Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.1935, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.1935, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 231 \ Æ Ölfusárbrú. Ölfusá í' hroðavexti. Húsið hinum megin er Trgggva- skáli, kendur við Tryggva, því hann reisti það og bjó þar meðan á brúarsmíðinni stóð. þátt í því, að gagnfræðaskólinn á Möðruvöllum var stofnaður o. s. frv. Tryggvi hugsaði ekki aðeins um samgöngubætur á sjó, heldur einnig samgöngubætur á landi. Hann mintist veganna og brúnna, sem hann hafði sjeð í Noregi. Meðan hann var forstjóri Gránu fjelagsins bauðst hann til að gefa brú á Eyvindará í Fljótsdalshjer- aði ef bændur vildi flytja efnið frá Seyðisfiði og reisa brúna. Hann hafði sjálfur gert teikn- ingu að brúnni. En svo var deyfð- in mikil, að Tryggvi varð að hafa í hótunum við bændur að taka giöfina aftur, vegna þess að þeir skirðust við að flytja efnið og reisa brúna. Hún komst nú samt upp. og má telja þetta fvrstu brú á íslandi. Næst fekk hann því tramgengt að Skjálfandafljót væri brúað, og sá sjálfur um smíðina. Var það gamla trjebrúin hjá Goðafossi. Næst komu svo brvrnar á Glerá, Þverá í Eyja- firði og .Tökulsá á Brú. Þær kom- ust upp fyrir forgöngu Tryggva. En frægastur er hann orðinn fyr- ir brúna á 'Ölfusá, og segiv Klemens Jónsson svo frá því í æviminningu Tryggva í .,And- vara“: — Eftir marerra ára baráttu á bineri haffiist það loks í srearn á Al- bingi 1887, að brú skyldi lögð yfir Olvesá, og stjórnin (danska) sambykti lögin með semingi, mest fyrir fortöl- ur Tryggva og áeggjan, 3. mai 1889. Landstiórnin átti að annast um bvger- ine'u brúarinnar, og byrjaði á bví að bjóða hana út í þremur b.ióðlöndum álfunnar, Þýskalandi, Ensrlandi og Frakklandi, en ensrin tilboð komu, bví verkfræðingar töldu ógerlegt að koma henni upp fyrir 60 bús. krónur, sem veittar voru í bví skyni. Þá kom Trvorervi til sösrunnar os: bauðst til að bvsrerja brúna. Það hefði eigi verið óeðlilead, bð stjórnin befði sýnt Trvarwa alla næreætni og tilhliðrun- arsemi í samningum, sem unt var, er bann hafði b°r °g brek til að ráðast í að bvare.ia betta stærsta mannvirki, sem gert hafði verið síðan fsland bveðist, oe um leið eitt hið nauðsvn- leeasta á bessu landi. En bví fór fjarri; um beð er mjer fullkunnugt, bví að jee var bá aðstoðarmaður í stíórnarráðinu í Kaupmannahöfn Til að mynda sendi hún afardýran verk- fræðing, sóttan frá París, til bess að hafa stöðugt eftirlit með verkinu, á Tryggva kostnað auðvitað, í stað bess að nægt hefði, að senda hann um bað bil, sem brúarsmíðið var að enda, til bess að taka hana út. Þar sem ná- kvæm teikning var til af brúnni í smáu og stóru, virðist ba® hefði mátt nægja. En bett® eftirlit varð Trvggva bæði til mikils kostnaðar og leiðinda að ýmsu leyti. Auk bess varð hann fyrir vonbrigðum að öðru leyti. Hann hafði, áður en hann tók verkið ð sjer, átt fund með bændum, og höfðu beir lofað bæði að flytja efni ókeyp- is að brúarstæðinu, 300 hestburði og enn fremur að leggja til 200 dags- verk við brúarvinnuna, en beear til efndanna kom, fór eins og vant er hjá íslendingum, loforðin brugðust. Þrátt fyrir betta og ýmislegt ann- að andstrevmi — bátur með bung- um járnstykkjum sökk og náðist ekki aftur, enskur maður druknaði við brúarsmíðið — hielt hann bó ótrauð- ur áfram og gerði jafnvel enn meira en honum bar eftir samningnum, bæði lengdi hann brúna fram yfir áætlun og setti hliðarstrengi, af bví brúin án beirra ruegaði of mikið. Þennan aukakostnað borgaði blneið bó síðar, en alt um ba® mun hann bó hafa tapað drjúgum fie við bessa smíð. Jeg tel alls enean vafa á bv>. að ef Trveevi hefði ekki svo drenei- lega brugðist við oe byet brúna, mundi lancur tími hafa liðið, áður en hún hefði komist upo. Hvaða býð- ingu betta hefir haft fvrir samgöng- ur landsins, er öllum núlifandi mönn- um Ijóst, er beir íhuga, hve hröðum skrefum brúm hefir fjölgað, sfðan Olvesárbrúin var víeð 8. sept. 1891. Það var án efa stoltasti dagurinn í lífi Tryggva, og ba stóð hann á tindi frægðar sinnar. — — Tryggvi stofnaði Þjóðvinafje- lagið ásamt Einari í Nesi, og var forseti þess nálega altaf eftir að .Tón Sigurðsson leið. Hann stofnaði líka fyrsta dýra- verndunarfjelagið lijer á landi og var besti- og oft eini málsvari hinna mállausu. Hann fekk fyrstu dýravemdunarlögin samþykt hjer á landi. Frá æsku fram í andlát bar hann dýraverndunina fyrir brjósti — það var hans hjartans mál. Og hann gerði það ekki enda- slept — hann gerði Dýravemdun- arfjelagið að aðalerfingja sínum. Tryggvi sat fjölda mörg ár í bæjarstjóm Reykjavíkur og ljet þar aðallega til sín taka í hafnar- og vegamálum, en af flestum mál- um hafði hann einhver afskifti, og oftast góð. En seinustu árin stóð hann þó oft einn uppi. Það var engu líkara en tíminn hefði hlaupið fram h.já honum og skilið hann eftir. Hann gat ekki lengur fylgst með hugsunarhættinum. Hann stóð enn báðum fótum í gamla tímanum og helt að yngri kynslóðin væri að fara með „alt á hausinn'h Þess vegna var hann, sem áður hafði verið framsækn- astur allra, nú orðinn íhaldssam- astur allra bæjarfulltrúa. Margt er það hjer í bæ, sem minnir á Tryggva Gunnarsson. En fegurst af því öllu er trjágarður

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.