöðugu start'i fjelagsins er að því miðar að efla þekkingu á iandi voru í liinni miklu álfu, auka virðinguna fyrir þjóðinni og á annan hátt verða Islandi til heilla. Skamt er öfsanna á milli. Það er títt, að ást breytist í hatur. Eftir eftirfarandi atburði að dæma virðist og til, að hatur breytist í ást.. 1 fangelsi einu i Prag fón fram hjónavígsla. Brúðguminn var fangi, ákærður fyrir morð, en brvið urin var sú, sem hann hafði ætlað að myrða, Ilöfðu þau hatast svo mikið, að hann gerði tilraun til þess að stytta henni aldur. Hun kærði liann fyrir lögreglunni, og liann var tekinn fastur. Síðar sá hún eftir því' að hafa kært hann og er hún útskrifaðist frá sjúkra- húsinu, þar sem hún hafði legið i sárum, þungt haldin, fór hún og bað hans. Við vígsluna máttu þau aðeins segja eitt einasta orð, hið óhjákvæmileg já. Fangaverð- ir voru vottar, og lögreglumenn gættu þess, að hjónaefnin, ákærði og höfuðvitni, töluðu ekki saman. En sem kona ákærða gat hún neit- að að bera vitni gegn manni sín- um, og varð því að láta hann lausan, Júlia gamla kemur inn í hatta- verslun og ætlar að kaUþa sjer nýjan hatt. Hún bendir á liattinn sinn: — Þennan hatt hefi jeg keypt hjá yður. Kaupmaður horfir á hana um liríð og segir svo: — Það getur ekki átt sjer stað, frú, því að það eru aðeins 10 ár* síðan jeg stofnaði þessa verslun. Sú fregn barst um allan heim með símanum að kvöldi dags 20. sept. síðastliðinn, að dr. Annie Besant hefði látist að heimili sínu í Adyar á Indlandi þá um daginn. Þessi fregn kom ekki á óvart þeim, sem til þektu, því að síðastliðin tvö ár hefir hún verið frá allri vinnu og undan- faima mánuði alveg rúmföst. En _ samt sem áður er hjer um merk- an viðburð að ræða, því með henni er horfið burt úr þessum heimi eitt af áhrifamestu stór- mennum nútímans og með lífx hennar lýkur óvenju viðburða- dr. Annie Besant. Fædd 1. okt. 1847. Dáin 20. sept. 1933. ríkum sjónleik á leiksviði lífsins. Jafnvel hjer úti á íslandi hefir hún haft gagntakandi áhrif á líf margra manna —• og mun það rjettur dómur, sem merkur rit- stjóri amerískur feldi um hana íyrir fáum árum, að hún væri ein af tíu áhrifamestu konum heimsins, sem hann nafngreindi. Æfiatriði hennar eru mörgum kunn hjer á landi, því ritgerðir um hana hafa birst í tímaritum og blöðum hjer oftar en einu sinni. Þó skal hjer getið um þau helstu. Annie Besant var fædd í Lun- dúnum af írskum foreldrum. — Taldi hún sig ekki enska, held- ur írska og sagði ætterni henn- ar til sín í skapgerð hennar, hnittilegum tilsvörum, skáld- legri hugkvæmni og því, hve íljót hún Var til andsvara. — Á unglingsárum var hún mjög hneigð fyrir guðrækilegar íhug- anir, en síðar, þegar henni óx vitsmunaþroski, gat hún hvorki felt sig við ósamhljóðan guð- spjallanna nje kennisetningar kirkjunnar. Var það enginn van- trúarvottur, heldur skilnings- þrá einlægrar sálar, sem ekki gat feit sig við blindan átrún- að, en kraíðist þess, að játning- ar trúarinnar gengi ekki í ber- högg við vit og skilning. Það var ósamræmi kristinna trúarsetn- inga, sem varð þess valdandi, að hún gerðist fríhyggjumaður. — Barðist hún um tíma í hópi merkra samtíðarmanna á móti öllu ófrelsi og þröngsýni í trúar- eínum. Vakti hún mikla athygli á Englandi á þeim árum, sökum glæsilegrar málsnildar sinnar — en einnig vegna þess, að hún * andæfði ríkjandi skoðunum Viktoríu-tímabilsins og þá þótti slíkt óviðeigandi af konu. Hún varð því fyrir miklum ofsóknum og hugraunum vegna víðsýni sinnar og hugdirfsku. Árið 1879 tók hún að stunda nám við Lundúnaháskóla og tók þar próf við góðan orðstír. Eft- ir það fór hún að flytja fyrir- lestra um vísindaleg efni fyrir verkamenn í Lundúnaborg. Ár- ið 1885 er hún farin að vinna að því að endurbæta kjör og ment- un verkamanna, og var þá sam- verkamaður ýmsra þekktra manna, svo sem Bernhard Shaw, Sidney Webb, Ramsay Macdon- ald g. fl. Það, sem næst markar tíma- mót í lífi hennar er, að hún fer að gefa sig við rannsóknum á draumalífi, dáleiðslu og spirit- isma. Var hún þá í nánum kunn- ingsskap við W. T. Stead. Afleið- ing af þeim rannsóknum varð, að henni þótti efnishyggja vís- indanna ekki ná yfir allar stað- reyndir, eins og þá horfði við — en hana vantaði enn lykil að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.