Lesbók Morgunblaðsins - 09.12.1934, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 09.12.1934, Blaðsíða 6
398 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Hýjasta loftskip Djóðvcrja. Þýska loftskipið nýa „L. Z. 129“ sem verið er að smíða í Friedriehshafen verður fullfíert í vor og á þá þegar að hefja fast- ar flugferðir milli Þýskalands og Ameríku. Dr. Eckener gerir ráð fvrir því að flugferðin yfir norðanvert Atlantshaf muni ekki taka lengri tíma en 2—2*4 sólarliring. sína bað hann að halda við gliið- um eldi, því einhverja gæti borið að garði sem þyrftu aðhlynningu, o" gerði hún það. Jakob lá fyrir alklæddur, og lagðist hún fvrir ofan hann. Hevrði hún ]rá að hann stundi .við, og A-ar sem hann kveinkaði sárt. Spurði hún lianu þá. því svo væri. hvort liann væri veiknr. Sagði hann að svo væri ekki, en hann sæi tvö skip sem kæmu inn grunnin og væru menn irnir sjáanlega viltir. Þekti hann suma mennina. og væru þeir af Skag«strönd. Skipin væru þegar búin að fá svo stór áföll, að nokkra menn hefði tekið út, en hann væri ekki vonlaus um að einhverjir kæmust af. Færu skipin beint undan sjó og vindi, og befðu hald á Illugastaði. Sagði hann henni síðar, er þau fengu áföll, .g mistu menn og sannaðist það alt á því hvar líkin rak Þegar leið á nóttina gekk hann urn gólf, og virtist heimafólki hans, að liann sæi altaf eitthvað i fjarska. Sagði hann þá að Vatnsnesingar fengju nú stóra reka af Skagaströnd, en að hausti myndu Skagstrendingar fá reka frá Vatnesingum, þó hann vrði minni; þá tæki þeir á móti sjer eða sínum bát, eins og Vatns- nesingar tæki nvi á móti þeim. Hafði hann lengi von um annað skipið, og þegar það kom inn und- ir Illugastaðaeyju, voru enn eft’r •tveir menn í því. Brá Jakob þá og sagði að nú hefði það fengið áfall á Eyjarboðunum og tekið út annan manninn. Kallaði hann þá háseta sína, og bað þá koma með sjer að taka á móti skipinu; en er þeir komu fram í bæjar- dymar, kveinkaði hann nokkuð, og sagði, að þá hefði tekið út síð- asta manninn. Fór hann þá með öðrum manni austur í svonefnda Kvíavík, og var manninn þá að reka þar, en hinir fóru vestur í lendingarvíkina, og var þá skipinu að skola þar upp. Maðurinn sem Jakob fann, var enn volgur, og ekki orðin alblaut föt hans, undir skinnklæðunum, og tóbak þurt í vasa hans. Reyndi Jakob mjög að lífga hann en tókst það ekki. — Hitt skipið er hann sá, rak í svo- nefndri Þrætuvík, milli Illuga- staða og Geitafells. Fórust þar allir menn. Tók Jakob sjer mjög nærri þessa atburði. Síðasta sumarið sem Jakob lifði ráðstafaði hann ýmsu, og' ráð- lagði Auðbjörgu konu sinni hversu liíin skyldi haga einu og öðru, ef sín misti við um haustið. Sem dæmi má nefna, að liann sagði henni, hve margt fje hún skyldi setja á næsta vetur. Tók Auðbjiirg sjer mjög nærri að heyra hann tala um frá- fall sitt svo nálægt, með fullri vissu. því hún gekk þá með síðasta barn þeirra.*) Þetta sumar reri Jakob oft, og ljet þá Hrólf son sinn róa með sjer, og var bann þá á 10. ári. Rjett fyrir rjettirnar var það ein- hverju sinni að Hrólfur var send- ur eftir hestum. Vildi þá svo til, *) Það er Jakob Jakobsson skip- stjóri á Norðfirði, er fæddist 24, des. um veturinn. að fældist hestur sá er hann reið. Datt Hrólfur af baki og meiddist svo mikið að hann lá lengi rúm- fastur, og varð aldrei jafngóður. A rjettardagsmorguninn — 20. sept. 1887 — var Jakob snemma á á fótum, sem vandi hans var. Vissi Auðbjörg ekki annað en að hann ætlaði í jjettina, því hann átti miirgum erindum að g'egna við sveitunga sína, en þeir flestir í rjettinni. Brá Auðbjörgu því, er hann kom inn, og bað um sjó- /etlinga sína, því hann ætlaði að vitja um haukalóðina. Spurði hún á hvort hann ætlaði ekki í rjett- na. Mörgum fátæklingnum myndi bregða í brún, ef hann kæmi þar ekki í dag. Því gengdiJakob þessu einu: „Þetta verð jeg að fara“. Jakob reri svo við fjórða mann. Voru hásetar lians þessir: Ólafur Jónsson vinnupiltur á Illugastöð- um, 17 ára gamall; Jóhann Björns son húsmaður á Eyjarbakka, 47

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.