Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.1935, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.1935, Page 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1 * \ Konungsbikar. „Dana“-sly§ið. Að ofan kort af staðnum, þar sem slysið varð, og þýski togar- inn „Pickhuben“. 1 miðju G. Hansen skipstjóri á Dana og dr. Vedel 'Táning liafrann-sóknastjóri. Neðst er mynd af „Dana“. Hinn 24. júní s. 1. sigldi þýsk- sur togari, „Piekhuben" að nafni .á danska hafrannsóknaskipið „Dana“ ’í Norðursjó. Sökk „Dana“ nær samstundis, en togarinn bjarg -aði öllum mönnunum og fór með þá til Esbjerg. Þar var togarinn kyrsettur á meðan í’annsókn fór fram í málinu, og ekki slept nema með tryggingu, því að danska stjórnin gerir kröfu um það, að útgerðarfjelagið, sem á togarann ,-greiði skaðabætnr fyrir „Dana“. „Dana“ var í mörg ár við fiski- Tannsóknir hjer við land, og í 'Snmar átti skipið að halda áfram rannsóknum á þorslrgöngum milli Islands og Grænlands. Aður ferð- aðist það umhverfis hnöttinn í Tannsóknarerindum undir forystu dr. Johs. Schmidt og varð sá leið- angur til þess að vitneskja fekst um gotstöðvar og göngur álanna, og þykir það merkileg uppgötvun. Svo brátt bar slysið að, að ekki var hægt að bjarga neinu úr „Dana“. Komust skipverjar með naumindum slyppir og snauðir frá skipinu áður en það sökk. Og um dr. Táning er það að segjá, að minstu munaði að hann biði þar skjótan dauða, því að togarinn hjó stefninu inn í klefa hans, rjett þar sem hann svaf. Með „Dana“ fórust allar rann- sókna-dagbækurnar og vísinda- áhöld. Átti að gera t'lraun um að bjarga því, en þrátt fyrir mikla leit hefir flak skipsins ekki fund- ist enn. Ungur efnafræðingur í Holly- wood, Ralph Willard að nafni, h'efir nú um fimm ára skeið gert ýmsar tilraunir um það hvernig hægt er að sigrast á dauðanum. Tilraunir þessar hefir hann gert á dýrum og er það alveg ótrú- legt livað honum hefir tekist að vekja þau frá dauðum. Einhverja merkilegustu tilraun- ina gerði hann á marsvíni. Hann byrjaði á því að spýta inn í það sodium citrat, til þess að blóðið skyldi ekki storkna. Síðan frysti hann marsvínið í hel og geymdi það stokkfreðið í frystiskáp í 3 daga. Þá tók hann það vit úr skápnum og þýddi það, dældi í það dábtlu af lifandi blóði úr öðru marsvíni, og vaknaði það þá þegar til lífsins aftur. Lífgun frd dauðum, Þessi mynd er af bikar þeim, er konungur vor sendi Klemens Kristjánssyni á Sámsstöðum í við- urkenningarskyni fyrir tilraunir hans með kornrækt á íslandi. Á bikarinn er letrað: Klemens Kristjánsson Sámsstöðum í Fljótslilíð. Ótrauður brautryðjandi korn- ræktar á Íslandi 1935. Hinum megin á bikarnum er fangamark konungs.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.